Stundum gott að vera latur í vinnunni Rakel Sveinsdóttir skrifar 20. febrúar 2020 15:15 Það eru kannski ekkert margir sem viðurkenna að þeir séu latir. Þó eflaust einhverjir sem sem viðurkenna að vera í stundum latir. Gleðitíðindinn fyrir þessa aðila eru: Það getur margborgað sig að vera stundum latur í vinnunni! Vísir/Getty Það eru kannski ekkert margir sem viðurkenna að þeir séu latir. Þó eflaust einhverjir sem sem viðurkenna að vera í stundum latir. Gleðitíðindinn fyrir þessa aðila eru: Það getur margborgað sig að vera stundum latur í vinnunni! Já, skringilegt nokk þá segir rithöfundurinn Chris Baily að það að vera stundum latur í vinnunni sé bara hið besta mál. Reyndar segir Baily að það sé ákveðin „list“ fólgin í því að vera latur. Það sem gerir yfirlýsinguna kannski svolítið sérstaka er að Chris Baily er höfundur bókarinnar „Hyperfocus: How to Be More Productive in a World of Distraction“ sem eins og nafnið gefur til kynna gengur út á að kenna fólki hvernig það getur verið sem skilvirkast í umhverfi þar sem svo margt getur truflað okkur. Að sögn Bailys fáum við bestu hugmyndirnar þegar við erum löt. Þetta rökstyður hann með tilvísun í rannsókn þar sem niðurstöður sýndu að þegar við leyfum huganum að reika hugsum við í 48% tilvika um framtíðina, í 28% tilvika um núið og í 12% tilvika um fortíðina. Það er einkum þrennt sem Baily segir skýra það út hvers vegna það borgar sig hreinlega að vera stundum svolítið löt. 1. Við fáum hvíld. Þótt letin standi ekki lengi yfir náum við að hlaða aðeins batteríin. Það eitt og sér gerir okkur skilvirkari síðar. 2. Við skipuleggjum okkur. Samkvæmt rannsóknum erum við 14 sinnum líklegri til að hugsa um framtíðina þegar við erum slök. Þetta þýðir að það er á þessum stundum sem við hugsum oft um langtímaplönin okkar (það hvort við fylgjum þeim síðan eftir er kapítuli út af fyrir sig). 3. Við fáum hugmyndir. Þar sem heilinn skiptir hugsunum okkar í þrennt (framtíð, núið og fortíð) náum við oft að tengja þessa þrjá hluti saman. Ný hugmynd gæti til dæmis allt í einu poppað upp í kollinn þar sem við rifjum upp eitthvað sem við lásum fyrir nokkrum vikum síðan, sem er einmitt eitthvað sem gæti hjálpað til við að leysa verkefni sem við erum að vinna að eða eigum eftir að ráðast í. Tengdar fréttir Að takast á við mígreni í vinnunni Það kannast margir við það að fá mígreniskast í vinnunni og reyna að þrauka út daginn. 18. febrúar 2020 09:00 Að komast í gegnum vinnudaginn eftir svefnlausa nótt Kaffi og orkudrykkir hættir að gera sitt gagn en dagurinn varla hálfnaður. Hvernig er best að komast í gegnum vinnudaginn eftir svefnlausa nótt? 28. janúar 2020 09:00 Frestunaráráttan: Að komast út úr vítahringnum Stundum er frestunarárátta meðfædd en oft er hægt að vinna sig út úr þeim vítahring að fresta sumum hlutum ítrekað segir Arnar Sveinn Geirsson verkefnastjóri hjá Auðnast. Við fáum samviskubit og líður illa ef við festumst í vítahring frestunaráráttu. 13. febrúar 2020 12:00 Mest lesið Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Það eru kannski ekkert margir sem viðurkenna að þeir séu latir. Þó eflaust einhverjir sem sem viðurkenna að vera í stundum latir. Gleðitíðindinn fyrir þessa aðila eru: Það getur margborgað sig að vera stundum latur í vinnunni! Já, skringilegt nokk þá segir rithöfundurinn Chris Baily að það að vera stundum latur í vinnunni sé bara hið besta mál. Reyndar segir Baily að það sé ákveðin „list“ fólgin í því að vera latur. Það sem gerir yfirlýsinguna kannski svolítið sérstaka er að Chris Baily er höfundur bókarinnar „Hyperfocus: How to Be More Productive in a World of Distraction“ sem eins og nafnið gefur til kynna gengur út á að kenna fólki hvernig það getur verið sem skilvirkast í umhverfi þar sem svo margt getur truflað okkur. Að sögn Bailys fáum við bestu hugmyndirnar þegar við erum löt. Þetta rökstyður hann með tilvísun í rannsókn þar sem niðurstöður sýndu að þegar við leyfum huganum að reika hugsum við í 48% tilvika um framtíðina, í 28% tilvika um núið og í 12% tilvika um fortíðina. Það er einkum þrennt sem Baily segir skýra það út hvers vegna það borgar sig hreinlega að vera stundum svolítið löt. 1. Við fáum hvíld. Þótt letin standi ekki lengi yfir náum við að hlaða aðeins batteríin. Það eitt og sér gerir okkur skilvirkari síðar. 2. Við skipuleggjum okkur. Samkvæmt rannsóknum erum við 14 sinnum líklegri til að hugsa um framtíðina þegar við erum slök. Þetta þýðir að það er á þessum stundum sem við hugsum oft um langtímaplönin okkar (það hvort við fylgjum þeim síðan eftir er kapítuli út af fyrir sig). 3. Við fáum hugmyndir. Þar sem heilinn skiptir hugsunum okkar í þrennt (framtíð, núið og fortíð) náum við oft að tengja þessa þrjá hluti saman. Ný hugmynd gæti til dæmis allt í einu poppað upp í kollinn þar sem við rifjum upp eitthvað sem við lásum fyrir nokkrum vikum síðan, sem er einmitt eitthvað sem gæti hjálpað til við að leysa verkefni sem við erum að vinna að eða eigum eftir að ráðast í.
Tengdar fréttir Að takast á við mígreni í vinnunni Það kannast margir við það að fá mígreniskast í vinnunni og reyna að þrauka út daginn. 18. febrúar 2020 09:00 Að komast í gegnum vinnudaginn eftir svefnlausa nótt Kaffi og orkudrykkir hættir að gera sitt gagn en dagurinn varla hálfnaður. Hvernig er best að komast í gegnum vinnudaginn eftir svefnlausa nótt? 28. janúar 2020 09:00 Frestunaráráttan: Að komast út úr vítahringnum Stundum er frestunarárátta meðfædd en oft er hægt að vinna sig út úr þeim vítahring að fresta sumum hlutum ítrekað segir Arnar Sveinn Geirsson verkefnastjóri hjá Auðnast. Við fáum samviskubit og líður illa ef við festumst í vítahring frestunaráráttu. 13. febrúar 2020 12:00 Mest lesið Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Að takast á við mígreni í vinnunni Það kannast margir við það að fá mígreniskast í vinnunni og reyna að þrauka út daginn. 18. febrúar 2020 09:00
Að komast í gegnum vinnudaginn eftir svefnlausa nótt Kaffi og orkudrykkir hættir að gera sitt gagn en dagurinn varla hálfnaður. Hvernig er best að komast í gegnum vinnudaginn eftir svefnlausa nótt? 28. janúar 2020 09:00
Frestunaráráttan: Að komast út úr vítahringnum Stundum er frestunarárátta meðfædd en oft er hægt að vinna sig út úr þeim vítahring að fresta sumum hlutum ítrekað segir Arnar Sveinn Geirsson verkefnastjóri hjá Auðnast. Við fáum samviskubit og líður illa ef við festumst í vítahring frestunaráráttu. 13. febrúar 2020 12:00