Sportpakkinn: Öruggt hjá Keflavík og Haukar á flugi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. febrúar 2020 17:30 Dominykas Milka var að vanda öflugur í sigri Keflavíkur á Þór Ak. vísir/daníel Eftir tapið fyrir Stjörnunni hefur Keflavík unnið tvo leiki í röð í Domino's deild karla í körfubolta. Guðjón Guðmundsson fór yfir leik Keflavíkur og Þór Ak. í Sportpakkanum auk leikja ÍR og Hauka og Þórs Þ. og Fjölnis. Staðan að loknum 1. leikhluta í Keflavík var jöfn, 18-18. Í 2. leikhluta stigu Keflvíkingar á bensíngjöfina og voru tólf stigum yfir í hálfleik, 46-34. Eftir 3. leikhluta var munurinn 22 stig, 76-54. Engu breytti Þór ynni 4. leikhlutann, 21-35. Lokatölur í Keflavík 97-89, heimamönnum í vil. Dominykas Milka skoraði 27 stig og tók tólf fráköst fyrir Keflavík sem er í 2. sæti deildarinnar. Jamal Palmer skoraði 29 stig fyrir Þór er í 10. sætinu. Haukar gerðu góða ferð í Seljaskóla og unnu ÍR, 93-100, í sveiflukenndum leik. Flenard Whitfield var með tröllatölur hjá Haukum; skoraði 29 stig og tók 15 fráköst. Haukar hafa unnið fimm leiki í röð og eru í 4. sæti deildarinnar. Kári Jónsson var með 22 stig og ellefu stoðsendingar. Evan Singletary skoraði 30 stig fyrir ÍR-inga sem hafa tapað tveimur leikjum í röð og eru í 7. sætinu. Þá sigraði Þór Fjölni í Þorlákshöfn, 90-82. Marko Bakovic var með 27 stig, átta fráköst og sex stoðsendingar hjá Þór og hitti úr tíu af 16 skotum sínum. Þórsarar eru í 8. sæti deildarinnar. Jere Vucica skoraði 27 stig og tók 13 fráköst fyrir Fjölnismenn sem eru komnir með annan fótinn niður í 1. deild. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Keflavík áfram á sigurbraut Dominos-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Ak. 97-89 | Keflavík of stór biti fyrir Þórsara Keflavík vann sanngjarnan sigur á Þór frá Akureyri í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Lokatölur urðu 97-89 en heimamenn náðu mest 26 stiga forskoti í þriðja leikhluta og sigurinn því öruggari en tölurnar segja til um. 2. febrúar 2020 21:30 Friðrik Ingi: Þurftum að spila með ánægju og gleði Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari Þórs Þorlákshafnar var temmilega ánægður með sigur gegn Fjölni í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Hann ræddi um að liðið hans hefði unnið eftir að þeir náðu að finna jafnvægið í sókn og vörn hjá sér. 2. febrúar 2020 21:15 Falur: Þetta er orðið fínt þetta einelti Falur Harðarson, þjálfari Fjölnis, var ómyrkur í máli gagnvart dómurunum í leik Fjölnis gegn Þór Þorlákshöfn í gærkvöld og reyndar yfir allt tímabilið. 3. febrúar 2020 08:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Fjölnir 90-82 | Öflugur sigur Þórs Þórsarar unnu mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. 2. febrúar 2020 21:00 Borche: Voru margir eins og prímadonnur í kvöld Þjálfari ÍR var skiljanlega ekki ánægður með það að hans menn hafi tapað fyrir Haukum fyrr í kvöld 93-100 en hann var fúlari yfir því hvernig hans menn mættu í leikinn. Tuð og röfl var mikið og vildi hann meina að sumir höguðu sér eins og prímadonnur. 2. febrúar 2020 21:31 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 93-100 | Haukar unnu fimmta leikinn í röð Haukar náðu í sterkan útisigur í Breiðholtinu og þar með fimmta sigurinn í röð. 2. febrúar 2020 22:00 Sportpakkinn: Hundsvekktur KR-þjálfari eftir tap á Króknum KR-ingum tókst ekki að komast upp fyrir Tindastól og í þriðja sæti Domino´s deildar karla í körfubolta í gær. Guðjón Guðmundsson fór yfir leikinn í Síkinu í gærkvöldi. 3. febrúar 2020 15:15 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 80-76 | Stólarnir í þriðja sætið Tindastóll hefur unnið báða leikina gegn KR í vetur. 2. febrúar 2020 22:45 Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Fótbolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Eftir tapið fyrir Stjörnunni hefur Keflavík unnið tvo leiki í röð í Domino's deild karla í körfubolta. Guðjón Guðmundsson fór yfir leik Keflavíkur og Þór Ak. í Sportpakkanum auk leikja ÍR og Hauka og Þórs Þ. og Fjölnis. Staðan að loknum 1. leikhluta í Keflavík var jöfn, 18-18. Í 2. leikhluta stigu Keflvíkingar á bensíngjöfina og voru tólf stigum yfir í hálfleik, 46-34. Eftir 3. leikhluta var munurinn 22 stig, 76-54. Engu breytti Þór ynni 4. leikhlutann, 21-35. Lokatölur í Keflavík 97-89, heimamönnum í vil. Dominykas Milka skoraði 27 stig og tók tólf fráköst fyrir Keflavík sem er í 2. sæti deildarinnar. Jamal Palmer skoraði 29 stig fyrir Þór er í 10. sætinu. Haukar gerðu góða ferð í Seljaskóla og unnu ÍR, 93-100, í sveiflukenndum leik. Flenard Whitfield var með tröllatölur hjá Haukum; skoraði 29 stig og tók 15 fráköst. Haukar hafa unnið fimm leiki í röð og eru í 4. sæti deildarinnar. Kári Jónsson var með 22 stig og ellefu stoðsendingar. Evan Singletary skoraði 30 stig fyrir ÍR-inga sem hafa tapað tveimur leikjum í röð og eru í 7. sætinu. Þá sigraði Þór Fjölni í Þorlákshöfn, 90-82. Marko Bakovic var með 27 stig, átta fráköst og sex stoðsendingar hjá Þór og hitti úr tíu af 16 skotum sínum. Þórsarar eru í 8. sæti deildarinnar. Jere Vucica skoraði 27 stig og tók 13 fráköst fyrir Fjölnismenn sem eru komnir með annan fótinn niður í 1. deild. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Keflavík áfram á sigurbraut
Dominos-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Ak. 97-89 | Keflavík of stór biti fyrir Þórsara Keflavík vann sanngjarnan sigur á Þór frá Akureyri í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Lokatölur urðu 97-89 en heimamenn náðu mest 26 stiga forskoti í þriðja leikhluta og sigurinn því öruggari en tölurnar segja til um. 2. febrúar 2020 21:30 Friðrik Ingi: Þurftum að spila með ánægju og gleði Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari Þórs Þorlákshafnar var temmilega ánægður með sigur gegn Fjölni í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Hann ræddi um að liðið hans hefði unnið eftir að þeir náðu að finna jafnvægið í sókn og vörn hjá sér. 2. febrúar 2020 21:15 Falur: Þetta er orðið fínt þetta einelti Falur Harðarson, þjálfari Fjölnis, var ómyrkur í máli gagnvart dómurunum í leik Fjölnis gegn Þór Þorlákshöfn í gærkvöld og reyndar yfir allt tímabilið. 3. febrúar 2020 08:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Fjölnir 90-82 | Öflugur sigur Þórs Þórsarar unnu mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. 2. febrúar 2020 21:00 Borche: Voru margir eins og prímadonnur í kvöld Þjálfari ÍR var skiljanlega ekki ánægður með það að hans menn hafi tapað fyrir Haukum fyrr í kvöld 93-100 en hann var fúlari yfir því hvernig hans menn mættu í leikinn. Tuð og röfl var mikið og vildi hann meina að sumir höguðu sér eins og prímadonnur. 2. febrúar 2020 21:31 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 93-100 | Haukar unnu fimmta leikinn í röð Haukar náðu í sterkan útisigur í Breiðholtinu og þar með fimmta sigurinn í röð. 2. febrúar 2020 22:00 Sportpakkinn: Hundsvekktur KR-þjálfari eftir tap á Króknum KR-ingum tókst ekki að komast upp fyrir Tindastól og í þriðja sæti Domino´s deildar karla í körfubolta í gær. Guðjón Guðmundsson fór yfir leikinn í Síkinu í gærkvöldi. 3. febrúar 2020 15:15 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 80-76 | Stólarnir í þriðja sætið Tindastóll hefur unnið báða leikina gegn KR í vetur. 2. febrúar 2020 22:45 Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Fótbolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Ak. 97-89 | Keflavík of stór biti fyrir Þórsara Keflavík vann sanngjarnan sigur á Þór frá Akureyri í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Lokatölur urðu 97-89 en heimamenn náðu mest 26 stiga forskoti í þriðja leikhluta og sigurinn því öruggari en tölurnar segja til um. 2. febrúar 2020 21:30
Friðrik Ingi: Þurftum að spila með ánægju og gleði Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari Þórs Þorlákshafnar var temmilega ánægður með sigur gegn Fjölni í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Hann ræddi um að liðið hans hefði unnið eftir að þeir náðu að finna jafnvægið í sókn og vörn hjá sér. 2. febrúar 2020 21:15
Falur: Þetta er orðið fínt þetta einelti Falur Harðarson, þjálfari Fjölnis, var ómyrkur í máli gagnvart dómurunum í leik Fjölnis gegn Þór Þorlákshöfn í gærkvöld og reyndar yfir allt tímabilið. 3. febrúar 2020 08:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Fjölnir 90-82 | Öflugur sigur Þórs Þórsarar unnu mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. 2. febrúar 2020 21:00
Borche: Voru margir eins og prímadonnur í kvöld Þjálfari ÍR var skiljanlega ekki ánægður með það að hans menn hafi tapað fyrir Haukum fyrr í kvöld 93-100 en hann var fúlari yfir því hvernig hans menn mættu í leikinn. Tuð og röfl var mikið og vildi hann meina að sumir höguðu sér eins og prímadonnur. 2. febrúar 2020 21:31
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 93-100 | Haukar unnu fimmta leikinn í röð Haukar náðu í sterkan útisigur í Breiðholtinu og þar með fimmta sigurinn í röð. 2. febrúar 2020 22:00
Sportpakkinn: Hundsvekktur KR-þjálfari eftir tap á Króknum KR-ingum tókst ekki að komast upp fyrir Tindastól og í þriðja sæti Domino´s deildar karla í körfubolta í gær. Guðjón Guðmundsson fór yfir leikinn í Síkinu í gærkvöldi. 3. febrúar 2020 15:15
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 80-76 | Stólarnir í þriðja sætið Tindastóll hefur unnið báða leikina gegn KR í vetur. 2. febrúar 2020 22:45