Arnar: Þetta er ekki History Channel ísak Hallmundarson skrifar 3. febrúar 2020 21:23 Arnar Guðjónsson er að þjálfa Stjörnuna sem er að gera góða hluti. vísir/bára Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gat verið sáttur með sigur sinna manna gegn Grindavík í kvöld en sagði þó enga ástæðu til að fagna og að margt væri hægt að bæta í leik síns liðs. „Mér fannst við sóknarlega mjög góðir í fyrri hálfleik en varnarlega réðum við ekkert við þá, Ingvi Þór Guðmundsson var algjörlega frábær, Seth er mjög góður, þetta er lið sem er með ótrúlega mikið af vopnum og vel þjálfað, eru að spila vel núna, það hefði verið voða fínt að fá þá þegar þeim gekk illa en þeir líta mjög vel út,“ sagði Arnar. Stjarnan hefur unnið 13 leiki í röð og hafa haft lag á því að klára leiki í 4. leikhluta. Arnar segir það vera vegna dýptarinnar í liðinu: „Það er dýptin. Menn eru tilbúnir að sitja á bekknum til að geta verið inná með fulla orku og þurfa ekki að spila 35 mínútur í leik því þeir treysta samherjum sínum.“ Hann segir liðið sitt þó ekki fullkomið þrátt fyrir þessa miklu sigurgöngu: „Ekkert körfuboltalið er óaðfinnanlegt. Í hreinskilni sagt er mér alveg sama þó við séum búnir að vinna 13 leiki í röð, núna erum við að fara að keppa á móti Val sem við höfum strögglað á móti tvisvar, við erum búnir að vinna einhverja 13 leiki í röð, við byrjum ekki 13-0 yfir á móti Val sko, við erum að byrja 0-0 og erum búnir að spila tvo mjög erfiða leiki við þá. Þetta snýst bara um að við séum klárir í þann leik, þetta er ekki History Channel, þessi leikur er búinn og við þurfum að læra af honum og gera betur, næsti leikur áfram gakk,“ segir Arnar ákveðinn. En hvar vill hann sjá bætingu hjá liðinu sínu? „Við vorum daprir varnarlega í dag, þeir fóru illa með okkur í fráköstum í dag sem eru vonbrigði, við lentum í vandræðum á móti svæðunum og hreyfðum boltann illa, þó við leystum það mjög vel þegar leið á. En þetta er eitthvað sem þarf að bæta.“ „Það er engu að fagna, þetta er deildarsigur. Það eru öll lið búinn að vinna leik í deildinni,“ sagði Arnar að lokum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 99-85 | Ekkert fær Stjörnuna stöðvað Það er fátt sem stoppar Stjörnuna þessa daganna í Dominos-deild karla en liðið hefur unnið þrettán leiki í röð í deildinni. 3. febrúar 2020 22:00 Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Sjá meira
Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gat verið sáttur með sigur sinna manna gegn Grindavík í kvöld en sagði þó enga ástæðu til að fagna og að margt væri hægt að bæta í leik síns liðs. „Mér fannst við sóknarlega mjög góðir í fyrri hálfleik en varnarlega réðum við ekkert við þá, Ingvi Þór Guðmundsson var algjörlega frábær, Seth er mjög góður, þetta er lið sem er með ótrúlega mikið af vopnum og vel þjálfað, eru að spila vel núna, það hefði verið voða fínt að fá þá þegar þeim gekk illa en þeir líta mjög vel út,“ sagði Arnar. Stjarnan hefur unnið 13 leiki í röð og hafa haft lag á því að klára leiki í 4. leikhluta. Arnar segir það vera vegna dýptarinnar í liðinu: „Það er dýptin. Menn eru tilbúnir að sitja á bekknum til að geta verið inná með fulla orku og þurfa ekki að spila 35 mínútur í leik því þeir treysta samherjum sínum.“ Hann segir liðið sitt þó ekki fullkomið þrátt fyrir þessa miklu sigurgöngu: „Ekkert körfuboltalið er óaðfinnanlegt. Í hreinskilni sagt er mér alveg sama þó við séum búnir að vinna 13 leiki í röð, núna erum við að fara að keppa á móti Val sem við höfum strögglað á móti tvisvar, við erum búnir að vinna einhverja 13 leiki í röð, við byrjum ekki 13-0 yfir á móti Val sko, við erum að byrja 0-0 og erum búnir að spila tvo mjög erfiða leiki við þá. Þetta snýst bara um að við séum klárir í þann leik, þetta er ekki History Channel, þessi leikur er búinn og við þurfum að læra af honum og gera betur, næsti leikur áfram gakk,“ segir Arnar ákveðinn. En hvar vill hann sjá bætingu hjá liðinu sínu? „Við vorum daprir varnarlega í dag, þeir fóru illa með okkur í fráköstum í dag sem eru vonbrigði, við lentum í vandræðum á móti svæðunum og hreyfðum boltann illa, þó við leystum það mjög vel þegar leið á. En þetta er eitthvað sem þarf að bæta.“ „Það er engu að fagna, þetta er deildarsigur. Það eru öll lið búinn að vinna leik í deildinni,“ sagði Arnar að lokum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 99-85 | Ekkert fær Stjörnuna stöðvað Það er fátt sem stoppar Stjörnuna þessa daganna í Dominos-deild karla en liðið hefur unnið þrettán leiki í röð í deildinni. 3. febrúar 2020 22:00 Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 99-85 | Ekkert fær Stjörnuna stöðvað Það er fátt sem stoppar Stjörnuna þessa daganna í Dominos-deild karla en liðið hefur unnið þrettán leiki í röð í deildinni. 3. febrúar 2020 22:00