Sportpakkinn: Öruggt hjá Keflavík og Haukar á flugi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. febrúar 2020 17:30 Dominykas Milka var að vanda öflugur í sigri Keflavíkur á Þór Ak. vísir/daníel Eftir tapið fyrir Stjörnunni hefur Keflavík unnið tvo leiki í röð í Domino's deild karla í körfubolta. Guðjón Guðmundsson fór yfir leik Keflavíkur og Þór Ak. í Sportpakkanum auk leikja ÍR og Hauka og Þórs Þ. og Fjölnis. Staðan að loknum 1. leikhluta í Keflavík var jöfn, 18-18. Í 2. leikhluta stigu Keflvíkingar á bensíngjöfina og voru tólf stigum yfir í hálfleik, 46-34. Eftir 3. leikhluta var munurinn 22 stig, 76-54. Engu breytti Þór ynni 4. leikhlutann, 21-35. Lokatölur í Keflavík 97-89, heimamönnum í vil. Dominykas Milka skoraði 27 stig og tók tólf fráköst fyrir Keflavík sem er í 2. sæti deildarinnar. Jamal Palmer skoraði 29 stig fyrir Þór er í 10. sætinu. Haukar gerðu góða ferð í Seljaskóla og unnu ÍR, 93-100, í sveiflukenndum leik. Flenard Whitfield var með tröllatölur hjá Haukum; skoraði 29 stig og tók 15 fráköst. Haukar hafa unnið fimm leiki í röð og eru í 4. sæti deildarinnar. Kári Jónsson var með 22 stig og ellefu stoðsendingar. Evan Singletary skoraði 30 stig fyrir ÍR-inga sem hafa tapað tveimur leikjum í röð og eru í 7. sætinu. Þá sigraði Þór Fjölni í Þorlákshöfn, 90-82. Marko Bakovic var með 27 stig, átta fráköst og sex stoðsendingar hjá Þór og hitti úr tíu af 16 skotum sínum. Þórsarar eru í 8. sæti deildarinnar. Jere Vucica skoraði 27 stig og tók 13 fráköst fyrir Fjölnismenn sem eru komnir með annan fótinn niður í 1. deild. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Keflavík áfram á sigurbraut Dominos-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Ak. 97-89 | Keflavík of stór biti fyrir Þórsara Keflavík vann sanngjarnan sigur á Þór frá Akureyri í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Lokatölur urðu 97-89 en heimamenn náðu mest 26 stiga forskoti í þriðja leikhluta og sigurinn því öruggari en tölurnar segja til um. 2. febrúar 2020 21:30 Friðrik Ingi: Þurftum að spila með ánægju og gleði Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari Þórs Þorlákshafnar var temmilega ánægður með sigur gegn Fjölni í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Hann ræddi um að liðið hans hefði unnið eftir að þeir náðu að finna jafnvægið í sókn og vörn hjá sér. 2. febrúar 2020 21:15 Falur: Þetta er orðið fínt þetta einelti Falur Harðarson, þjálfari Fjölnis, var ómyrkur í máli gagnvart dómurunum í leik Fjölnis gegn Þór Þorlákshöfn í gærkvöld og reyndar yfir allt tímabilið. 3. febrúar 2020 08:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Fjölnir 90-82 | Öflugur sigur Þórs Þórsarar unnu mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. 2. febrúar 2020 21:00 Borche: Voru margir eins og prímadonnur í kvöld Þjálfari ÍR var skiljanlega ekki ánægður með það að hans menn hafi tapað fyrir Haukum fyrr í kvöld 93-100 en hann var fúlari yfir því hvernig hans menn mættu í leikinn. Tuð og röfl var mikið og vildi hann meina að sumir höguðu sér eins og prímadonnur. 2. febrúar 2020 21:31 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 93-100 | Haukar unnu fimmta leikinn í röð Haukar náðu í sterkan útisigur í Breiðholtinu og þar með fimmta sigurinn í röð. 2. febrúar 2020 22:00 Sportpakkinn: Hundsvekktur KR-þjálfari eftir tap á Króknum KR-ingum tókst ekki að komast upp fyrir Tindastól og í þriðja sæti Domino´s deildar karla í körfubolta í gær. Guðjón Guðmundsson fór yfir leikinn í Síkinu í gærkvöldi. 3. febrúar 2020 15:15 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 80-76 | Stólarnir í þriðja sætið Tindastóll hefur unnið báða leikina gegn KR í vetur. 2. febrúar 2020 22:45 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Í beinni: Brighton - Man. City | Tapar City fjórða leiknum í röð? Enski boltinn Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Leik lokið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Fleiri fréttir „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Leik lokið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sjá meira
Eftir tapið fyrir Stjörnunni hefur Keflavík unnið tvo leiki í röð í Domino's deild karla í körfubolta. Guðjón Guðmundsson fór yfir leik Keflavíkur og Þór Ak. í Sportpakkanum auk leikja ÍR og Hauka og Þórs Þ. og Fjölnis. Staðan að loknum 1. leikhluta í Keflavík var jöfn, 18-18. Í 2. leikhluta stigu Keflvíkingar á bensíngjöfina og voru tólf stigum yfir í hálfleik, 46-34. Eftir 3. leikhluta var munurinn 22 stig, 76-54. Engu breytti Þór ynni 4. leikhlutann, 21-35. Lokatölur í Keflavík 97-89, heimamönnum í vil. Dominykas Milka skoraði 27 stig og tók tólf fráköst fyrir Keflavík sem er í 2. sæti deildarinnar. Jamal Palmer skoraði 29 stig fyrir Þór er í 10. sætinu. Haukar gerðu góða ferð í Seljaskóla og unnu ÍR, 93-100, í sveiflukenndum leik. Flenard Whitfield var með tröllatölur hjá Haukum; skoraði 29 stig og tók 15 fráköst. Haukar hafa unnið fimm leiki í röð og eru í 4. sæti deildarinnar. Kári Jónsson var með 22 stig og ellefu stoðsendingar. Evan Singletary skoraði 30 stig fyrir ÍR-inga sem hafa tapað tveimur leikjum í röð og eru í 7. sætinu. Þá sigraði Þór Fjölni í Þorlákshöfn, 90-82. Marko Bakovic var með 27 stig, átta fráköst og sex stoðsendingar hjá Þór og hitti úr tíu af 16 skotum sínum. Þórsarar eru í 8. sæti deildarinnar. Jere Vucica skoraði 27 stig og tók 13 fráköst fyrir Fjölnismenn sem eru komnir með annan fótinn niður í 1. deild. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Keflavík áfram á sigurbraut
