Fyrrverandi forseti Interpol dæmdur í þrettán ára fangelsi Atli Ísleifsson skrifar 21. janúar 2020 08:33 Meng Hongwei tók við embætti forseta Interpol árið 2016, en lét af embætti haustið 2018 eftir að hann var handtekinn. Getty Dómstóll í Kína hefur dæmt Meng Hongwei, fyrrverandi forseta Interpol, í þrettán og hálfs árs fangelsi fyrir fjársvik. Hann játaði sök í málinu síðasta sumar. Meng hlaut dóm fyrir að hafa þegið um fjórtán milljónir yuan, um 260 milljónir króna, í mútur á árunum 2005 til 2017. Auk fangelsisdómsins var Meng dæmdur til greiðslu um 36 milljón króna sektar. Kínversk yfirvöld greindu frá því í október 2018 að Meng, þáverandi forseti Interpol, væri til rannsóknar vegna gruns um fjármálamisferli. Meng hafði þá verið saknað í nokkrar vikur, en það var eiginkona hans til tilkynnti að hann hefði ekki skilað sér heim til Frakklands eftir ferð til Kína. Síðar kom fram að hann væri í haldi í heimalandinu. Meng Hongwei var aðstoðaröryggismálaráðherra Kína áður en hann tók við embætti forseta Interpol. Hann var rekinn úr Kommúnistaflokknum í mars 2019 og var það liður í herferð Xi Jinping Kínaforseta gegn spillingu. Meng tók við embætti forseta Interpol árið 2016, en lét af embætti haustið 2018 eftir að hann var handtekinn. Kína Tengdar fréttir Kínverjar ákæra fyrrverandi forseta Interpol fyrir mútuþægni Meng Hongwei hvarf sporlaust í heimsókn sinni til Kína síðasta haust. 27. mars 2019 10:47 Forseti Interpol týndur eftir ferð til Kína Lögregla í Frakklandi hefur hafið rannsókn á hvarfinu. 5. október 2018 11:20 Kínverjar staðfesta að hafa forseta Interpol í haldi Kínversk stjórnvöld hafa viðurkennt að vera með Meng Hongwei, forseta alþjóðalögreglunnar Interpol í haldi. Hongwei hefur verið talinn týndur og ekkert af honum spurst síðan 25. september. 7. október 2018 17:46 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjá meira
Dómstóll í Kína hefur dæmt Meng Hongwei, fyrrverandi forseta Interpol, í þrettán og hálfs árs fangelsi fyrir fjársvik. Hann játaði sök í málinu síðasta sumar. Meng hlaut dóm fyrir að hafa þegið um fjórtán milljónir yuan, um 260 milljónir króna, í mútur á árunum 2005 til 2017. Auk fangelsisdómsins var Meng dæmdur til greiðslu um 36 milljón króna sektar. Kínversk yfirvöld greindu frá því í október 2018 að Meng, þáverandi forseti Interpol, væri til rannsóknar vegna gruns um fjármálamisferli. Meng hafði þá verið saknað í nokkrar vikur, en það var eiginkona hans til tilkynnti að hann hefði ekki skilað sér heim til Frakklands eftir ferð til Kína. Síðar kom fram að hann væri í haldi í heimalandinu. Meng Hongwei var aðstoðaröryggismálaráðherra Kína áður en hann tók við embætti forseta Interpol. Hann var rekinn úr Kommúnistaflokknum í mars 2019 og var það liður í herferð Xi Jinping Kínaforseta gegn spillingu. Meng tók við embætti forseta Interpol árið 2016, en lét af embætti haustið 2018 eftir að hann var handtekinn.
Kína Tengdar fréttir Kínverjar ákæra fyrrverandi forseta Interpol fyrir mútuþægni Meng Hongwei hvarf sporlaust í heimsókn sinni til Kína síðasta haust. 27. mars 2019 10:47 Forseti Interpol týndur eftir ferð til Kína Lögregla í Frakklandi hefur hafið rannsókn á hvarfinu. 5. október 2018 11:20 Kínverjar staðfesta að hafa forseta Interpol í haldi Kínversk stjórnvöld hafa viðurkennt að vera með Meng Hongwei, forseta alþjóðalögreglunnar Interpol í haldi. Hongwei hefur verið talinn týndur og ekkert af honum spurst síðan 25. september. 7. október 2018 17:46 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjá meira
Kínverjar ákæra fyrrverandi forseta Interpol fyrir mútuþægni Meng Hongwei hvarf sporlaust í heimsókn sinni til Kína síðasta haust. 27. mars 2019 10:47
Forseti Interpol týndur eftir ferð til Kína Lögregla í Frakklandi hefur hafið rannsókn á hvarfinu. 5. október 2018 11:20
Kínverjar staðfesta að hafa forseta Interpol í haldi Kínversk stjórnvöld hafa viðurkennt að vera með Meng Hongwei, forseta alþjóðalögreglunnar Interpol í haldi. Hongwei hefur verið talinn týndur og ekkert af honum spurst síðan 25. september. 7. október 2018 17:46