David Silva til Spánar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. ágúst 2020 22:00 David Silva mun spila á Spáni á næstu leiktíð. Tom Flathers/Getty Images Spánverjinn David Silva hefur ákveðið að semja við Real Sociedad sem leikur í spænsku úrvalsdeildinni. Samningur hans við Manchester City rann út á dögunum en hann var í herbúðum félagsins í sléttan áratug. Spænska félagið greindi frá þessu á vefsíðu sinni fyrr í kvöld. Þetta kemur nokkuð á óvart þar sem hinn 34 ára gamli Silva virtist vera svo gott sem búinn að semja við Lazio fyrir þó nokkru síðan. COMUNICADO OFICIAL | La Real ficha a @21LVA #OngiEtorriDavid #AurreraReala https://t.co/VUhnkejRWW— Real Sociedad Fútbol (@RealSociedad) August 17, 2020 Nú er ljóst að hann mun hjálpa Sociedad í baráttunni í La Liga-deildinni á næstu leiktíð en liðið lenti í 6. sæti með 56 stig, 14 stgum frá Meistaradeildarsæti. Liðið mun þó taka þátt í Evrópudeildinni á komandi leiktíð og því gæti Silva unnið Evróputitil með félaginu, eitthvað sem hann gerði aldrei á sínum tíu árum hjá Man City. Silva skrifar undir tveggja ára samning við Sociedad. Hann lék á sínum tíma 135 landsleiki fyrir A-landslið Spánverja og gerði í þeim 35 mörk. Var hann hluti af liðinu sem varð Evrópumeistari árin 2008 og 2012 ásamt því að verða heimsmeistari í Suður-Afríku árið 2010. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir David Silva fær styttu af sér fyrir utan heimavöll Manchester City David Silva kvaddi Manchester City um helgina en félagið ætlar að passa það að gestir á heimaleiki félagsins gleymi honum ekki. 17. ágúst 2020 16:30 David Silva líklega til Lazio David Silva, spænski miðjumaðurinn sem hefur leikið lykilhlutverk hjá Manchester City undanfarin 10 ár, er líklegur til að ganga til liðs við Lazio í sumar. 7. ágúst 2020 22:00 Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjá meira
Spánverjinn David Silva hefur ákveðið að semja við Real Sociedad sem leikur í spænsku úrvalsdeildinni. Samningur hans við Manchester City rann út á dögunum en hann var í herbúðum félagsins í sléttan áratug. Spænska félagið greindi frá þessu á vefsíðu sinni fyrr í kvöld. Þetta kemur nokkuð á óvart þar sem hinn 34 ára gamli Silva virtist vera svo gott sem búinn að semja við Lazio fyrir þó nokkru síðan. COMUNICADO OFICIAL | La Real ficha a @21LVA #OngiEtorriDavid #AurreraReala https://t.co/VUhnkejRWW— Real Sociedad Fútbol (@RealSociedad) August 17, 2020 Nú er ljóst að hann mun hjálpa Sociedad í baráttunni í La Liga-deildinni á næstu leiktíð en liðið lenti í 6. sæti með 56 stig, 14 stgum frá Meistaradeildarsæti. Liðið mun þó taka þátt í Evrópudeildinni á komandi leiktíð og því gæti Silva unnið Evróputitil með félaginu, eitthvað sem hann gerði aldrei á sínum tíu árum hjá Man City. Silva skrifar undir tveggja ára samning við Sociedad. Hann lék á sínum tíma 135 landsleiki fyrir A-landslið Spánverja og gerði í þeim 35 mörk. Var hann hluti af liðinu sem varð Evrópumeistari árin 2008 og 2012 ásamt því að verða heimsmeistari í Suður-Afríku árið 2010.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir David Silva fær styttu af sér fyrir utan heimavöll Manchester City David Silva kvaddi Manchester City um helgina en félagið ætlar að passa það að gestir á heimaleiki félagsins gleymi honum ekki. 17. ágúst 2020 16:30 David Silva líklega til Lazio David Silva, spænski miðjumaðurinn sem hefur leikið lykilhlutverk hjá Manchester City undanfarin 10 ár, er líklegur til að ganga til liðs við Lazio í sumar. 7. ágúst 2020 22:00 Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjá meira
David Silva fær styttu af sér fyrir utan heimavöll Manchester City David Silva kvaddi Manchester City um helgina en félagið ætlar að passa það að gestir á heimaleiki félagsins gleymi honum ekki. 17. ágúst 2020 16:30
David Silva líklega til Lazio David Silva, spænski miðjumaðurinn sem hefur leikið lykilhlutverk hjá Manchester City undanfarin 10 ár, er líklegur til að ganga til liðs við Lazio í sumar. 7. ágúst 2020 22:00