Fór holu í höggi og er á toppnum eftir þrjá hringi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. ágúst 2020 23:00 Si Woo Kim lék frábært golf í dag. Chris Keane/Getty Images Si Woo Kim trónir á toppnum þegar þrír hringir eru búnir á Wyndham meistaramótinu í golfi. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Si Woo Kim got his third round started in a BIG way. Highlights from the co-leader's front nine: pic.twitter.com/LCOTXuf3jZ— PGA TOUR (@PGATOUR) August 15, 2020 Hinn 24 ára gamli kylfingur frá Suður-Kóreru hefur leikið frábærlega á fyrstu þremur hringjum mótsins. Hann er sem stendur á 18 höggum undir pari og fór til að mynda holu í höggi á hring dagsins. Hann er með tveggja högga forystu á Doc Redman og Rob Oppenheim sem eru jafnir í öðru sæti mótsins. Si Woo Kim led the field on Saturday in:SG: Tee-to-GreenSG: Approach-the-GreenProximitySand SavesHoles-in-oneHe takes a 2-shot lead into Sunday in search of his 3rd career victory. pic.twitter.com/QEuWoQrHMQ— PGA TOUR (@PGATOUR) August 15, 2020 Kim - sem varð yngsti kylfingur sögunnar til að vinna PGA-meistaramót fyrir þremur árum - stefnir því á sinn þriðja sigur í mótaröðinni er mótinu lýkur á morgun. Golf Tengdar fréttir Þekktir kylfingar komust ekki í gegnum niðurskurðinn og mikil spenna á toppnum Mikil spenna er eftir fyrstu tvo hringina á Wyndham Championship mótinu í golfi. Sigurvegari síðasta árs komst ekki í gegnum niðurskurðinn. 14. ágúst 2020 23:31 Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Si Woo Kim trónir á toppnum þegar þrír hringir eru búnir á Wyndham meistaramótinu í golfi. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Si Woo Kim got his third round started in a BIG way. Highlights from the co-leader's front nine: pic.twitter.com/LCOTXuf3jZ— PGA TOUR (@PGATOUR) August 15, 2020 Hinn 24 ára gamli kylfingur frá Suður-Kóreru hefur leikið frábærlega á fyrstu þremur hringjum mótsins. Hann er sem stendur á 18 höggum undir pari og fór til að mynda holu í höggi á hring dagsins. Hann er með tveggja högga forystu á Doc Redman og Rob Oppenheim sem eru jafnir í öðru sæti mótsins. Si Woo Kim led the field on Saturday in:SG: Tee-to-GreenSG: Approach-the-GreenProximitySand SavesHoles-in-oneHe takes a 2-shot lead into Sunday in search of his 3rd career victory. pic.twitter.com/QEuWoQrHMQ— PGA TOUR (@PGATOUR) August 15, 2020 Kim - sem varð yngsti kylfingur sögunnar til að vinna PGA-meistaramót fyrir þremur árum - stefnir því á sinn þriðja sigur í mótaröðinni er mótinu lýkur á morgun.
Golf Tengdar fréttir Þekktir kylfingar komust ekki í gegnum niðurskurðinn og mikil spenna á toppnum Mikil spenna er eftir fyrstu tvo hringina á Wyndham Championship mótinu í golfi. Sigurvegari síðasta árs komst ekki í gegnum niðurskurðinn. 14. ágúst 2020 23:31 Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Þekktir kylfingar komust ekki í gegnum niðurskurðinn og mikil spenna á toppnum Mikil spenna er eftir fyrstu tvo hringina á Wyndham Championship mótinu í golfi. Sigurvegari síðasta árs komst ekki í gegnum niðurskurðinn. 14. ágúst 2020 23:31