James Milner sleppti fríinu og horfði á ungu strákana á Anfield í gær Anton Ingi Leifsson skrifar 5. febrúar 2020 10:30 Milner á pöllunum í gær. vísir/getty Flestir leikmenn Liverpool nýttu vetrafríið til þess að ferðast til heitari landa en Englendingurinn James Milner var ekki einn af þeim. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gaf sínum mönnum verðskuldað frí og stillti upp krakkaliði í enska bikarnum gegn Shrewsbury í gær. Það kom ekki að sök því Liverpool vann 1-0 sigur. Allar helstu stjörnur toppliðsins hvíla lúin bein suður á bógi en James Milner var mættur að horfa á ungu strákana á Anfield í gær. „Hann æfði með okkur í gær og hann spurði hvort að hann mætti vera með. Ég held að svarið hafi verið: Já, auðvitað geturðu það,“ sagði Neil Critchley, þjálfari U23-ára liðs Liverpool en hann stýrði Liverpool í gær. James Milner thanked for rousing team-talk to Liverpool kids ahead of FA Cup tie #LFChttps://t.co/1qNcCWJhkSpic.twitter.com/gufbyTcoTv— Daily Star Sport (@DailyStar_Sport) February 5, 2020 „Það var mjög virðingarvert að hann hafi spurt. Hann spurði svo hvort hann mætti koma með í búningsklefann. Hvað heldurðu? Auðvitað,“ bætti Neil við. „Hann gaf þeim ráð og stóð með leikmönnunum. Hann talaði mikið við þá í búningsklefanum. Hann var líflegur og lét í sér heyra á bakvið mig í leiknum. Ég heyrði í honum.“ „Hann var svo auðvitað ánægður með hvernig drengirnir spiluðu og ég gæti ekki þakkað honum nóg.“ Liverpool mætir Chelsea í 16-liða úrslitum enska bikarsins í byrjun mars. Every single Liverpool player deserves a break for this season but the fact James Milner uses his break to come and support the U23s and mentor them says absolutely everything about him and his professionalism. He will a top level coach in the future you can mark my words. pic.twitter.com/AcfsKIcPJR— Laurie (@LFCLaurie) February 4, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Stýrir Liverpool í kvöld og þakkar Klopp fyrir ótrúlegan stuðning Liverpool mætir Shrewsbury í endurteknum leik í enska bikarnum í kvöld og verður það ekki aðallið Liverpool sem mun mæta til leiks á Anfield í kvöld. 4. febrúar 2020 08:00 Uppselt á leik Liverpool og Shrewsbury í kvöld Það er mikill áhugi á leik Liverpool og Shrewsbury Town í enska bikarnum í kvöld þrátt fyrir að Liverpool tefli bara fram varaliði sínu. 4. febrúar 2020 13:15 „Hef þekkt suma strákana frá því að þeir voru sjö ára“ Krakkalið Liverpool kom félaginu áfram í enska bikarnum í gærkvölödi eftir 1-0 sigur á Shrewsbury á heimavelli í endurteknum leik liðanna. 5. febrúar 2020 08:30 Fögnuðu fyrir framan The Kop eftir magnaðan sigur | Myndbönd Ungt lið Liverpool vann í kvöld 1-0 sigur á Shrewsbury og tryggði liðinu þar af leiðandi sæti í 16-liða úrslitum enska bikarsins. 4. febrúar 2020 22:15 Krakkalið Liverpool sló út Shrewsbury og nú bíður Chelsea Unglingalið Liverpool gerði sér lítið fyrir og vann 1-0 sigur á Shrewsbury í endurteknum leik liðanna í enska bikarnum en leikið var á Anfield í kvöld. 4. febrúar 2020 22:00 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Sjá meira
Flestir leikmenn Liverpool nýttu vetrafríið til þess að ferðast til heitari landa en Englendingurinn James Milner var ekki einn af þeim. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gaf sínum mönnum verðskuldað frí og stillti upp krakkaliði í enska bikarnum gegn Shrewsbury í gær. Það kom ekki að sök því Liverpool vann 1-0 sigur. Allar helstu stjörnur toppliðsins hvíla lúin bein suður á bógi en James Milner var mættur að horfa á ungu strákana á Anfield í gær. „Hann æfði með okkur í gær og hann spurði hvort að hann mætti vera með. Ég held að svarið hafi verið: Já, auðvitað geturðu það,“ sagði Neil Critchley, þjálfari U23-ára liðs Liverpool en hann stýrði Liverpool í gær. James Milner thanked for rousing team-talk to Liverpool kids ahead of FA Cup tie #LFChttps://t.co/1qNcCWJhkSpic.twitter.com/gufbyTcoTv— Daily Star Sport (@DailyStar_Sport) February 5, 2020 „Það var mjög virðingarvert að hann hafi spurt. Hann spurði svo hvort hann mætti koma með í búningsklefann. Hvað heldurðu? Auðvitað,“ bætti Neil við. „Hann gaf þeim ráð og stóð með leikmönnunum. Hann talaði mikið við þá í búningsklefanum. Hann var líflegur og lét í sér heyra á bakvið mig í leiknum. Ég heyrði í honum.“ „Hann var svo auðvitað ánægður með hvernig drengirnir spiluðu og ég gæti ekki þakkað honum nóg.“ Liverpool mætir Chelsea í 16-liða úrslitum enska bikarsins í byrjun mars. Every single Liverpool player deserves a break for this season but the fact James Milner uses his break to come and support the U23s and mentor them says absolutely everything about him and his professionalism. He will a top level coach in the future you can mark my words. pic.twitter.com/AcfsKIcPJR— Laurie (@LFCLaurie) February 4, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Stýrir Liverpool í kvöld og þakkar Klopp fyrir ótrúlegan stuðning Liverpool mætir Shrewsbury í endurteknum leik í enska bikarnum í kvöld og verður það ekki aðallið Liverpool sem mun mæta til leiks á Anfield í kvöld. 4. febrúar 2020 08:00 Uppselt á leik Liverpool og Shrewsbury í kvöld Það er mikill áhugi á leik Liverpool og Shrewsbury Town í enska bikarnum í kvöld þrátt fyrir að Liverpool tefli bara fram varaliði sínu. 4. febrúar 2020 13:15 „Hef þekkt suma strákana frá því að þeir voru sjö ára“ Krakkalið Liverpool kom félaginu áfram í enska bikarnum í gærkvölödi eftir 1-0 sigur á Shrewsbury á heimavelli í endurteknum leik liðanna. 5. febrúar 2020 08:30 Fögnuðu fyrir framan The Kop eftir magnaðan sigur | Myndbönd Ungt lið Liverpool vann í kvöld 1-0 sigur á Shrewsbury og tryggði liðinu þar af leiðandi sæti í 16-liða úrslitum enska bikarsins. 4. febrúar 2020 22:15 Krakkalið Liverpool sló út Shrewsbury og nú bíður Chelsea Unglingalið Liverpool gerði sér lítið fyrir og vann 1-0 sigur á Shrewsbury í endurteknum leik liðanna í enska bikarnum en leikið var á Anfield í kvöld. 4. febrúar 2020 22:00 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Sjá meira
Stýrir Liverpool í kvöld og þakkar Klopp fyrir ótrúlegan stuðning Liverpool mætir Shrewsbury í endurteknum leik í enska bikarnum í kvöld og verður það ekki aðallið Liverpool sem mun mæta til leiks á Anfield í kvöld. 4. febrúar 2020 08:00
Uppselt á leik Liverpool og Shrewsbury í kvöld Það er mikill áhugi á leik Liverpool og Shrewsbury Town í enska bikarnum í kvöld þrátt fyrir að Liverpool tefli bara fram varaliði sínu. 4. febrúar 2020 13:15
„Hef þekkt suma strákana frá því að þeir voru sjö ára“ Krakkalið Liverpool kom félaginu áfram í enska bikarnum í gærkvölödi eftir 1-0 sigur á Shrewsbury á heimavelli í endurteknum leik liðanna. 5. febrúar 2020 08:30
Fögnuðu fyrir framan The Kop eftir magnaðan sigur | Myndbönd Ungt lið Liverpool vann í kvöld 1-0 sigur á Shrewsbury og tryggði liðinu þar af leiðandi sæti í 16-liða úrslitum enska bikarsins. 4. febrúar 2020 22:15
Krakkalið Liverpool sló út Shrewsbury og nú bíður Chelsea Unglingalið Liverpool gerði sér lítið fyrir og vann 1-0 sigur á Shrewsbury í endurteknum leik liðanna í enska bikarnum en leikið var á Anfield í kvöld. 4. febrúar 2020 22:00