Helgi biðst lausnar frá embætti hæstaréttardómara Atli Ísleifsson skrifar 31. janúar 2020 12:34 Gömul mynd af dómurum Hæstaréttar af vef dómstólsins. Helgi I. Jónsson er annar frá hægri í efri röð. Hæstiréttur Helgi I. Jónsson hefur beðist lausnar frá embætti hæstaréttardómara. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu þar sem dagskrá ríkisstjórnarfundar í dag er tíunduð. Helgi er fæddur árið 1955 og verður því 65 ára á vordögum. Hann var skipaður hæstaréttardómari á haustdögum 2012 og hefur gegnt embætti varaforseta réttarins frá 2017. Hann starfaði sem héraðsdómari við héraðsdóm Reykjavíkur á árunum 1992 til 2011, og þar af dómstjóri frá 2003. Þá var hann settur hæstaréttardómari á árunum 2011 til 2012. Nokkur breyting hefur orðið á skipan Hæstaréttar að undanförnu, en Markús Sigurbjörnsson og Viðar Már Matthíasson létu af stöfum fyrir áramót. Ingveldur Einarsdóttir var skipuð dómara samkvæmt tillögu dómsmálaráðherra og tók hún við stöðunni um áramót. Hafliði Helgason, upplýsingafulltrúi dómsmálaráðuneytisins, segist gera ráð fyrir að embættið verði auglýst laust til umsóknar á næstunni þó að engar tímasetningar liggi þar fyrir að svo stöddu. Dómstólar Vistaskipti Tengdar fréttir Ingveldur verður Hæstaréttardómari Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur gert tillögu til forseta Íslands um skipun Ingveldar Einarsdóttur landsréttardómara sem dómara við Hæstarétt Íslands frá og með áramótum. 20. desember 2019 13:11 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Sjá meira
Helgi I. Jónsson hefur beðist lausnar frá embætti hæstaréttardómara. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu þar sem dagskrá ríkisstjórnarfundar í dag er tíunduð. Helgi er fæddur árið 1955 og verður því 65 ára á vordögum. Hann var skipaður hæstaréttardómari á haustdögum 2012 og hefur gegnt embætti varaforseta réttarins frá 2017. Hann starfaði sem héraðsdómari við héraðsdóm Reykjavíkur á árunum 1992 til 2011, og þar af dómstjóri frá 2003. Þá var hann settur hæstaréttardómari á árunum 2011 til 2012. Nokkur breyting hefur orðið á skipan Hæstaréttar að undanförnu, en Markús Sigurbjörnsson og Viðar Már Matthíasson létu af stöfum fyrir áramót. Ingveldur Einarsdóttir var skipuð dómara samkvæmt tillögu dómsmálaráðherra og tók hún við stöðunni um áramót. Hafliði Helgason, upplýsingafulltrúi dómsmálaráðuneytisins, segist gera ráð fyrir að embættið verði auglýst laust til umsóknar á næstunni þó að engar tímasetningar liggi þar fyrir að svo stöddu.
Dómstólar Vistaskipti Tengdar fréttir Ingveldur verður Hæstaréttardómari Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur gert tillögu til forseta Íslands um skipun Ingveldar Einarsdóttur landsréttardómara sem dómara við Hæstarétt Íslands frá og með áramótum. 20. desember 2019 13:11 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Sjá meira
Ingveldur verður Hæstaréttardómari Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur gert tillögu til forseta Íslands um skipun Ingveldar Einarsdóttur landsréttardómara sem dómara við Hæstarétt Íslands frá og með áramótum. 20. desember 2019 13:11