Sjö léku sinn fyrsta landsleik í Kaliforníuferðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2020 18:00 Nýliðarnir með Guðna Bergssyni, formanni KSÍ. Mynd/KSÍ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta byrjaði nýtt ár vel eða með tveimur 1-0 sigrum í æfingarleikjum á móti Kanada og El Salvador á dögunum en báðir leikirnir fóru fram í Kaliforníu. Knattspyrnusamband Íslands segir frá því að sjö leikmenn hafi spilað sinn fyrsta landsleik í þessari ferð en það eru þeir Alfons Sampsted, Höskuldur Gunnlaugsson, Bjarni Mark Antonsson, Stefán Teitur Þórðarson, Daníel Leó Grétarsson, Oskar Tor Sverrisson og Ari Leifsson. Bjarni Mark Antonsson og Oskar Tor Sverrisson gerðu gott betur en það en að spila bara fyrsta A-landsleikinn sinn því þeir höfðu aldrei spilað fyrir íslenskt landslið á ferlinum. Hinir fimm eiga allir leiki með yngri landsliðum Íslands. Nokkrar myndir úr leik A landslið karla við El Salvador. Leikið á heimavelli LA Galaxy í Kaliforníu. A few pics from the 1-0 friendly win vs El Salvador, played in the USA.#fyririslandpic.twitter.com/iEdDrgc69a— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 20, 2020 Daníel Leó Grétarsson og Höskuldur Gunnlaugsson voru í byrjunarliðinu í sínum fyrtsa landsleik sem var á móti Kanada en þeir Stefán Teitur Þórðarson, Bjarni Mark Antonsson og Alfons Sampsted komu þá allir inn á sem varamenn í sínum fyrsta landsleik. Oskar Tor Sverrisson og Ari Leifsson voru báðir í byrjunarliðinu í sínum fyrsta landsleik á móti El Salvador. Stefán Teitur Þórðarson var þá enn fremur í fyrsta leik sínum í byrjunarliði. Stefán Teitur, Alfons Sampsted og Bjarni Mark Antonsson spiluðu einir báðar leikina af nýliðunum og það er ekki slæmt að byrja landsliðsferillinn á tveimur sigurleikjum. Oskar Tor er elstur af þessum sjö en hann varð 27 ára í október síðastliðnum. Stefán Teitur Þórðarson, Alfons Sampsted og Ari Leifsson eru yngstir af nýliðunum sjö en þeir halda allir upp á 22 ára afmælið sitt í ár. Höskuldur Gunnlaugsson er 25 ára en þeir Bjarni Mark Antonsson og Daníel Leó Grétarsson eru 24 ára gamlir. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta byrjaði nýtt ár vel eða með tveimur 1-0 sigrum í æfingarleikjum á móti Kanada og El Salvador á dögunum en báðir leikirnir fóru fram í Kaliforníu. Knattspyrnusamband Íslands segir frá því að sjö leikmenn hafi spilað sinn fyrsta landsleik í þessari ferð en það eru þeir Alfons Sampsted, Höskuldur Gunnlaugsson, Bjarni Mark Antonsson, Stefán Teitur Þórðarson, Daníel Leó Grétarsson, Oskar Tor Sverrisson og Ari Leifsson. Bjarni Mark Antonsson og Oskar Tor Sverrisson gerðu gott betur en það en að spila bara fyrsta A-landsleikinn sinn því þeir höfðu aldrei spilað fyrir íslenskt landslið á ferlinum. Hinir fimm eiga allir leiki með yngri landsliðum Íslands. Nokkrar myndir úr leik A landslið karla við El Salvador. Leikið á heimavelli LA Galaxy í Kaliforníu. A few pics from the 1-0 friendly win vs El Salvador, played in the USA.#fyririslandpic.twitter.com/iEdDrgc69a— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 20, 2020 Daníel Leó Grétarsson og Höskuldur Gunnlaugsson voru í byrjunarliðinu í sínum fyrtsa landsleik sem var á móti Kanada en þeir Stefán Teitur Þórðarson, Bjarni Mark Antonsson og Alfons Sampsted komu þá allir inn á sem varamenn í sínum fyrsta landsleik. Oskar Tor Sverrisson og Ari Leifsson voru báðir í byrjunarliðinu í sínum fyrsta landsleik á móti El Salvador. Stefán Teitur Þórðarson var þá enn fremur í fyrsta leik sínum í byrjunarliði. Stefán Teitur, Alfons Sampsted og Bjarni Mark Antonsson spiluðu einir báðar leikina af nýliðunum og það er ekki slæmt að byrja landsliðsferillinn á tveimur sigurleikjum. Oskar Tor er elstur af þessum sjö en hann varð 27 ára í október síðastliðnum. Stefán Teitur Þórðarson, Alfons Sampsted og Ari Leifsson eru yngstir af nýliðunum sjö en þeir halda allir upp á 22 ára afmælið sitt í ár. Höskuldur Gunnlaugsson er 25 ára en þeir Bjarni Mark Antonsson og Daníel Leó Grétarsson eru 24 ára gamlir.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn