Ferðaðist til Íslands og málaði draumafrí látinnar eiginkonu sinnar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. febrúar 2020 13:21 Forsíða pistilsins á vef Vice. Mynd/Skjáskot Ástralinn Jeremy Ley ferðaðist nýverið til Íslands. Markmiðið var að fara í draumafríið sem hann og eiginkona hans höfðu alltað ætlað sér í. Hún lést nýverið úr krabbameini og því ákvað Ley að láta verða af Íslandsferðinni og mála ferðina, allt fyrir ástina í lífi hans. Ley skrifaði hjartnæman pistil um ferðina, söknuðinn og sorgina sem fylgir því að missa maka á bandarísku vefsíðunni Vice. „Við Tess töluðum alltaf um að fara til Íslands. Þetta var einn af hlutunum á þessum endalausa lista yfir hluti til að gera,“ skrifar Ley. Þar lýsir hann áfallinu sem fjölkyldan varð fyrir þegar Tess greindist með krabbamein í brjósti, komin tuttugu vikur á leið með annað barn þeirra. Í pistlinum lýsir hann því hvað hafi tekið við eftir greininguna. Endalausar sjúkrahúsferðir, sársauki, hlátur, sorg og að lokum dauði. Íslandsferðin var hans leið til þess að uppfylla drauma þeirra beggja.Lýsir hann því hvernig hann hafi verið að aka eftir þjóðvegi eitt þegar hann sá Esjuna og hvernig hann hafi hugsað með sér að þetta fjall yrði hann að klífa.„Þrátt fyrir ískaldan vindinn stóð ég á fjallstindinum. Ég settist niður og fór að mála. Svona talaði eiginkonan mín um ævintýri,“ skrifar hann.Í greininni má einnig sjá fjölmargar vatnslitamyndir sem Ley málaði á ferðum sínum um Ísland, meðal annars frá Esjunni, Mýrdalsjökli, Þingvöllum og Þakgili.Lesa má pistili Ley hér. Ferðamennska á Íslandi Íslandsvinir Myndlist Mest lesið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn Sjá meira
Ástralinn Jeremy Ley ferðaðist nýverið til Íslands. Markmiðið var að fara í draumafríið sem hann og eiginkona hans höfðu alltað ætlað sér í. Hún lést nýverið úr krabbameini og því ákvað Ley að láta verða af Íslandsferðinni og mála ferðina, allt fyrir ástina í lífi hans. Ley skrifaði hjartnæman pistil um ferðina, söknuðinn og sorgina sem fylgir því að missa maka á bandarísku vefsíðunni Vice. „Við Tess töluðum alltaf um að fara til Íslands. Þetta var einn af hlutunum á þessum endalausa lista yfir hluti til að gera,“ skrifar Ley. Þar lýsir hann áfallinu sem fjölkyldan varð fyrir þegar Tess greindist með krabbamein í brjósti, komin tuttugu vikur á leið með annað barn þeirra. Í pistlinum lýsir hann því hvað hafi tekið við eftir greininguna. Endalausar sjúkrahúsferðir, sársauki, hlátur, sorg og að lokum dauði. Íslandsferðin var hans leið til þess að uppfylla drauma þeirra beggja.Lýsir hann því hvernig hann hafi verið að aka eftir þjóðvegi eitt þegar hann sá Esjuna og hvernig hann hafi hugsað með sér að þetta fjall yrði hann að klífa.„Þrátt fyrir ískaldan vindinn stóð ég á fjallstindinum. Ég settist niður og fór að mála. Svona talaði eiginkonan mín um ævintýri,“ skrifar hann.Í greininni má einnig sjá fjölmargar vatnslitamyndir sem Ley málaði á ferðum sínum um Ísland, meðal annars frá Esjunni, Mýrdalsjökli, Þingvöllum og Þakgili.Lesa má pistili Ley hér.
Ferðamennska á Íslandi Íslandsvinir Myndlist Mest lesið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn Sjá meira