Stjörnulífið: Hundurinn borðaði skó ráðherra og Seinfeld mætti óvænt Stefán Árni Pálsson skrifar 20. janúar 2020 13:00 Djamm og göngutúrar. Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Elísa Reid forsetafrú skellti sér á sýningu í tengslum við ferðamannaiðnaðinn hér á landi. View this post on Instagram Yesterday I visited the annual Mannamót travel show in Kópavogur. It features all sorts of travel companies based outside the capital region. I wish I could have spent a longer time there; there are so many exciting and innovative new companies operating around the country, the majority of them family-owned with people putting their heart and soul into their endeavour. I encourage those of you planning a trip to Iceland to spend time outside of the capital area. You’re in for a treat! #traveliniceland #mannamot @islandsstofa A post shared by Eliza Reid (@ejr76) on Jan 17, 2020 at 3:06am PST Crossfit-drottningin Katrín Tanja fór í Laugar Spa ásamt vinkonum sínum. View this post on Instagram Some days are much needed spa days with these two golden favorites of mine FINALLY feeling like I can put some hard work in in the gym again & I. Am. Sore. & I am freakin loving it! A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jan 16, 2020 at 12:18pm PST Salka Sól Eyfeld og Arnar Freyr Frostason gáfu dóttur sinni fallegt nafn. Þau kynntu Unu Lóu Eyfeld Arnarsdóttir til leiks. View this post on Instagram Una Lóa Eyfeld Arnarsdóttir A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) on Jan 18, 2020 at 9:01am PST Bubbi Morhens gefur aldrei tommu eftir í ræktinni. View this post on Instagram #alltaf gaman A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) on Jan 16, 2020 at 12:34am PST Emmsjé Gauti fór með son sinn Oliver og fékk sér tattú á lærið. View this post on Instagram A post shared by Emmsjé Gauti (@emmsjegauti) on Jan 15, 2020 at 2:39pm PST Máni, hundur Guðlaugs Þórs, var sakleysið uppmálað eftir að hafa borðað skóinn hans. View this post on Instagram Þetta var eiginlega ekki ég A post shared by Guðlaugur Þór Þórðarson (@gudlaugurthor) on Jan 15, 2020 at 10:47am PST Linda Pé fagnaði 50 ára afmæli Margrétar Hrafns en sjálf varð hún fimmtug á dögunum. View this post on Instagram Happy 50th my beautiful friend @margreth ! Það kom að því! Tók hana aðeins 2 vikur að ná mér í aldri. Þessi eðalskvísa við hliðina á mér er 50 ára í dag. Ég kynntist henni fyrir ekki svo margt löngu síðan en hún er ein af þessum sérstöku manneskjum. Mér fannst ég alltaf hafa þekkt hana þegar leiðir okkar lágu fyrir alvöru saman í Kaliforníu fyrir nokkrum árum síðan. Og óhætt er að segja að við höfum tengst órjúfanlegum og ævarandi vinaböndum. Magga vinkona er mögnuð manneskja. Einstaklega klár og greind, svo djúpvitur að stundum grínast ég með að þarna komi 800 ára vinkona mín fram. Orðaforði hennar og hversu fallega hún kemur fyrir sig orði, ekki síst á móðurmálinu, er unun að hlusta á. Auk þess notar hún orð sem aðeins gamlar sálir kunna að fara með. Og auðvitað er hún stórglæsileg og elegant í alla staði. Hún lætur öllum líða betur sem komast í návígi við hana. Og þann hæfileika hafa ekki allir.⠀ ⠀ Elsku yndislega vinkona. Takk fyrir vinskapinn, að vera alltaf til staðar fyrir mig alveg sama hvar í heiminum við erum niðurkomnar. Það er alltaf stutt á milli okkar. Þjóðverjinn og sú áttahundruð ára eru góð blanda.⠀ Nú hefst ævintýralegt ferðalag og veisla fyrir tvær fimmtugar. ⠀ Watch out world. Here we come! A post shared by LIΠDΔ PÉTURSDÓTTIR (@lindape) on Jan 15, 2020 at 10:54pm PST Jón Viðar hrellir dansfélaga sinn á afmælisdegi Mörtu Carrasco. View this post on Instagram Til hamingju með daginn snillingurinn þinn!! @marta.carrasco A post shared by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Jan 18, 2020 at 4:08pm PST Hannes Þór Halldórsson og samherjar hans í íslenska landsliðinu í knattspyrnu skelltu sér í skoðunarferð í myndveri Warner Bros í Los Angeles. View this post on Instagram That was fun! A post shared by Hannes Halldórsson (@hanneshalldorsson) on