Arnar: Þetta er ekki History Channel ísak Hallmundarson skrifar 3. febrúar 2020 21:23 Arnar Guðjónsson er að þjálfa Stjörnuna sem er að gera góða hluti. vísir/bára Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gat verið sáttur með sigur sinna manna gegn Grindavík í kvöld en sagði þó enga ástæðu til að fagna og að margt væri hægt að bæta í leik síns liðs. „Mér fannst við sóknarlega mjög góðir í fyrri hálfleik en varnarlega réðum við ekkert við þá, Ingvi Þór Guðmundsson var algjörlega frábær, Seth er mjög góður, þetta er lið sem er með ótrúlega mikið af vopnum og vel þjálfað, eru að spila vel núna, það hefði verið voða fínt að fá þá þegar þeim gekk illa en þeir líta mjög vel út,“ sagði Arnar. Stjarnan hefur unnið 13 leiki í röð og hafa haft lag á því að klára leiki í 4. leikhluta. Arnar segir það vera vegna dýptarinnar í liðinu: „Það er dýptin. Menn eru tilbúnir að sitja á bekknum til að geta verið inná með fulla orku og þurfa ekki að spila 35 mínútur í leik því þeir treysta samherjum sínum.“ Hann segir liðið sitt þó ekki fullkomið þrátt fyrir þessa miklu sigurgöngu: „Ekkert körfuboltalið er óaðfinnanlegt. Í hreinskilni sagt er mér alveg sama þó við séum búnir að vinna 13 leiki í röð, núna erum við að fara að keppa á móti Val sem við höfum strögglað á móti tvisvar, við erum búnir að vinna einhverja 13 leiki í röð, við byrjum ekki 13-0 yfir á móti Val sko, við erum að byrja 0-0 og erum búnir að spila tvo mjög erfiða leiki við þá. Þetta snýst bara um að við séum klárir í þann leik, þetta er ekki History Channel, þessi leikur er búinn og við þurfum að læra af honum og gera betur, næsti leikur áfram gakk,“ segir Arnar ákveðinn. En hvar vill hann sjá bætingu hjá liðinu sínu? „Við vorum daprir varnarlega í dag, þeir fóru illa með okkur í fráköstum í dag sem eru vonbrigði, við lentum í vandræðum á móti svæðunum og hreyfðum boltann illa, þó við leystum það mjög vel þegar leið á. En þetta er eitthvað sem þarf að bæta.“ „Það er engu að fagna, þetta er deildarsigur. Það eru öll lið búinn að vinna leik í deildinni,“ sagði Arnar að lokum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 99-85 | Ekkert fær Stjörnuna stöðvað Það er fátt sem stoppar Stjörnuna þessa daganna í Dominos-deild karla en liðið hefur unnið þrettán leiki í röð í deildinni. 3. febrúar 2020 22:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gat verið sáttur með sigur sinna manna gegn Grindavík í kvöld en sagði þó enga ástæðu til að fagna og að margt væri hægt að bæta í leik síns liðs. „Mér fannst við sóknarlega mjög góðir í fyrri hálfleik en varnarlega réðum við ekkert við þá, Ingvi Þór Guðmundsson var algjörlega frábær, Seth er mjög góður, þetta er lið sem er með ótrúlega mikið af vopnum og vel þjálfað, eru að spila vel núna, það hefði verið voða fínt að fá þá þegar þeim gekk illa en þeir líta mjög vel út,“ sagði Arnar. Stjarnan hefur unnið 13 leiki í röð og hafa haft lag á því að klára leiki í 4. leikhluta. Arnar segir það vera vegna dýptarinnar í liðinu: „Það er dýptin. Menn eru tilbúnir að sitja á bekknum til að geta verið inná með fulla orku og þurfa ekki að spila 35 mínútur í leik því þeir treysta samherjum sínum.“ Hann segir liðið sitt þó ekki fullkomið þrátt fyrir þessa miklu sigurgöngu: „Ekkert körfuboltalið er óaðfinnanlegt. Í hreinskilni sagt er mér alveg sama þó við séum búnir að vinna 13 leiki í röð, núna erum við að fara að keppa á móti Val sem við höfum strögglað á móti tvisvar, við erum búnir að vinna einhverja 13 leiki í röð, við byrjum ekki 13-0 yfir á móti Val sko, við erum að byrja 0-0 og erum búnir að spila tvo mjög erfiða leiki við þá. Þetta snýst bara um að við séum klárir í þann leik, þetta er ekki History Channel, þessi leikur er búinn og við þurfum að læra af honum og gera betur, næsti leikur áfram gakk,“ segir Arnar ákveðinn. En hvar vill hann sjá bætingu hjá liðinu sínu? „Við vorum daprir varnarlega í dag, þeir fóru illa með okkur í fráköstum í dag sem eru vonbrigði, við lentum í vandræðum á móti svæðunum og hreyfðum boltann illa, þó við leystum það mjög vel þegar leið á. En þetta er eitthvað sem þarf að bæta.“ „Það er engu að fagna, þetta er deildarsigur. Það eru öll lið búinn að vinna leik í deildinni,“ sagði Arnar að lokum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 99-85 | Ekkert fær Stjörnuna stöðvað Það er fátt sem stoppar Stjörnuna þessa daganna í Dominos-deild karla en liðið hefur unnið þrettán leiki í röð í deildinni. 3. febrúar 2020 22:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 99-85 | Ekkert fær Stjörnuna stöðvað Það er fátt sem stoppar Stjörnuna þessa daganna í Dominos-deild karla en liðið hefur unnið þrettán leiki í röð í deildinni. 3. febrúar 2020 22:00