Með ákvörðun um breytta skimun á landamærum er verið að fórna minni hagsmunum fyrir meiri Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 15. ágúst 2020 19:30 Með ákvörðun um breytta skimun á landamærum er verið að fórna minni hagsmunum fyrir meiri að sögn prófessors í Hagfræði. Í minnisblaði um efnahagsleg áhrif þess að breyta fyrirkomulagi skimunar á landamærum, sem kynnt var í gær, kemur fram að hertar aðgerðir muni að líkindum fækka ferðamönnum með tileyrandi tekjutapi fyrir þjóðarbúið. „Ákvörðuning hefur kannski ekki svo rosalega mikil áhrif vegna þess að veiran er í sókn í löndunum í kringum okkur. Ísland er að lenda á rauðum listum annarra landa. Þar á meðal í Noregi og Bretlandi og stór hluti af þessum ferðamönnum sem hafa komið á veturna hafa komið frá Bretlandi og Bandaríkjunum. Bandaríkin eru lokuð og Bretland að lokast.“ „Þannig að kannski var þessi ákvörðun alveg á leiðinni af sjálfu sér. Nema að því leytinu til að ef við hefðum haft áfram opið, kannski galopið þá væri samt í raun bara opið fyrir lönd sem eru með tiltölulega slappar aðgerðir gagnvart farsóttinni,“ sagði Þórólfur Matthíasson, prófessor í Hagfræði vði Háskóla Íslands. Mun meiri kostnaður sé af almennum sóttvarnaaðgerðum, svo sem samkomubanni, en sértækum aðgerðum á borð við smitrakningu og sóttkví. „Það er verið að fórna minni hagsmunum fyrir meiri með þeim ákvörðunum sem voru teknar í gær,“ sagði Þórólfur. Í ljósi fjölda innanlandssmita upp á síðkastið hefði eftir á að hyggja verið betra að hafa meiri viðbúnað á landamærum í sumar, svo sem hærra skimunargjald. „Og þá hefðum við kannski sloppið betur frá þessum seinni faraldri heldur en núna,“ sagði Þórólfur. „Afleiðingarnar eru engu að síður þær að við erum að fara inn í haustið með hálf lokaða skóla og það verður erfitt í framkvæmd og við erum að lengja óvissutímann sem sérstaklega viðslistarfólkið og fólki í menningar- og menntageiranum standa frammi fyrir,“ sagði Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Aðgerðir á landamærum geta dregið úr ábata ferðaþjónustu sem og komið í veg fyrir kostnaðarsamar aðgerðir Hagræn greining fjármála- og efnahagsráðuneytisins leiðir í ljós að sóttvarnaaðgerðir á landamærum Íslands geta dregið verulega úr ábata af ferðaþjónustu en á sama tíma komið í veg fyrir kostnaðarsamar aðgerðir ef kórónuveiran kemst inn í landið með ferðalöngum. 14. ágúst 2020 18:26 Heiðarlegra að tala um lokun landsins Þungt hljóð er í íslenskri ferðaþjónustu þessa stundina eftir að ný útfærsla á landamæraskimun var kynnt til leiks í dag. 14. ágúst 2020 16:30 Allir farþegar í tvær skimanir og fjögurra til fimm daga sóttkví Breytingar verða á fyrirkomulagi landamæraskimunar frá og með næsta miðvikudegi, 19. ágúst. 14. ágúst 2020 14:25 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Sjá meira
Með ákvörðun um breytta skimun á landamærum er verið að fórna minni hagsmunum fyrir meiri að sögn prófessors í Hagfræði. Í minnisblaði um efnahagsleg áhrif þess að breyta fyrirkomulagi skimunar á landamærum, sem kynnt var í gær, kemur fram að hertar aðgerðir muni að líkindum fækka ferðamönnum með tileyrandi tekjutapi fyrir þjóðarbúið. „Ákvörðuning hefur kannski ekki svo rosalega mikil áhrif vegna þess að veiran er í sókn í löndunum í kringum okkur. Ísland er að lenda á rauðum listum annarra landa. Þar á meðal í Noregi og Bretlandi og stór hluti af þessum ferðamönnum sem hafa komið á veturna hafa komið frá Bretlandi og Bandaríkjunum. Bandaríkin eru lokuð og Bretland að lokast.“ „Þannig að kannski var þessi ákvörðun alveg á leiðinni af sjálfu sér. Nema að því leytinu til að ef við hefðum haft áfram opið, kannski galopið þá væri samt í raun bara opið fyrir lönd sem eru með tiltölulega slappar aðgerðir gagnvart farsóttinni,“ sagði Þórólfur Matthíasson, prófessor í Hagfræði vði Háskóla Íslands. Mun meiri kostnaður sé af almennum sóttvarnaaðgerðum, svo sem samkomubanni, en sértækum aðgerðum á borð við smitrakningu og sóttkví. „Það er verið að fórna minni hagsmunum fyrir meiri með þeim ákvörðunum sem voru teknar í gær,“ sagði Þórólfur. Í ljósi fjölda innanlandssmita upp á síðkastið hefði eftir á að hyggja verið betra að hafa meiri viðbúnað á landamærum í sumar, svo sem hærra skimunargjald. „Og þá hefðum við kannski sloppið betur frá þessum seinni faraldri heldur en núna,“ sagði Þórólfur. „Afleiðingarnar eru engu að síður þær að við erum að fara inn í haustið með hálf lokaða skóla og það verður erfitt í framkvæmd og við erum að lengja óvissutímann sem sérstaklega viðslistarfólkið og fólki í menningar- og menntageiranum standa frammi fyrir,“ sagði Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Aðgerðir á landamærum geta dregið úr ábata ferðaþjónustu sem og komið í veg fyrir kostnaðarsamar aðgerðir Hagræn greining fjármála- og efnahagsráðuneytisins leiðir í ljós að sóttvarnaaðgerðir á landamærum Íslands geta dregið verulega úr ábata af ferðaþjónustu en á sama tíma komið í veg fyrir kostnaðarsamar aðgerðir ef kórónuveiran kemst inn í landið með ferðalöngum. 14. ágúst 2020 18:26 Heiðarlegra að tala um lokun landsins Þungt hljóð er í íslenskri ferðaþjónustu þessa stundina eftir að ný útfærsla á landamæraskimun var kynnt til leiks í dag. 14. ágúst 2020 16:30 Allir farþegar í tvær skimanir og fjögurra til fimm daga sóttkví Breytingar verða á fyrirkomulagi landamæraskimunar frá og með næsta miðvikudegi, 19. ágúst. 14. ágúst 2020 14:25 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Sjá meira
Aðgerðir á landamærum geta dregið úr ábata ferðaþjónustu sem og komið í veg fyrir kostnaðarsamar aðgerðir Hagræn greining fjármála- og efnahagsráðuneytisins leiðir í ljós að sóttvarnaaðgerðir á landamærum Íslands geta dregið verulega úr ábata af ferðaþjónustu en á sama tíma komið í veg fyrir kostnaðarsamar aðgerðir ef kórónuveiran kemst inn í landið með ferðalöngum. 14. ágúst 2020 18:26
Heiðarlegra að tala um lokun landsins Þungt hljóð er í íslenskri ferðaþjónustu þessa stundina eftir að ný útfærsla á landamæraskimun var kynnt til leiks í dag. 14. ágúst 2020 16:30
Allir farþegar í tvær skimanir og fjögurra til fimm daga sóttkví Breytingar verða á fyrirkomulagi landamæraskimunar frá og með næsta miðvikudegi, 19. ágúst. 14. ágúst 2020 14:25