Hildur Guðna á lista Vogue yfir best klæddu stjörnurnar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. febrúar 2020 13:30 Tónskáldið Hildur Guðnadóttir vakti athygli á BAFTA verðlaununum í gær. Getty/Samir Hussein-Joe Maher Eins og fór væntanlega ekki fram hjá neinum hélt sigurganga Hildar Guðnadóttur áfram um helgina og á sunnudag vann hún BAFTA verðlaun. Hildur hefur sópað að sér verðlaunum síðustu mánuði fyrir tónlist sína. BAFTA verðlaunin fékk hún fyrir tónlistina í kvikmyndinni um Jókerinn.Vogue valdi Hildi eina af 20 best klæddu stjörnum kvöldsins á BAFTA í gær. Á listanum með henni voru meðal annars Kate Middleton, Zoë Kravitz, Charlize Theron, Rooney Mara, Renée Zellweger og Margot Robbie. Listann má finna á vef Vogue. BAFTA verðlaunin 2. janúar 2020. Í kjól frá Lever Couture.Getty/Gareth Cattermole BAFTA eru þriðju stóru verðlaunin sem Hildur vinnur í ár en hún hefur nú þegar unnið Golden Globe fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker og Grammy-verðlaun fyrir tónlistina í þáttunum Chernobyl. Einnig hefur hún unnið nokkur smærri verðlaun eins og Critics' Choice Awards. Hildur er talin líkleg til þess að vinna Óskarsverðlaun og væri hún þá fyrst Íslendinga til þess að hljóta þann heiður. Hildur hefur vakið athygli á verðlaunahátíðum í Bretlandi og Bandaríkjunum síðustu mánuði en hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi. Grammy verðlaunin 26. janúar. Í kjól frá Iris Van Herpen.Getty/Alberto E. Rodriguez Emmy verðlaunin 15. september.Getty/JC Olivera Golden Globe verðlaunin 5. janúar 2020.Getty/Matt Winkelmeyer Critics' Choice verðlaunin 12. janúar 2020.Getty/Steve Granitz Hádegisverður fyrir þá sem tilnefndir eru til Óskarsverðlauna í ár. Hildur klæðist þarna buxum frá Helecopter, sem er íslensk hönnun.Getty/Steve Granitz BAFTA viðburður fyrir alla sem hlutu tilnefningu. Hér er Hildur klædd í The Raven dress silkikjóll frá Hildi YeomanGetty/Dave J Hogan Hollywood Critics Awards 9.janúar 2020.Getty/Jemal Countess BAFTA Hildur Guðnadóttir Íslendingar erlendis Tónlist Tengdar fréttir Hildur vann Grammy fyrir Chernobyl Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í kvöld Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. 26. janúar 2020 21:14 Hildur Guðnadóttir vann BAFTA-verðlaun Tónskáldið Hildur Guðnadóttir heldur áfram að sópa til sín verðlaunum. 2. febrúar 2020 19:45 Flestir veðja á að Hildur Guðna hreppi Óskarinn Stuðullinn á Betsson aðeins 1,3 prósent. 30. janúar 2020 11:50 Hildur ljómaði á Grammy hátíðinni Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í gær Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. 27. janúar 2020 10:00 Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Eins og fór væntanlega ekki fram hjá neinum hélt sigurganga Hildar Guðnadóttur áfram um helgina og á sunnudag vann hún BAFTA verðlaun. Hildur hefur sópað að sér verðlaunum síðustu mánuði fyrir tónlist sína. BAFTA verðlaunin fékk hún fyrir tónlistina í kvikmyndinni um Jókerinn.Vogue valdi Hildi eina af 20 best klæddu stjörnum kvöldsins á BAFTA í gær. Á listanum með henni voru meðal annars Kate Middleton, Zoë Kravitz, Charlize Theron, Rooney Mara, Renée Zellweger og Margot Robbie. Listann má finna á vef Vogue. BAFTA verðlaunin 2. janúar 2020. Í kjól frá Lever Couture.Getty/Gareth Cattermole BAFTA eru þriðju stóru verðlaunin sem Hildur vinnur í ár en hún hefur nú þegar unnið Golden Globe fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker og Grammy-verðlaun fyrir tónlistina í þáttunum Chernobyl. Einnig hefur hún unnið nokkur smærri verðlaun eins og Critics' Choice Awards. Hildur er talin líkleg til þess að vinna Óskarsverðlaun og væri hún þá fyrst Íslendinga til þess að hljóta þann heiður. Hildur hefur vakið athygli á verðlaunahátíðum í Bretlandi og Bandaríkjunum síðustu mánuði en hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi. Grammy verðlaunin 26. janúar. Í kjól frá Iris Van Herpen.Getty/Alberto E. Rodriguez Emmy verðlaunin 15. september.Getty/JC Olivera Golden Globe verðlaunin 5. janúar 2020.Getty/Matt Winkelmeyer Critics' Choice verðlaunin 12. janúar 2020.Getty/Steve Granitz Hádegisverður fyrir þá sem tilnefndir eru til Óskarsverðlauna í ár. Hildur klæðist þarna buxum frá Helecopter, sem er íslensk hönnun.Getty/Steve Granitz BAFTA viðburður fyrir alla sem hlutu tilnefningu. Hér er Hildur klædd í The Raven dress silkikjóll frá Hildi YeomanGetty/Dave J Hogan Hollywood Critics Awards 9.janúar 2020.Getty/Jemal Countess
BAFTA Hildur Guðnadóttir Íslendingar erlendis Tónlist Tengdar fréttir Hildur vann Grammy fyrir Chernobyl Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í kvöld Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. 26. janúar 2020 21:14 Hildur Guðnadóttir vann BAFTA-verðlaun Tónskáldið Hildur Guðnadóttir heldur áfram að sópa til sín verðlaunum. 2. febrúar 2020 19:45 Flestir veðja á að Hildur Guðna hreppi Óskarinn Stuðullinn á Betsson aðeins 1,3 prósent. 30. janúar 2020 11:50 Hildur ljómaði á Grammy hátíðinni Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í gær Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. 27. janúar 2020 10:00 Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Hildur vann Grammy fyrir Chernobyl Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í kvöld Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. 26. janúar 2020 21:14
Hildur Guðnadóttir vann BAFTA-verðlaun Tónskáldið Hildur Guðnadóttir heldur áfram að sópa til sín verðlaunum. 2. febrúar 2020 19:45
Flestir veðja á að Hildur Guðna hreppi Óskarinn Stuðullinn á Betsson aðeins 1,3 prósent. 30. janúar 2020 11:50
Hildur ljómaði á Grammy hátíðinni Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í gær Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. 27. janúar 2020 10:00