Jan 18, 2020 at 8:33am PST Sveppi, Eiður Smári og Jökull í Kaleo skelltu sér saman út á lífið. View this post on Instagram Me, mushroom and and a rockstar A post shared by Eidur Gudjohnsen (@eidurgudjohnsen) on Jan 17, 2020 at 1:53pm PST Jón Jónsson skellti sér í gönguferð með félögunum í Búdapest og voru þeir allir með hárkollu. Líklega ekki ný mynd en samt góð. View this post on Instagram Stundum er lífið bara betra með kollu A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) on Jan 17, 2020 at 12:55pm PST Alexandra Helga Ívarsdóttir, eiginkona Gylfa Sig, og Móeiður Lárusdóttir, unnusta Harðar Björgvins, landsliðsmanna nutu lífsins í London. View this post on Instagram A friend that looks at you like this A post shared by Lexa (@alexandrahelga) on Jan 19, 2020 at 9:45am PST Hildur Guðna varaði fólk við óprúttnum aðilum sem þykjast vera hún á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram I have received notice that a fake email: hildurgudnadottir@gmail.com & Twitter account has been impersonating me, if you are contacted by these please report it. The only contact details I use are on my website -https://www.hildurness.com/contact as are my official social media accounts. If you are approached by an account pretending to be me please report it, I am working on getting all my social media verified to avoid confusion. A post shared by Hildur Guðnadóttir (@hildur_gudnadottir) on Jan 19, 2020 at 4:51am PST Jerry Seinfeld hitaði óvænt upp fyrir Snjólaugu Lúðvíksdóttur í grínklúbbi í París. View this post on Instagram This happened yesterday! Jerry Seinfeld warmed up the crowd for me. A post shared by Snjolaug Ludviksdottir (@snjolaugl) on Jan 20, 2020 at 3:28am PST Camilla heimsótti París í fyrsta skipti. View this post on Instagram Fyrsta skiptið mitt í Frakklandi - Ég féll þrisvar í frönsku 103 svo ég skil ekki neitt nema “Baguette, Croissant & Crépes” Æ kolvetnin skiljiði, við erum vinir A post shared by CAMY (@camillarut) on Jan 19, 2020 at 3:50am PST Stjörnulífið Mest lesið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Sjá meira
Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Elísa Reid forsetafrú skellti sér á sýningu í tengslum við ferðamannaiðnaðinn hér á landi. View this post on Instagram Yesterday I visited the annual Mannamót travel show in Kópavogur. It features all sorts of travel companies based outside the capital region. I wish I could have spent a longer time there; there are so many exciting and innovative new companies operating around the country, the majority of them family-owned with people putting their heart and soul into their endeavour. I encourage those of you planning a trip to Iceland to spend time outside of the capital area. You’re in for a treat! #traveliniceland #mannamot @islandsstofa A post shared by Eliza Reid (@ejr76) on Jan 17, 2020 at 3:06am PST Crossfit-drottningin Katrín Tanja fór í Laugar Spa ásamt vinkonum sínum. View this post on Instagram Some days are much needed spa days with these two golden favorites of mine FINALLY feeling like I can put some hard work in in the gym again & I. Am. Sore. & I am freakin loving it! A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jan 16, 2020 at 12:18pm PST Salka Sól Eyfeld og Arnar Freyr Frostason gáfu dóttur sinni fallegt nafn. Þau kynntu Unu Lóu Eyfeld Arnarsdóttir til leiks. View this post on Instagram Una Lóa Eyfeld Arnarsdóttir A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) on Jan 18, 2020 at 9:01am PST Bubbi Morhens gefur aldrei tommu eftir í ræktinni. View this post on Instagram #alltaf gaman A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) on Jan 16, 2020 at 12:34am PST Emmsjé Gauti fór með son sinn Oliver og fékk sér tattú á lærið. View this post on Instagram A post shared by Emmsjé Gauti (@emmsjegauti) on Jan 15, 2020 at 2:39pm PST Máni, hundur Guðlaugs Þórs, var sakleysið uppmálað eftir að hafa borðað skóinn hans. View this post on Instagram Þetta var eiginlega ekki ég A post shared by Guðlaugur Þór Þórðarson (@gudlaugurthor) on Jan 15, 2020 at 10:47am PST Linda Pé fagnaði 50 ára afmæli Margrétar Hrafns en sjálf varð hún fimmtug á dögunum. View this post on Instagram Happy 50th my beautiful friend @margreth ! Það kom að því! Tók hana aðeins 2 vikur að ná mér í aldri. Þessi eðalskvísa við hliðina á mér er 50 ára í dag. Ég kynntist henni fyrir ekki svo margt löngu síðan en hún er ein af þessum sérstöku manneskjum. Mér fannst ég alltaf hafa þekkt hana þegar leiðir okkar lágu fyrir alvöru saman í Kaliforníu fyrir nokkrum árum síðan. Og óhætt er að segja að við höfum tengst órjúfanlegum og ævarandi vinaböndum. Magga vinkona er mögnuð manneskja. Einstaklega klár og greind, svo djúpvitur að stundum grínast ég með að þarna komi 800 ára vinkona mín fram. Orðaforði hennar og hversu fallega hún kemur fyrir sig orði, ekki síst á móðurmálinu, er unun að hlusta á. Auk þess notar hún orð sem aðeins gamlar sálir kunna að fara með. Og auðvitað er hún stórglæsileg og elegant í alla staði. Hún lætur öllum líða betur sem komast í návígi við hana. Og þann hæfileika hafa ekki allir.⠀ ⠀ Elsku yndislega vinkona. Takk fyrir vinskapinn, að vera alltaf til staðar fyrir mig alveg sama hvar í heiminum við erum niðurkomnar. Það er alltaf stutt á milli okkar. Þjóðverjinn og sú áttahundruð ára eru góð blanda.⠀ Nú hefst ævintýralegt ferðalag og veisla fyrir tvær fimmtugar. ⠀ Watch out world. Here we come! A post shared by LIΠDΔ PÉTURSDÓTTIR (@lindape) on Jan 15, 2020 at 10:54pm PST Jón Viðar hrellir dansfélaga sinn á afmælisdegi Mörtu Carrasco. View this post on Instagram Til hamingju með daginn snillingurinn þinn!! @marta.carrasco A post shared by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Jan 18, 2020 at 4:08pm PST Hannes Þór Halldórsson og samherjar hans í íslenska landsliðinu í knattspyrnu skelltu sér í skoðunarferð í myndveri Warner Bros í Los Angeles. View this post on Instagram That was fun! A post shared by Hannes Halldórsson (@hanneshalldorsson) on Jan 18, 2020 at 8:33am PST Sveppi, Eiður Smári og Jökull í Kaleo skelltu sér saman út á lífið. View this post on Instagram Me, mushroom and and a rockstar A post shared by Eidur Gudjohnsen (@eidurgudjohnsen) on Jan 17, 2020 at 1:53pm PST Jón Jónsson skellti sér í gönguferð með félögunum í Búdapest og voru þeir allir með hárkollu. Líklega ekki ný mynd en samt góð. View this post on Instagram Stundum er lífið bara betra með kollu A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) on Jan 17, 2020 at 12:55pm PST Alexandra Helga Ívarsdóttir, eiginkona Gylfa Sig, og Móeiður Lárusdóttir, unnusta Harðar Björgvins, landsliðsmanna nutu lífsins í London. View this post on Instagram A friend that looks at you like this A post shared by Lexa (@alexandrahelga) on Jan 19, 2020 at 9:45am PST Hildur Guðna varaði fólk við óprúttnum aðilum sem þykjast vera hún á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram I have received notice that a fake email: hildurgudnadottir@gmail.com & Twitter account has been impersonating me, if you are contacted by these please report it. The only contact details I use are on my website -https://www.hildurness.com/contact as are my official social media accounts. If you are approached by an account pretending to be me please report it, I am working on getting all my social media verified to avoid confusion. A post shared by Hildur Guðnadóttir (@hildur_gudnadottir) on Jan 19, 2020 at 4:51am PST Jerry Seinfeld hitaði óvænt upp fyrir Snjólaugu Lúðvíksdóttur í grínklúbbi í París. View this post on Instagram This happened yesterday! Jerry Seinfeld warmed up the crowd for me. A post shared by Snjolaug Ludviksdottir (@snjolaugl) on Jan 20, 2020 at 3:28am PST Camilla heimsótti París í fyrsta skipti. View this post on Instagram Fyrsta skiptið mitt í Frakklandi - Ég féll þrisvar í frönsku 103 svo ég skil ekki neitt nema “Baguette, Croissant & Crépes” Æ kolvetnin skiljiði, við erum vinir A post shared by CAMY (@camillarut) on Jan 19, 2020 at 3:50am PST
Stjörnulífið Mest lesið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Sjá meira