Roy Keane ósáttur með að De Gea hafi fengið aukaspyrnu: Fótboltinn er orðinn brjálaður Anton Ingi Leifsson skrifar 20. janúar 2020 13:00 Atvikið í leiknum í gær. vísir/getty Manchester United-maðurinn, Roy Keane, botnaði ekkert í því að mark Roberto Firmino í gær hafi verið dæmt af í stórleik Liverpool og Man. United í gær. Brasilíumaðurinn kom boltanum í netið en í aðdragandanum fóru Virgil van Dijk og David de Gea upp í skallaeinvígi. Þar dæmdi VARsjáin svo brot eftir að hafa kíkt á þetta. Roy Keane sem var í sjónvarpssettinu hjá Sky Sports leist ekkert á þennan dóm, þrátt fyrir að vera United maður. „Hvernig hann dæmir þetta mark af er eitthvað sem ég skil ekki. Ég get ekki skilið þetta. Hann er að horfa á boltann og De Gea hefur gert þetta áður. Hann er bara of aumur. Fótboltinn er orðinn brjálaður,“ sagði Keane. Roy Keane: "Why they disallow that goal is beyond me, I can't get my head around it. The game's gone mad." Thoughts? pic.twitter.com/9FGrOmceeT— Fantasy Hub (@FantasyFootyHub) January 19, 2020 Patrice Evra, sem einnig var spekingur Sky Sports eftir leikinn, sagði að dómurinn hafi verið réttur. „Þetta er brotur. Hann snertir De Gea með höfðinu,“ en Greame Souness var sammála Keane: „Hann er aldrei að horfa á markvörðinn. Hann er með augun á boltanum og þetta er ekki brot undir neinum kringumstæðum. Þetta er hlægilegt.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp og lærisveinar nálgast met Liverpool-liðsins frá 1972 Liverpool hefur unnið nítján heimaleiki í röð og er einungis tveimur sigurleikjum á heimavelli frá því að jafna met sem Liverpool á. 20. janúar 2020 11:00 Sjáðu hversu reiður Gary Neville var þegar Martial klúðraði dauðafærinu í gær Gary Neville er eins harður stuðningsmaður Manchester United og þeir gerast. Hann er líka "hlutlaus“ knattspyrnusérfræðingur Sky Sports á leikjum í ensku úrvalsdeildinni. 20. janúar 2020 10:00 Klopp: Stuðningsmennirnir geta sungið það sem þeir vilja en ekkert hefur breyst Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, kippir sér ekki mikið upp við söngva stuðningsmanna Liverpool sem heyrðust í sigrinum gegn Man. United í gær. 20. janúar 2020 08:30 Mikill hiti er Carragher og Roy Keane ræddu um framtíð Solskjær | Myndband Það var hiti í spekingum Sky Sports er þeir ræddu leik Liverpool og Manchester United enda nokkrir fyrrum leikmenn liðanna í settinu. 20. janúar 2020 08:00 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sjá meira
Manchester United-maðurinn, Roy Keane, botnaði ekkert í því að mark Roberto Firmino í gær hafi verið dæmt af í stórleik Liverpool og Man. United í gær. Brasilíumaðurinn kom boltanum í netið en í aðdragandanum fóru Virgil van Dijk og David de Gea upp í skallaeinvígi. Þar dæmdi VARsjáin svo brot eftir að hafa kíkt á þetta. Roy Keane sem var í sjónvarpssettinu hjá Sky Sports leist ekkert á þennan dóm, þrátt fyrir að vera United maður. „Hvernig hann dæmir þetta mark af er eitthvað sem ég skil ekki. Ég get ekki skilið þetta. Hann er að horfa á boltann og De Gea hefur gert þetta áður. Hann er bara of aumur. Fótboltinn er orðinn brjálaður,“ sagði Keane. Roy Keane: "Why they disallow that goal is beyond me, I can't get my head around it. The game's gone mad." Thoughts? pic.twitter.com/9FGrOmceeT— Fantasy Hub (@FantasyFootyHub) January 19, 2020 Patrice Evra, sem einnig var spekingur Sky Sports eftir leikinn, sagði að dómurinn hafi verið réttur. „Þetta er brotur. Hann snertir De Gea með höfðinu,“ en Greame Souness var sammála Keane: „Hann er aldrei að horfa á markvörðinn. Hann er með augun á boltanum og þetta er ekki brot undir neinum kringumstæðum. Þetta er hlægilegt.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp og lærisveinar nálgast met Liverpool-liðsins frá 1972 Liverpool hefur unnið nítján heimaleiki í röð og er einungis tveimur sigurleikjum á heimavelli frá því að jafna met sem Liverpool á. 20. janúar 2020 11:00 Sjáðu hversu reiður Gary Neville var þegar Martial klúðraði dauðafærinu í gær Gary Neville er eins harður stuðningsmaður Manchester United og þeir gerast. Hann er líka "hlutlaus“ knattspyrnusérfræðingur Sky Sports á leikjum í ensku úrvalsdeildinni. 20. janúar 2020 10:00 Klopp: Stuðningsmennirnir geta sungið það sem þeir vilja en ekkert hefur breyst Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, kippir sér ekki mikið upp við söngva stuðningsmanna Liverpool sem heyrðust í sigrinum gegn Man. United í gær. 20. janúar 2020 08:30 Mikill hiti er Carragher og Roy Keane ræddu um framtíð Solskjær | Myndband Það var hiti í spekingum Sky Sports er þeir ræddu leik Liverpool og Manchester United enda nokkrir fyrrum leikmenn liðanna í settinu. 20. janúar 2020 08:00 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sjá meira
Klopp og lærisveinar nálgast met Liverpool-liðsins frá 1972 Liverpool hefur unnið nítján heimaleiki í röð og er einungis tveimur sigurleikjum á heimavelli frá því að jafna met sem Liverpool á. 20. janúar 2020 11:00
Sjáðu hversu reiður Gary Neville var þegar Martial klúðraði dauðafærinu í gær Gary Neville er eins harður stuðningsmaður Manchester United og þeir gerast. Hann er líka "hlutlaus“ knattspyrnusérfræðingur Sky Sports á leikjum í ensku úrvalsdeildinni. 20. janúar 2020 10:00
Klopp: Stuðningsmennirnir geta sungið það sem þeir vilja en ekkert hefur breyst Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, kippir sér ekki mikið upp við söngva stuðningsmanna Liverpool sem heyrðust í sigrinum gegn Man. United í gær. 20. janúar 2020 08:30
Mikill hiti er Carragher og Roy Keane ræddu um framtíð Solskjær | Myndband Það var hiti í spekingum Sky Sports er þeir ræddu leik Liverpool og Manchester United enda nokkrir fyrrum leikmenn liðanna í settinu. 20. janúar 2020 08:00