Ferðaðist til Íslands og málaði draumafrí látinnar eiginkonu sinnar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. febrúar 2020 13:21 Forsíða pistilsins á vef Vice. Mynd/Skjáskot Ástralinn Jeremy Ley ferðaðist nýverið til Íslands. Markmiðið var að fara í draumafríið sem hann og eiginkona hans höfðu alltað ætlað sér í. Hún lést nýverið úr krabbameini og því ákvað Ley að láta verða af Íslandsferðinni og mála ferðina, allt fyrir ástina í lífi hans. Ley skrifaði hjartnæman pistil um ferðina, söknuðinn og sorgina sem fylgir því að missa maka á bandarísku vefsíðunni Vice. „Við Tess töluðum alltaf um að fara til Íslands. Þetta var einn af hlutunum á þessum endalausa lista yfir hluti til að gera,“ skrifar Ley. Þar lýsir hann áfallinu sem fjölkyldan varð fyrir þegar Tess greindist með krabbamein í brjósti, komin tuttugu vikur á leið með annað barn þeirra. Í pistlinum lýsir hann því hvað hafi tekið við eftir greininguna. Endalausar sjúkrahúsferðir, sársauki, hlátur, sorg og að lokum dauði. Íslandsferðin var hans leið til þess að uppfylla drauma þeirra beggja.Lýsir hann því hvernig hann hafi verið að aka eftir þjóðvegi eitt þegar hann sá Esjuna og hvernig hann hafi hugsað með sér að þetta fjall yrði hann að klífa.„Þrátt fyrir ískaldan vindinn stóð ég á fjallstindinum. Ég settist niður og fór að mála. Svona talaði eiginkonan mín um ævintýri,“ skrifar hann.Í greininni má einnig sjá fjölmargar vatnslitamyndir sem Ley málaði á ferðum sínum um Ísland, meðal annars frá Esjunni, Mýrdalsjökli, Þingvöllum og Þakgili.Lesa má pistili Ley hér. Ferðamennska á Íslandi Íslandsvinir Myndlist Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Ástralinn Jeremy Ley ferðaðist nýverið til Íslands. Markmiðið var að fara í draumafríið sem hann og eiginkona hans höfðu alltað ætlað sér í. Hún lést nýverið úr krabbameini og því ákvað Ley að láta verða af Íslandsferðinni og mála ferðina, allt fyrir ástina í lífi hans. Ley skrifaði hjartnæman pistil um ferðina, söknuðinn og sorgina sem fylgir því að missa maka á bandarísku vefsíðunni Vice. „Við Tess töluðum alltaf um að fara til Íslands. Þetta var einn af hlutunum á þessum endalausa lista yfir hluti til að gera,“ skrifar Ley. Þar lýsir hann áfallinu sem fjölkyldan varð fyrir þegar Tess greindist með krabbamein í brjósti, komin tuttugu vikur á leið með annað barn þeirra. Í pistlinum lýsir hann því hvað hafi tekið við eftir greininguna. Endalausar sjúkrahúsferðir, sársauki, hlátur, sorg og að lokum dauði. Íslandsferðin var hans leið til þess að uppfylla drauma þeirra beggja.Lýsir hann því hvernig hann hafi verið að aka eftir þjóðvegi eitt þegar hann sá Esjuna og hvernig hann hafi hugsað með sér að þetta fjall yrði hann að klífa.„Þrátt fyrir ískaldan vindinn stóð ég á fjallstindinum. Ég settist niður og fór að mála. Svona talaði eiginkonan mín um ævintýri,“ skrifar hann.Í greininni má einnig sjá fjölmargar vatnslitamyndir sem Ley málaði á ferðum sínum um Ísland, meðal annars frá Esjunni, Mýrdalsjökli, Þingvöllum og Þakgili.Lesa má pistili Ley hér.
Ferðamennska á Íslandi Íslandsvinir Myndlist Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira