Svona var 104. upplýsingafundur almannavarna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. ágúst 2020 13:16 Baldur Boðað hefur verið til upplýsingafundar í dag vegna kórónuveirufaraldursins. Fundurinn hefst klukkan 14.03 og verður hann í beinni útsendingu á Vísi, sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og á Bylgjunni. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, fer yfir stöðu mála, varðandi framgang COVID-19 faraldursins hér á landi ásamt Víði Reynissyni, yfirlögregluþjóni. Gestur fundarins verður Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Veitna en framundan er töluverð framkvæmd þar sem loka þarf fyrir rennsli á heitu vatni í Hafnarfirði, hluta Garðabæjar, efri byggðum Kópavogs og Norðlingaholti klukkan tvö í nótt. Lokunin stendur yfir í ríflega 30 klukkustundir eða til níu á miðvikudagsmorgun. Hér að neðan má fylgjast með fundinum í beinni útsendingu, auk þess sem að þar fyrir neðan má fylgjast með framvindu fundarins í beinni textalýsingu. Tveir greindust með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 innanlands í gær og greindist þeir hjá sýkla- og veirufræðideild Landspítalans. Níu ný smit greindust á landamærunum og er niðurstöðu mótefnamælingar beðið samkvæmt uppfærðum tölum á covid.is. Samkvæmt upplýsingum á covid.is eru 116 í einangrun samanborið við 121 í gær. 528 eru nú í sóttkví, en fjöldinn var 560 í gær. Einn liggur nú á sjúkrahúsi og enginn á gjörgæslu.
Boðað hefur verið til upplýsingafundar í dag vegna kórónuveirufaraldursins. Fundurinn hefst klukkan 14.03 og verður hann í beinni útsendingu á Vísi, sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og á Bylgjunni. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, fer yfir stöðu mála, varðandi framgang COVID-19 faraldursins hér á landi ásamt Víði Reynissyni, yfirlögregluþjóni. Gestur fundarins verður Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Veitna en framundan er töluverð framkvæmd þar sem loka þarf fyrir rennsli á heitu vatni í Hafnarfirði, hluta Garðabæjar, efri byggðum Kópavogs og Norðlingaholti klukkan tvö í nótt. Lokunin stendur yfir í ríflega 30 klukkustundir eða til níu á miðvikudagsmorgun. Hér að neðan má fylgjast með fundinum í beinni útsendingu, auk þess sem að þar fyrir neðan má fylgjast með framvindu fundarins í beinni textalýsingu. Tveir greindust með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 innanlands í gær og greindist þeir hjá sýkla- og veirufræðideild Landspítalans. Níu ný smit greindust á landamærunum og er niðurstöðu mótefnamælingar beðið samkvæmt uppfærðum tölum á covid.is. Samkvæmt upplýsingum á covid.is eru 116 í einangrun samanborið við 121 í gær. 528 eru nú í sóttkví, en fjöldinn var 560 í gær. Einn liggur nú á sjúkrahúsi og enginn á gjörgæslu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Upplýsingafundir almannavarna og landlæknis Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Sjá meira