Tveir handteknir grunaðir um að hafa nauðgað og myrt þrettán ára stúlku Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. ágúst 2020 13:50 Konur mótmæla lögum um nauðgun á Indlandi. EPA-EFE/PIYAL ADHIKARY Tveir menn hafa verið handteknir á Indlandi, grunaðir um að hafa nauðgað og myrt 13 ára gamla stúlku á föstudag. Lík hennar fannst á sykurakri í norðurhluta Uttar Pradesh héraði. Mennirnir sem voru handteknir voru nágrannar stúlkunnar. Faðir stúlkunnar hefur haldið því fram að augu stúlkunnar hafi verið skorin úr henni og tungan sömuleiðis en lögregla neitar því alfarið. Fjölskylda stúlkunnar fann lík hennar en þau höfðu farið að leita hennar þegar hún kom ekki aftur eftir að hafa tekið sér pásu til að fara á salernið. Fjölskyldan segir að lík hennar hafi verið afskræmt þegar það fannst Lögreglan hefur gefið það út að stúkan hafi dáið eftir að hafa verið kyrkt í kjölfar þess að henni var nauðgað en að augu hennar og tunga hafi ekki verið skorin úr. „Það voru rispur nærri augum hennar, líklega vegna beittra sykurreyrslaufanna sem voru allt um kring,“ sagði Satendra Kumar, talsmaður lögreglunnar. Krafa um að lögum verði breytt Kynferðisofbeldi gegn konum hefur verið í kastljósinu á Indlandi undanfarin ár eftir að ungri stúlku var nauðgað og hún myrt í strætisvagni í Delhi, höfuðborg landsins. Morðið leiddi til mikilla mótmæla og krafan um að lögum um nauðgun yrði breytt en þeirri kröfu hefur ekki verið mætt. Samkvæmt nýjum tölum um glæpi er fjórða hvert nauðgunarfórnarlamb á Indlandi barn og í meirihluta slíkra brota er afbrotamaðurinn einhver sem fórnarlambið þekkir. Fyrir aðeins nokkrum mánuðum var sex ára gamalli stúlku rænt fyrir utan heimili hennar og henni nauðgað. Árásarmaðurinn gerði tilraun til að blinda stúlkuna og er talið að það hafi verið til þess að koma í veg fyrir að hún gæti borið kennsl á hann. Þá var 25 ára gamall maður handtekinn í febrúar vegna gruns um að hann hafi nauðgað fimm ára gamalli stúlku á lóð bandaríska sendiráðsins í Delhi. Indland Kynferðisofbeldi Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira
Tveir menn hafa verið handteknir á Indlandi, grunaðir um að hafa nauðgað og myrt 13 ára gamla stúlku á föstudag. Lík hennar fannst á sykurakri í norðurhluta Uttar Pradesh héraði. Mennirnir sem voru handteknir voru nágrannar stúlkunnar. Faðir stúlkunnar hefur haldið því fram að augu stúlkunnar hafi verið skorin úr henni og tungan sömuleiðis en lögregla neitar því alfarið. Fjölskylda stúlkunnar fann lík hennar en þau höfðu farið að leita hennar þegar hún kom ekki aftur eftir að hafa tekið sér pásu til að fara á salernið. Fjölskyldan segir að lík hennar hafi verið afskræmt þegar það fannst Lögreglan hefur gefið það út að stúkan hafi dáið eftir að hafa verið kyrkt í kjölfar þess að henni var nauðgað en að augu hennar og tunga hafi ekki verið skorin úr. „Það voru rispur nærri augum hennar, líklega vegna beittra sykurreyrslaufanna sem voru allt um kring,“ sagði Satendra Kumar, talsmaður lögreglunnar. Krafa um að lögum verði breytt Kynferðisofbeldi gegn konum hefur verið í kastljósinu á Indlandi undanfarin ár eftir að ungri stúlku var nauðgað og hún myrt í strætisvagni í Delhi, höfuðborg landsins. Morðið leiddi til mikilla mótmæla og krafan um að lögum um nauðgun yrði breytt en þeirri kröfu hefur ekki verið mætt. Samkvæmt nýjum tölum um glæpi er fjórða hvert nauðgunarfórnarlamb á Indlandi barn og í meirihluta slíkra brota er afbrotamaðurinn einhver sem fórnarlambið þekkir. Fyrir aðeins nokkrum mánuðum var sex ára gamalli stúlku rænt fyrir utan heimili hennar og henni nauðgað. Árásarmaðurinn gerði tilraun til að blinda stúlkuna og er talið að það hafi verið til þess að koma í veg fyrir að hún gæti borið kennsl á hann. Þá var 25 ára gamall maður handtekinn í febrúar vegna gruns um að hann hafi nauðgað fimm ára gamalli stúlku á lóð bandaríska sendiráðsins í Delhi.
Indland Kynferðisofbeldi Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira