Segir að Messi ætli sér að yfirgefa Barcelona Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. ágúst 2020 19:15 Lionel Messi virðist hafa fengið nóg af aulaskapnum í stjórn Barcelona. VÍSIR/GETTY Argentínumaðurinn Lionel Messi ku hafa fengið nóg af ruglinu bakvið tjöldin sem og inn á vellinum hjá Barcelona og vill fara frá félaginu. Þessu greinir fjölmiðlamaðurinn Marcelo Bechler frá en hann var fyrstur til að greina frá því að Neymdar væri að fara til Paris Saint-Germain frá Barcelona á sínum tíma. Marcelo Bechler, the man who broke the story of Neymar going to PSG in 2017, is now reporting that Lionel Messi wants to leave Barcelona IMMEDIATELY. He is fed up with the administration and their failure to plan. He has told the club he would like to move, Bechler reports. https://t.co/4d9RDNzDKj— Jonas Giæver (@CheGiaevara) August 16, 2020 Messi er ósáttur við yfirmenn sína, allt frá þjálfara til stjórnarmanna. Þá er hann óánægður með það hvernig félagið höndlaði launalækkun leikmanna í kjölfar kórónufaraldursins. Frammistaða liðsins í spænsku úrvalsdeildinni eftir að hlé var gert á henni vegna kórónufaraldursins hefur spilað sinn þátt í ákvörðun Messi. Þá var 8-2 afhroð liðsins gegn Bayern Munich í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu síðasta stráið. Hinn 33 ára gamli Messi hefur leikið með Barcelona allan sinn feril og unnið fjöldan allan af verðlaunum ásamt því að vera talinn einn allra besti knattspyrnumaður frá upphafi. Þó hann sé orðinn þetta gamall er ljóst að mörg félög myndu gefa mikið til þess að fá Messi í sínar raðir. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Hvert er næsta skref hjá Barcelona? Eftir að hafa fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu á sársaukafullan hátt þriðja árið í röð er orðið ljóst að gullaldarskeið Barcelona er á enda. 16. ágúst 2020 10:45 Meistaradeildarmartröð Börsunga náði hámarki í gærkvöld Tapið gegn Roma var slæmt, tapið gegn Liverpool var verra en tapið í gær sló þeim báðum við. 15. ágúst 2020 15:00 Fyrsta sinn í fjórtán ár sem hvorki Ronaldo né Messi taka þátt í undanúrslitum Meistaradeildarinnar Cristiano Ronaldo og Lionel Messi hafa átt sviðsljósið í evrópskum fótbolta í meira en áratug. Í gær féll Barcelona úr leik í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á skammarlegan hátt þegar liðið lenti í hakkavél Bayern Munchen og tapaði 2-8, sem var versta tap Börsunga í 74 ár. 15. ágúst 2020 10:45 „Þetta er til skammar fyrir Barcelona“ Freyr Alexandersson átti vart orð yfir frammistöðu Barcelona gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu. 15. ágúst 2020 07:00 Bæjarar niðurlægðu Börsunga Bayern München er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir stórsigur á Barcelona, 2-8. 14. ágúst 2020 20:51 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjá meira
Argentínumaðurinn Lionel Messi ku hafa fengið nóg af ruglinu bakvið tjöldin sem og inn á vellinum hjá Barcelona og vill fara frá félaginu. Þessu greinir fjölmiðlamaðurinn Marcelo Bechler frá en hann var fyrstur til að greina frá því að Neymdar væri að fara til Paris Saint-Germain frá Barcelona á sínum tíma. Marcelo Bechler, the man who broke the story of Neymar going to PSG in 2017, is now reporting that Lionel Messi wants to leave Barcelona IMMEDIATELY. He is fed up with the administration and their failure to plan. He has told the club he would like to move, Bechler reports. https://t.co/4d9RDNzDKj— Jonas Giæver (@CheGiaevara) August 16, 2020 Messi er ósáttur við yfirmenn sína, allt frá þjálfara til stjórnarmanna. Þá er hann óánægður með það hvernig félagið höndlaði launalækkun leikmanna í kjölfar kórónufaraldursins. Frammistaða liðsins í spænsku úrvalsdeildinni eftir að hlé var gert á henni vegna kórónufaraldursins hefur spilað sinn þátt í ákvörðun Messi. Þá var 8-2 afhroð liðsins gegn Bayern Munich í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu síðasta stráið. Hinn 33 ára gamli Messi hefur leikið með Barcelona allan sinn feril og unnið fjöldan allan af verðlaunum ásamt því að vera talinn einn allra besti knattspyrnumaður frá upphafi. Þó hann sé orðinn þetta gamall er ljóst að mörg félög myndu gefa mikið til þess að fá Messi í sínar raðir.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Hvert er næsta skref hjá Barcelona? Eftir að hafa fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu á sársaukafullan hátt þriðja árið í röð er orðið ljóst að gullaldarskeið Barcelona er á enda. 16. ágúst 2020 10:45 Meistaradeildarmartröð Börsunga náði hámarki í gærkvöld Tapið gegn Roma var slæmt, tapið gegn Liverpool var verra en tapið í gær sló þeim báðum við. 15. ágúst 2020 15:00 Fyrsta sinn í fjórtán ár sem hvorki Ronaldo né Messi taka þátt í undanúrslitum Meistaradeildarinnar Cristiano Ronaldo og Lionel Messi hafa átt sviðsljósið í evrópskum fótbolta í meira en áratug. Í gær féll Barcelona úr leik í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á skammarlegan hátt þegar liðið lenti í hakkavél Bayern Munchen og tapaði 2-8, sem var versta tap Börsunga í 74 ár. 15. ágúst 2020 10:45 „Þetta er til skammar fyrir Barcelona“ Freyr Alexandersson átti vart orð yfir frammistöðu Barcelona gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu. 15. ágúst 2020 07:00 Bæjarar niðurlægðu Börsunga Bayern München er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir stórsigur á Barcelona, 2-8. 14. ágúst 2020 20:51 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjá meira
Hvert er næsta skref hjá Barcelona? Eftir að hafa fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu á sársaukafullan hátt þriðja árið í röð er orðið ljóst að gullaldarskeið Barcelona er á enda. 16. ágúst 2020 10:45
Meistaradeildarmartröð Börsunga náði hámarki í gærkvöld Tapið gegn Roma var slæmt, tapið gegn Liverpool var verra en tapið í gær sló þeim báðum við. 15. ágúst 2020 15:00
Fyrsta sinn í fjórtán ár sem hvorki Ronaldo né Messi taka þátt í undanúrslitum Meistaradeildarinnar Cristiano Ronaldo og Lionel Messi hafa átt sviðsljósið í evrópskum fótbolta í meira en áratug. Í gær féll Barcelona úr leik í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á skammarlegan hátt þegar liðið lenti í hakkavél Bayern Munchen og tapaði 2-8, sem var versta tap Börsunga í 74 ár. 15. ágúst 2020 10:45
„Þetta er til skammar fyrir Barcelona“ Freyr Alexandersson átti vart orð yfir frammistöðu Barcelona gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu. 15. ágúst 2020 07:00
Bæjarar niðurlægðu Börsunga Bayern München er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir stórsigur á Barcelona, 2-8. 14. ágúst 2020 20:51