Einn helsti handboltaspekingurinn hrósar „ungu byssunum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. janúar 2020 15:30 Haukur Þrastarson í leiknum gegn Noregi í gær. vísir/epa Rasmus Boyesen, einn helsti handboltaspekingur heims, gerir upp hvern dag á Evrópumótinu í handbolta á Twitter-síðu sinni. Rasmus, sem leikur með Sigvalda Guðjónssyni hjá Elverum í Noregi, velur sex topp frammistöður eftir hvern einasta dag á mótinu. Í gær tapaði Ísland fyrir Noregi með þriggja marka mun. Hörmuleg byrjun varð íslenska liðinu að falli en ungu strákunum skinu skært í síðari hálfleik. Það er einmitt á meðal þeirra punkta sem Boyesen setur fram á Twitter-síðu sinni og fjallaði hann um „íslensku ungu byssurnar.“ #EHFEURO2020 Day 13: Great match by Blaz Janc Quintana once again trustworthy O’Sullivan - a man of all work The Icelandic young guns Magic Mikler Appelgren amazing What’s your -moments?#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 21, 2020 Þetta var ekki eini punkturinn úr leik Íslands og Noregs því einnig var frammistaða Christian O'Sullivan var einnig til umræðu. Hann átti virkilega góðan leik í liði Noregs sem er komið í undanúrslit. Þar verður mótherjinn annað hvort Spánn eða Króatía. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Guðjón Valur bætir fyrirliðamet Ólafs Stefánssonar í kvöld Guðjón Valur Sigurðsson mun setja enn eitt metið í kvöld þegar hann leiðir íslenska landsliðinu út á móti Svíum í lokaleik íslenska liðsins á Evrópumótinu í handbolta. 22. janúar 2020 14:30 Haukur: Auðvitað vill maður spila Haukur Þrastarson segir að íslenska landsliðið vilji klára EM með sæmd með sigri á Svíþjóð í kvöld. 22. janúar 2020 11:30 Viktor Gísli yngstur til að vera valinn maður leiksins á EM Viktor Gísli Hallgrímsson, annar af markvörðum íslenska landsliðsins í handbolta, hefur svo sannarlega blómstrað á Evrópumótinu sem nú fer fram í Svíþjóð. 22. janúar 2020 07:00 Guðmundur: Ekki tími fyrir neitt volæði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var hundfúll með byrjun íslenska landsliðsins í leiknum í gær en segir að liðið þurfi að safna kröftum fyrir verkefni dagsins. 22. janúar 2020 09:30 Viktor Gísli: Ætlum að gera íslensku þjóðina stolta Viktor Gísli Hallgrímsson átti magnaða innkomu í mark íslenska handboltalandsliðsins í gær. 22. janúar 2020 13:45 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sjá meira
Rasmus Boyesen, einn helsti handboltaspekingur heims, gerir upp hvern dag á Evrópumótinu í handbolta á Twitter-síðu sinni. Rasmus, sem leikur með Sigvalda Guðjónssyni hjá Elverum í Noregi, velur sex topp frammistöður eftir hvern einasta dag á mótinu. Í gær tapaði Ísland fyrir Noregi með þriggja marka mun. Hörmuleg byrjun varð íslenska liðinu að falli en ungu strákunum skinu skært í síðari hálfleik. Það er einmitt á meðal þeirra punkta sem Boyesen setur fram á Twitter-síðu sinni og fjallaði hann um „íslensku ungu byssurnar.“ #EHFEURO2020 Day 13: Great match by Blaz Janc Quintana once again trustworthy O’Sullivan - a man of all work The Icelandic young guns Magic Mikler Appelgren amazing What’s your -moments?#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 21, 2020 Þetta var ekki eini punkturinn úr leik Íslands og Noregs því einnig var frammistaða Christian O'Sullivan var einnig til umræðu. Hann átti virkilega góðan leik í liði Noregs sem er komið í undanúrslit. Þar verður mótherjinn annað hvort Spánn eða Króatía.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Guðjón Valur bætir fyrirliðamet Ólafs Stefánssonar í kvöld Guðjón Valur Sigurðsson mun setja enn eitt metið í kvöld þegar hann leiðir íslenska landsliðinu út á móti Svíum í lokaleik íslenska liðsins á Evrópumótinu í handbolta. 22. janúar 2020 14:30 Haukur: Auðvitað vill maður spila Haukur Þrastarson segir að íslenska landsliðið vilji klára EM með sæmd með sigri á Svíþjóð í kvöld. 22. janúar 2020 11:30 Viktor Gísli yngstur til að vera valinn maður leiksins á EM Viktor Gísli Hallgrímsson, annar af markvörðum íslenska landsliðsins í handbolta, hefur svo sannarlega blómstrað á Evrópumótinu sem nú fer fram í Svíþjóð. 22. janúar 2020 07:00 Guðmundur: Ekki tími fyrir neitt volæði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var hundfúll með byrjun íslenska landsliðsins í leiknum í gær en segir að liðið þurfi að safna kröftum fyrir verkefni dagsins. 22. janúar 2020 09:30 Viktor Gísli: Ætlum að gera íslensku þjóðina stolta Viktor Gísli Hallgrímsson átti magnaða innkomu í mark íslenska handboltalandsliðsins í gær. 22. janúar 2020 13:45 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sjá meira
Guðjón Valur bætir fyrirliðamet Ólafs Stefánssonar í kvöld Guðjón Valur Sigurðsson mun setja enn eitt metið í kvöld þegar hann leiðir íslenska landsliðinu út á móti Svíum í lokaleik íslenska liðsins á Evrópumótinu í handbolta. 22. janúar 2020 14:30
Haukur: Auðvitað vill maður spila Haukur Þrastarson segir að íslenska landsliðið vilji klára EM með sæmd með sigri á Svíþjóð í kvöld. 22. janúar 2020 11:30
Viktor Gísli yngstur til að vera valinn maður leiksins á EM Viktor Gísli Hallgrímsson, annar af markvörðum íslenska landsliðsins í handbolta, hefur svo sannarlega blómstrað á Evrópumótinu sem nú fer fram í Svíþjóð. 22. janúar 2020 07:00
Guðmundur: Ekki tími fyrir neitt volæði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var hundfúll með byrjun íslenska landsliðsins í leiknum í gær en segir að liðið þurfi að safna kröftum fyrir verkefni dagsins. 22. janúar 2020 09:30
Viktor Gísli: Ætlum að gera íslensku þjóðina stolta Viktor Gísli Hallgrímsson átti magnaða innkomu í mark íslenska handboltalandsliðsins í gær. 22. janúar 2020 13:45