Dominos-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Ak. 97-89 | Keflavík of stór biti fyrir Þórsara Keflavík vann sanngjarnan sigur á Þór frá Akureyri í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Lokatölur urðu 97-89 en heimamenn náðu mest 26 stiga forskoti í þriðja leikhluta og sigurinn því öruggari en tölurnar segja til um. 2. febrúar 2020 21:30 Friðrik Ingi: Þurftum að spila með ánægju og gleði Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari Þórs Þorlákshafnar var temmilega ánægður með sigur gegn Fjölni í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Hann ræddi um að liðið hans hefði unnið eftir að þeir náðu að finna jafnvægið í sókn og vörn hjá sér. 2. febrúar 2020 21:15 Falur: Þetta er orðið fínt þetta einelti Falur Harðarson, þjálfari Fjölnis, var ómyrkur í máli gagnvart dómurunum í leik Fjölnis gegn Þór Þorlákshöfn í gærkvöld og reyndar yfir allt tímabilið. 3. febrúar 2020 08:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Fjölnir 90-82 | Öflugur sigur Þórs Þórsarar unnu mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. 2. febrúar 2020 21:00 Borche: Voru margir eins og prímadonnur í kvöld Þjálfari ÍR var skiljanlega ekki ánægður með það að hans menn hafi tapað fyrir Haukum fyrr í kvöld 93-100 en hann var fúlari yfir því hvernig hans menn mættu í leikinn. Tuð og röfl var mikið og vildi hann meina að sumir höguðu sér eins og prímadonnur. 2. febrúar 2020 21:31 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 93-100 | Haukar unnu fimmta leikinn í röð Haukar náðu í sterkan útisigur í Breiðholtinu og þar með fimmta sigurinn í röð. 2. febrúar 2020 22:00 Sportpakkinn: Hundsvekktur KR-þjálfari eftir tap á Króknum KR-ingum tókst ekki að komast upp fyrir Tindastól og í þriðja sæti Domino´s deildar karla í körfubolta í gær. Guðjón Guðmundsson fór yfir leikinn í Síkinu í gærkvöldi. 3. febrúar 2020 15:15 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 80-76 | Stólarnir í þriðja sætið Tindastóll hefur unnið báða leikina gegn KR í vetur. 2. febrúar 2020 22:45 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Í beinni: Brighton - Man. City | Tapar City fjórða leiknum í röð? Enski boltinn Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Leik lokið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Fleiri fréttir „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Leik lokið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Ak. 97-89 | Keflavík of stór biti fyrir Þórsara Keflavík vann sanngjarnan sigur á Þór frá Akureyri í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Lokatölur urðu 97-89 en heimamenn náðu mest 26 stiga forskoti í þriðja leikhluta og sigurinn því öruggari en tölurnar segja til um. 2. febrúar 2020 21:30
Friðrik Ingi: Þurftum að spila með ánægju og gleði Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari Þórs Þorlákshafnar var temmilega ánægður með sigur gegn Fjölni í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Hann ræddi um að liðið hans hefði unnið eftir að þeir náðu að finna jafnvægið í sókn og vörn hjá sér. 2. febrúar 2020 21:15
Falur: Þetta er orðið fínt þetta einelti Falur Harðarson, þjálfari Fjölnis, var ómyrkur í máli gagnvart dómurunum í leik Fjölnis gegn Þór Þorlákshöfn í gærkvöld og reyndar yfir allt tímabilið. 3. febrúar 2020 08:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Fjölnir 90-82 | Öflugur sigur Þórs Þórsarar unnu mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. 2. febrúar 2020 21:00
Borche: Voru margir eins og prímadonnur í kvöld Þjálfari ÍR var skiljanlega ekki ánægður með það að hans menn hafi tapað fyrir Haukum fyrr í kvöld 93-100 en hann var fúlari yfir því hvernig hans menn mættu í leikinn. Tuð og röfl var mikið og vildi hann meina að sumir höguðu sér eins og prímadonnur. 2. febrúar 2020 21:31
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 93-100 | Haukar unnu fimmta leikinn í röð Haukar náðu í sterkan útisigur í Breiðholtinu og þar með fimmta sigurinn í röð. 2. febrúar 2020 22:00
Sportpakkinn: Hundsvekktur KR-þjálfari eftir tap á Króknum KR-ingum tókst ekki að komast upp fyrir Tindastól og í þriðja sæti Domino´s deildar karla í körfubolta í gær. Guðjón Guðmundsson fór yfir leikinn í Síkinu í gærkvöldi. 3. febrúar 2020 15:15
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 80-76 | Stólarnir í þriðja sætið Tindastóll hefur unnið báða leikina gegn KR í vetur. 2. febrúar 2020 22:45
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum