Með ákvörðun um breytta skimun á landamærum er verið að fórna minni hagsmunum fyrir meiri Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 15. ágúst 2020 19:30 Með ákvörðun um breytta skimun á landamærum er verið að fórna minni hagsmunum fyrir meiri að sögn prófessors í Hagfræði. Í minnisblaði um efnahagsleg áhrif þess að breyta fyrirkomulagi skimunar á landamærum, sem kynnt var í gær, kemur fram að hertar aðgerðir muni að líkindum fækka ferðamönnum með tileyrandi tekjutapi fyrir þjóðarbúið. „Ákvörðuning hefur kannski ekki svo rosalega mikil áhrif vegna þess að veiran er í sókn í löndunum í kringum okkur. Ísland er að lenda á rauðum listum annarra landa. Þar á meðal í Noregi og Bretlandi og stór hluti af þessum ferðamönnum sem hafa komið á veturna hafa komið frá Bretlandi og Bandaríkjunum. Bandaríkin eru lokuð og Bretland að lokast.“ „Þannig að kannski var þessi ákvörðun alveg á leiðinni af sjálfu sér. Nema að því leytinu til að ef við hefðum haft áfram opið, kannski galopið þá væri samt í raun bara opið fyrir lönd sem eru með tiltölulega slappar aðgerðir gagnvart farsóttinni,“ sagði Þórólfur Matthíasson, prófessor í Hagfræði vði Háskóla Íslands. Mun meiri kostnaður sé af almennum sóttvarnaaðgerðum, svo sem samkomubanni, en sértækum aðgerðum á borð við smitrakningu og sóttkví. „Það er verið að fórna minni hagsmunum fyrir meiri með þeim ákvörðunum sem voru teknar í gær,“ sagði Þórólfur. Í ljósi fjölda innanlandssmita upp á síðkastið hefði eftir á að hyggja verið betra að hafa meiri viðbúnað á landamærum í sumar, svo sem hærra skimunargjald. „Og þá hefðum við kannski sloppið betur frá þessum seinni faraldri heldur en núna,“ sagði Þórólfur. „Afleiðingarnar eru engu að síður þær að við erum að fara inn í haustið með hálf lokaða skóla og það verður erfitt í framkvæmd og við erum að lengja óvissutímann sem sérstaklega viðslistarfólkið og fólki í menningar- og menntageiranum standa frammi fyrir,“ sagði Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Aðgerðir á landamærum geta dregið úr ábata ferðaþjónustu sem og komið í veg fyrir kostnaðarsamar aðgerðir Hagræn greining fjármála- og efnahagsráðuneytisins leiðir í ljós að sóttvarnaaðgerðir á landamærum Íslands geta dregið verulega úr ábata af ferðaþjónustu en á sama tíma komið í veg fyrir kostnaðarsamar aðgerðir ef kórónuveiran kemst inn í landið með ferðalöngum. 14. ágúst 2020 18:26 Heiðarlegra að tala um lokun landsins Þungt hljóð er í íslenskri ferðaþjónustu þessa stundina eftir að ný útfærsla á landamæraskimun var kynnt til leiks í dag. 14. ágúst 2020 16:30 Allir farþegar í tvær skimanir og fjögurra til fimm daga sóttkví Breytingar verða á fyrirkomulagi landamæraskimunar frá og með næsta miðvikudegi, 19. ágúst. 14. ágúst 2020 14:25 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Sjá meira
Með ákvörðun um breytta skimun á landamærum er verið að fórna minni hagsmunum fyrir meiri að sögn prófessors í Hagfræði. Í minnisblaði um efnahagsleg áhrif þess að breyta fyrirkomulagi skimunar á landamærum, sem kynnt var í gær, kemur fram að hertar aðgerðir muni að líkindum fækka ferðamönnum með tileyrandi tekjutapi fyrir þjóðarbúið. „Ákvörðuning hefur kannski ekki svo rosalega mikil áhrif vegna þess að veiran er í sókn í löndunum í kringum okkur. Ísland er að lenda á rauðum listum annarra landa. Þar á meðal í Noregi og Bretlandi og stór hluti af þessum ferðamönnum sem hafa komið á veturna hafa komið frá Bretlandi og Bandaríkjunum. Bandaríkin eru lokuð og Bretland að lokast.“ „Þannig að kannski var þessi ákvörðun alveg á leiðinni af sjálfu sér. Nema að því leytinu til að ef við hefðum haft áfram opið, kannski galopið þá væri samt í raun bara opið fyrir lönd sem eru með tiltölulega slappar aðgerðir gagnvart farsóttinni,“ sagði Þórólfur Matthíasson, prófessor í Hagfræði vði Háskóla Íslands. Mun meiri kostnaður sé af almennum sóttvarnaaðgerðum, svo sem samkomubanni, en sértækum aðgerðum á borð við smitrakningu og sóttkví. „Það er verið að fórna minni hagsmunum fyrir meiri með þeim ákvörðunum sem voru teknar í gær,“ sagði Þórólfur. Í ljósi fjölda innanlandssmita upp á síðkastið hefði eftir á að hyggja verið betra að hafa meiri viðbúnað á landamærum í sumar, svo sem hærra skimunargjald. „Og þá hefðum við kannski sloppið betur frá þessum seinni faraldri heldur en núna,“ sagði Þórólfur. „Afleiðingarnar eru engu að síður þær að við erum að fara inn í haustið með hálf lokaða skóla og það verður erfitt í framkvæmd og við erum að lengja óvissutímann sem sérstaklega viðslistarfólkið og fólki í menningar- og menntageiranum standa frammi fyrir,“ sagði Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Aðgerðir á landamærum geta dregið úr ábata ferðaþjónustu sem og komið í veg fyrir kostnaðarsamar aðgerðir Hagræn greining fjármála- og efnahagsráðuneytisins leiðir í ljós að sóttvarnaaðgerðir á landamærum Íslands geta dregið verulega úr ábata af ferðaþjónustu en á sama tíma komið í veg fyrir kostnaðarsamar aðgerðir ef kórónuveiran kemst inn í landið með ferðalöngum. 14. ágúst 2020 18:26 Heiðarlegra að tala um lokun landsins Þungt hljóð er í íslenskri ferðaþjónustu þessa stundina eftir að ný útfærsla á landamæraskimun var kynnt til leiks í dag. 14. ágúst 2020 16:30 Allir farþegar í tvær skimanir og fjögurra til fimm daga sóttkví Breytingar verða á fyrirkomulagi landamæraskimunar frá og með næsta miðvikudegi, 19. ágúst. 14. ágúst 2020 14:25 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Sjá meira
Aðgerðir á landamærum geta dregið úr ábata ferðaþjónustu sem og komið í veg fyrir kostnaðarsamar aðgerðir Hagræn greining fjármála- og efnahagsráðuneytisins leiðir í ljós að sóttvarnaaðgerðir á landamærum Íslands geta dregið verulega úr ábata af ferðaþjónustu en á sama tíma komið í veg fyrir kostnaðarsamar aðgerðir ef kórónuveiran kemst inn í landið með ferðalöngum. 14. ágúst 2020 18:26
Heiðarlegra að tala um lokun landsins Þungt hljóð er í íslenskri ferðaþjónustu þessa stundina eftir að ný útfærsla á landamæraskimun var kynnt til leiks í dag. 14. ágúst 2020 16:30
Allir farþegar í tvær skimanir og fjögurra til fimm daga sóttkví Breytingar verða á fyrirkomulagi landamæraskimunar frá og með næsta miðvikudegi, 19. ágúst. 14. ágúst 2020 14:25