Norðmenn kvöddu Malmö með enn einum sigrinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. janúar 2020 18:45 Kevin Gulliksen var markahæstur Norðmanna með sjö mörk. vísir/epa Noregur tryggði sér sigur í milliriðli II á EM 2020 með sigri á Slóveníu, 33-30. Norðmenn hafa unnið alla sjö leiki sína á EM. Bæði lið voru komin áfram í undanúrslit og þjálfarar þeirra nýttu tækifærið og leyfðu minni spámönnum að spreyta sig. Norðmenn voru marki yfir í hálfleik, 14-13. Í seinni hálfleik náðu þeir mest sex marka forskoti en Slóvenar gáfust ekki upp. Þeir breyttu stöðunni úr 29-23 í 30-29 og hleyptu mikilli spennu í leikinn. Nær komst Slóvenía hins vegar ekki og Noregur vann þriggja marka sigur, 33-30. Kevin Gulliksen skoraði sjö mörk fyrir norska liðið og þeir Eivind Tangen og Sander Overjordet sitt hvor fimm mörkin. Tilen Kodrin og Nejc Cehte skoruðu fimm mörk hvor fyrir slóvenska liðið. Slóvenar fóru illa að ráði sínu á vítalínunni og klúðruðu fimm vítaköstum í leiknum. Espen Christensen, markvörður Norðmanna, varði fjögur víti. Noregur mætir Króatíu í undanúrslitum í Stokkhólmi á föstudaginn. Slóvenía mætir hins vegar Spáni. Watch the Game Highlights from Norway vs. Slovenia, 01/22/2020 pic.twitter.com/u3O8EYNNfA— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2020 Í milliriðli I gerðu Hvíta-Rússland og Austurríki jafntefli, 36-36. Austurríkismenn enduðu í 4. sæti milliriðils I en Hvít-Rússar í því fimmta. Mikita Valipau skoraði tólf mörk fyrir Hvíta-Rússland og Artsem Karalek sjö. Nikola Bilyk og Sebastian Frimmel skoruðu sex mörk hvor fyrir Austurríki. Bilyk skoraði jöfnunarmark Austurríkismanna þegar þrjár sekúndur voru eftir. Watch the Game Highlights from Belarus vs. Austria, 01/22/2020 pic.twitter.com/JgYdd1bZBY— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2020 EM 2020 í handbolta Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Sjá meira
Noregur tryggði sér sigur í milliriðli II á EM 2020 með sigri á Slóveníu, 33-30. Norðmenn hafa unnið alla sjö leiki sína á EM. Bæði lið voru komin áfram í undanúrslit og þjálfarar þeirra nýttu tækifærið og leyfðu minni spámönnum að spreyta sig. Norðmenn voru marki yfir í hálfleik, 14-13. Í seinni hálfleik náðu þeir mest sex marka forskoti en Slóvenar gáfust ekki upp. Þeir breyttu stöðunni úr 29-23 í 30-29 og hleyptu mikilli spennu í leikinn. Nær komst Slóvenía hins vegar ekki og Noregur vann þriggja marka sigur, 33-30. Kevin Gulliksen skoraði sjö mörk fyrir norska liðið og þeir Eivind Tangen og Sander Overjordet sitt hvor fimm mörkin. Tilen Kodrin og Nejc Cehte skoruðu fimm mörk hvor fyrir slóvenska liðið. Slóvenar fóru illa að ráði sínu á vítalínunni og klúðruðu fimm vítaköstum í leiknum. Espen Christensen, markvörður Norðmanna, varði fjögur víti. Noregur mætir Króatíu í undanúrslitum í Stokkhólmi á föstudaginn. Slóvenía mætir hins vegar Spáni. Watch the Game Highlights from Norway vs. Slovenia, 01/22/2020 pic.twitter.com/u3O8EYNNfA— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2020 Í milliriðli I gerðu Hvíta-Rússland og Austurríki jafntefli, 36-36. Austurríkismenn enduðu í 4. sæti milliriðils I en Hvít-Rússar í því fimmta. Mikita Valipau skoraði tólf mörk fyrir Hvíta-Rússland og Artsem Karalek sjö. Nikola Bilyk og Sebastian Frimmel skoruðu sex mörk hvor fyrir Austurríki. Bilyk skoraði jöfnunarmark Austurríkismanna þegar þrjár sekúndur voru eftir. Watch the Game Highlights from Belarus vs. Austria, 01/22/2020 pic.twitter.com/JgYdd1bZBY— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2020
EM 2020 í handbolta Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Sjá meira