Arftaki Jon Ola Sand er sænskur rithöfundur Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. janúar 2020 13:49 Martin Österdahl sést hér ásamt Jon Ola Sand. Sá fyrrnefndi var yfirframleiðandi Eurovision þegar keppnin var haldin í Stokkhólmi 2016, sem og árið 2013 í Malmö. Vísir/EPA Svíinn Martin Österdahl, rithöfundur og framleiðandi, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Eurovision, Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Österdahl verður þannig arftaki hins norska Jons Ola Sand, sem lætur af störfum eftir keppnina í Rotterdam í maí næstkomandi. Österdahl á langan feril að baki í sænsku sjónvarpi. Hann var yfirframleiðandi Eurovision þegar keppnin var haldin í Svíðþjóð árin 2013 og 2016. Þá var hann dagskrárstjóri skemmtiefnis og íþrótta hjá sænska ríkissjónvarpinu SVT og hefur ritað fjölda bóka sem þýddar hafa verið yfir á tíu tungumál. View this post on Instagram 17 years ago, after the 9/11 attacks, in my NYC apartment, I made my first attempts in English to write this novel. Today on the night of #midterms2018 I hold it my hand, brilliantly translated from Swedish by Peter Sean Woltemade. Humbled by the twists and turns of my life and the world around us I feel eternally grateful for this moment and to those who have supported me along the way. #amazoncrossing #amazon #thrillerbooks #adreamcometrue #midterms2018 #russia #dontforgettovote A post shared by Martin Österdahl (@martinosterdahl) on Nov 6, 2018 at 2:26pm PST Haft er eftir Österdahl í tilkynningu frá Eurovision að staða keppninnar sé einstök á heimsvísu. Það sé honum mikill heiður að fá tækifæri til að setjast við stjórnvölinn. Österdahl hefur störf í lok apríl næstkomandi og tekur formlega við stöðunni strax að loknu úrslitakvöldi Eurovision þann 16. maí. Greint var frá því í september síðastliðnum að Jon Ola Sand, sem gegnt hefur stöðu framkvæmdastjóra Eurovision síðan árið 2011, hygðist láta af störfum eftir keppnina 2020. Sand mun snúa aftur til heimalandsins Noregs í sumar þar sem hann hefur störf hjá norska ríkissjónvarpinu NRK. via GIPHY Eurovision Svíþjóð Tengdar fréttir Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2020 Nú er komið í ljós hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2020. 10 lög keppa í ár og keppnin hefst þegar fyrri undanúrslitin fara fram í Háskólabíói þann 8. febrúar en þá munu fyrri fimm lögin keppa. 18. janúar 2020 16:15 Jon Ola Sand kveður Eurovision Norðmaðurinn hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra Eurovision frá 2011. 30. september 2019 10:42 Myndband Hildar Völu fyrir Söngvakeppnina úr smiðju samstarfsmanns Damien Rice Hildur Vala Einarsdóttir er meðal flytjenda í Söngvakeppni sjónvarpsins í ár og sendir hún lagið Fellibylur inn í keppnina. 20. janúar 2020 10:30 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Svíinn Martin Österdahl, rithöfundur og framleiðandi, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Eurovision, Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Österdahl verður þannig arftaki hins norska Jons Ola Sand, sem lætur af störfum eftir keppnina í Rotterdam í maí næstkomandi. Österdahl á langan feril að baki í sænsku sjónvarpi. Hann var yfirframleiðandi Eurovision þegar keppnin var haldin í Svíðþjóð árin 2013 og 2016. Þá var hann dagskrárstjóri skemmtiefnis og íþrótta hjá sænska ríkissjónvarpinu SVT og hefur ritað fjölda bóka sem þýddar hafa verið yfir á tíu tungumál. View this post on Instagram 17 years ago, after the 9/11 attacks, in my NYC apartment, I made my first attempts in English to write this novel. Today on the night of #midterms2018 I hold it my hand, brilliantly translated from Swedish by Peter Sean Woltemade. Humbled by the twists and turns of my life and the world around us I feel eternally grateful for this moment and to those who have supported me along the way. #amazoncrossing #amazon #thrillerbooks #adreamcometrue #midterms2018 #russia #dontforgettovote A post shared by Martin Österdahl (@martinosterdahl) on Nov 6, 2018 at 2:26pm PST Haft er eftir Österdahl í tilkynningu frá Eurovision að staða keppninnar sé einstök á heimsvísu. Það sé honum mikill heiður að fá tækifæri til að setjast við stjórnvölinn. Österdahl hefur störf í lok apríl næstkomandi og tekur formlega við stöðunni strax að loknu úrslitakvöldi Eurovision þann 16. maí. Greint var frá því í september síðastliðnum að Jon Ola Sand, sem gegnt hefur stöðu framkvæmdastjóra Eurovision síðan árið 2011, hygðist láta af störfum eftir keppnina 2020. Sand mun snúa aftur til heimalandsins Noregs í sumar þar sem hann hefur störf hjá norska ríkissjónvarpinu NRK. via GIPHY
Eurovision Svíþjóð Tengdar fréttir Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2020 Nú er komið í ljós hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2020. 10 lög keppa í ár og keppnin hefst þegar fyrri undanúrslitin fara fram í Háskólabíói þann 8. febrúar en þá munu fyrri fimm lögin keppa. 18. janúar 2020 16:15 Jon Ola Sand kveður Eurovision Norðmaðurinn hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra Eurovision frá 2011. 30. september 2019 10:42 Myndband Hildar Völu fyrir Söngvakeppnina úr smiðju samstarfsmanns Damien Rice Hildur Vala Einarsdóttir er meðal flytjenda í Söngvakeppni sjónvarpsins í ár og sendir hún lagið Fellibylur inn í keppnina. 20. janúar 2020 10:30 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2020 Nú er komið í ljós hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2020. 10 lög keppa í ár og keppnin hefst þegar fyrri undanúrslitin fara fram í Háskólabíói þann 8. febrúar en þá munu fyrri fimm lögin keppa. 18. janúar 2020 16:15
Jon Ola Sand kveður Eurovision Norðmaðurinn hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra Eurovision frá 2011. 30. september 2019 10:42
Myndband Hildar Völu fyrir Söngvakeppnina úr smiðju samstarfsmanns Damien Rice Hildur Vala Einarsdóttir er meðal flytjenda í Söngvakeppni sjónvarpsins í ár og sendir hún lagið Fellibylur inn í keppnina. 20. janúar 2020 10:30