Skilaboð frá Klopp biðu eftir sigurinn á Shrewsbury Anton Ingi Leifsson skrifar 5. febrúar 2020 11:45 Fögnuður eftir leikinn í gær. vísir/getty/samsett Liverpool er komið áfram í 16-liða úrslit enska bikarsins eins og frægt er eftir 1-0 sigur krakkaliðs félagsins á Shrewsbury á Anfield í gær. Enginn aðalliðs leikmaður tók þátt í leiknum og það voru Neil Critchley og lærisveinar hans í unglingaliði Liverpool sem spiluðu leikinn. Neil segir að Jurgen Klopp, stjóri félagsins, hafi verið duglegur að senda honum skilaboð. „Við fengum skilaboð frá stjóranum bæði í hálfleik og eftir leik. Hann sagði fyrir leikinn að leikurinn gegn Chelsea gæti verið möguleiki fyrir einn eða tvo þeirra og þeir voru frábærir í kvöld,“ sagð Neil. Jurgen Klopp was "delighted" with Liverpool's youngsters reaching the FA Cup fifth round. But did he make the right decision to stay away? Have your sayhttps://t.co/O6oYsOOpO6pic.twitter.com/Z0JOdKUJ93— BBC Sport (@BBCSport) February 5, 2020 „Við fengum svo skilaboð eftir leikinn frá teyminu að hann væri ánægður með frammistöðuna. Við gáfum honum leik gegn Chelsea sem hann getur farið að hlakka til.“ „Hann gefur þér skýr skilaboð. Trú, spila eins og Liverpool spilar og keyra á þetta. Þannig spilar aðalliðið og þannig spilum við. Þetta er það sem við stöndum fyrir og þú þarft að vera tilbúinn í það.“ Byrjunarlið Liverpool í gær var það yngsta í sögu félagsins en meðalaldurinn hljóðaði upp á 19 ár og 102 daga. Leikmennirnir sem byrjuðu leikinn höfðu einungis spilað 36 aðalliðsleiki. Jurgen Klopp sent messages of congratulations after staying away from Anfield as Liverpool's youngest-ever side beat Shrewsbury 1-0.— Sky Sports Football (@SkyFootball) February 5, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir James Milner sleppti fríinu og horfði á ungu strákana á Anfield í gær Flestir leikmenn Liverpool nýttu vetrafríið til þess að ferðast til heitari landa en Englendingurinn James Milner var ekki einn af þeim. 5. febrúar 2020 10:30 „Hef þekkt suma strákana frá því að þeir voru sjö ára“ Krakkalið Liverpool kom félaginu áfram í enska bikarnum í gærkvölödi eftir 1-0 sigur á Shrewsbury á heimavelli í endurteknum leik liðanna. 5. febrúar 2020 08:30 Fögnuðu fyrir framan The Kop eftir magnaðan sigur | Myndbönd Ungt lið Liverpool vann í kvöld 1-0 sigur á Shrewsbury og tryggði liðinu þar af leiðandi sæti í 16-liða úrslitum enska bikarsins. 4. febrúar 2020 22:15 Krakkalið Liverpool sló út Shrewsbury og nú bíður Chelsea Unglingalið Liverpool gerði sér lítið fyrir og vann 1-0 sigur á Shrewsbury í endurteknum leik liðanna í enska bikarnum en leikið var á Anfield í kvöld. 4. febrúar 2020 22:00 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Fleiri fréttir Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira
Liverpool er komið áfram í 16-liða úrslit enska bikarsins eins og frægt er eftir 1-0 sigur krakkaliðs félagsins á Shrewsbury á Anfield í gær. Enginn aðalliðs leikmaður tók þátt í leiknum og það voru Neil Critchley og lærisveinar hans í unglingaliði Liverpool sem spiluðu leikinn. Neil segir að Jurgen Klopp, stjóri félagsins, hafi verið duglegur að senda honum skilaboð. „Við fengum skilaboð frá stjóranum bæði í hálfleik og eftir leik. Hann sagði fyrir leikinn að leikurinn gegn Chelsea gæti verið möguleiki fyrir einn eða tvo þeirra og þeir voru frábærir í kvöld,“ sagð Neil. Jurgen Klopp was "delighted" with Liverpool's youngsters reaching the FA Cup fifth round. But did he make the right decision to stay away? Have your sayhttps://t.co/O6oYsOOpO6pic.twitter.com/Z0JOdKUJ93— BBC Sport (@BBCSport) February 5, 2020 „Við fengum svo skilaboð eftir leikinn frá teyminu að hann væri ánægður með frammistöðuna. Við gáfum honum leik gegn Chelsea sem hann getur farið að hlakka til.“ „Hann gefur þér skýr skilaboð. Trú, spila eins og Liverpool spilar og keyra á þetta. Þannig spilar aðalliðið og þannig spilum við. Þetta er það sem við stöndum fyrir og þú þarft að vera tilbúinn í það.“ Byrjunarlið Liverpool í gær var það yngsta í sögu félagsins en meðalaldurinn hljóðaði upp á 19 ár og 102 daga. Leikmennirnir sem byrjuðu leikinn höfðu einungis spilað 36 aðalliðsleiki. Jurgen Klopp sent messages of congratulations after staying away from Anfield as Liverpool's youngest-ever side beat Shrewsbury 1-0.— Sky Sports Football (@SkyFootball) February 5, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir James Milner sleppti fríinu og horfði á ungu strákana á Anfield í gær Flestir leikmenn Liverpool nýttu vetrafríið til þess að ferðast til heitari landa en Englendingurinn James Milner var ekki einn af þeim. 5. febrúar 2020 10:30 „Hef þekkt suma strákana frá því að þeir voru sjö ára“ Krakkalið Liverpool kom félaginu áfram í enska bikarnum í gærkvölödi eftir 1-0 sigur á Shrewsbury á heimavelli í endurteknum leik liðanna. 5. febrúar 2020 08:30 Fögnuðu fyrir framan The Kop eftir magnaðan sigur | Myndbönd Ungt lið Liverpool vann í kvöld 1-0 sigur á Shrewsbury og tryggði liðinu þar af leiðandi sæti í 16-liða úrslitum enska bikarsins. 4. febrúar 2020 22:15 Krakkalið Liverpool sló út Shrewsbury og nú bíður Chelsea Unglingalið Liverpool gerði sér lítið fyrir og vann 1-0 sigur á Shrewsbury í endurteknum leik liðanna í enska bikarnum en leikið var á Anfield í kvöld. 4. febrúar 2020 22:00 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Fleiri fréttir Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira
James Milner sleppti fríinu og horfði á ungu strákana á Anfield í gær Flestir leikmenn Liverpool nýttu vetrafríið til þess að ferðast til heitari landa en Englendingurinn James Milner var ekki einn af þeim. 5. febrúar 2020 10:30
„Hef þekkt suma strákana frá því að þeir voru sjö ára“ Krakkalið Liverpool kom félaginu áfram í enska bikarnum í gærkvölödi eftir 1-0 sigur á Shrewsbury á heimavelli í endurteknum leik liðanna. 5. febrúar 2020 08:30
Fögnuðu fyrir framan The Kop eftir magnaðan sigur | Myndbönd Ungt lið Liverpool vann í kvöld 1-0 sigur á Shrewsbury og tryggði liðinu þar af leiðandi sæti í 16-liða úrslitum enska bikarsins. 4. febrúar 2020 22:15
Krakkalið Liverpool sló út Shrewsbury og nú bíður Chelsea Unglingalið Liverpool gerði sér lítið fyrir og vann 1-0 sigur á Shrewsbury í endurteknum leik liðanna í enska bikarnum en leikið var á Anfield í kvöld. 4. febrúar 2020 22:00