Aron skoraði tíu mörk í fyrsta leik á EM en aðeins þrettán eftir það Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. janúar 2020 11:30 Evrópumótið 2020 var ansi endasleppt hjá Aroni. vísir/epa Óhætt er að segja að Aron Pálmarsson hafi ekki náð að fylgja frábærri byrjun á EM 2020 eftir. Aron átti stórkostlegan leik þegar Ísland vann Danmörku, 31-30, í fyrsta leik sínum á mótinu. Hann skoraði tíu mörk, gaf níu stoðsendingar og var besti maður vallarins. Í næstu sex leikjum Íslands á EM skoraði Aron hins vegar aðeins samtals 13 mörk, eða 2,2 mörk að meðaltali í leik. Í síðustu tveimur leikjum Íslands á mótinu, gegn Noregi og Svíþjóð, skoraði hann aðeins eitt mark. Næstbesti leikur Arons á EM var í sigrinum á Portúgal þar sem hann skoraði fimm mörk. Hann átti einnig góðan leik þegar Ísland vann Rússland þótt hann væri ekki á meðal markaskorara. Aron skoraði alls 23 mörk á EM og var markahæstur í íslenska liðinu ásamt Alexander Petersson og Bjarka Má Elíssyni. Skotnýting hans var aðeins 43%. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Aron byrjar stórmót af krafti en gefur svo eftir, eins og áður hefur verið fjallað um.Leikir Arons á EM 2020sigur á Danmörku - 10 mörk í 17 skotum sigur á Rússlandi - ekkert mark í 3 skotum tap fyrir Ungverjalandi - 4 mörk í 11 skotum tap fyrir Slóveníu - 3 mörk í 9 skotum sigur á Portúgal - 5 mörk í 8 skotum tap fyrir Noregi - 1 mark í 2 skotum tap fyrir Svíþjóð - ekkert mark í 3 skotumSamtals: 23 mörk í 53 skotum (43%)Markahæstu leikmenn Íslands á síðustu stórmótumEM 2020 Alexander Petersson 23 Aron Pálmarsson 23 Bjarki Már Elíssson 23HM 2019 Arnór Þór Gunnarsson 37EM 2018 Guðjón Valur Sigurðsson 14 Ólafur Guðmundsson 14HM 2017 Rúnar Kárason 29EM 2016 Guðjón Valur Sigurðsson 17HM 2015 Guðjón Valur Sigurðsson 31EM 2014 Guðjón Valur Sigurðsson 44HM 2013 Guðjón Valur Sigurðsson 41ÓL 2012 Guðjón Valur Sigurðsson 44EM 2012 Guðjón Valur Sigurðsson 41HM 2011 Alexander Petersson 53EM 2010 Arnór Atlason 41ÓL 2008 Snorri Steinn Guðjónsson 48EM 2008 Guðjón Valur Sigurðsson 34 EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Einkunnir strákanna okkar á móti Noregi: Ólafur bestur en Aron fær fyrsta ás liðsins á Evrópumótinu Íslenska handboltalandsliðið tapaði með þremur mörkum fyrir Norðmönnum í þriðja og næstsíðasta leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Bestu menn íslenska liðsins komu inn af bekknum. 21. janúar 2020 19:48 Uppgjör Henrys: Draumabyrjun en martraðarendir Strákarnir okkar hafa lokið keppni á EM. Þeir töpuðu lokaleik sínum í kvöld, 32-25, gegn Svíum. Það vantaði allt malt í okkar menn sem sáu aldrei til sólar í leiknum. 22. janúar 2020 22:00 Það fjarar alltaf undan Aroni á stórmótum Stórskyttan Aron Pálmarsson hefur til þessa ekki náð að halda dampi á stórmótum. EM í Svíþjóð er engin undantekning. 19. janúar 2020 08:30 Einkunnir strákanna okkar á móti Svíþjóð: Kári bestur í lokaleiknum Íslenska handboltalandsliðið tapaði illa í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Íslenska liðið komst lítið áleiðis gegn Svíum og var í miklum vandræðum allan tímann. Munurinn á endanum var sjö mörk en sigur Svía var aldrei í hættu. 22. janúar 2020 22:00 Aron: Erfitt að gíra sig upp í sjöunda leikinn á tólf dögum Aron Pálmarsson náði sér ekki á strik gegn Svíþjóð. 22. janúar 2020 21:02 Telur Aron vera áttunda besta leikmann heims Hafnfirðingurinn er í 8. sæti á listanum yfir bestu leikmenn heims hjá norskum blaðamanni. 21. janúar 2020 10:15 Markatala Íslands er -33 í lokaleikjum síðustu sex stórmóta Íslenska handboltalandsliðið endaði Evrópumótið í gærkvöldi með því að steinliggja á móti Svíum og þetta mót var því endasleppt hjá íslenska liðinu eins og öll stórmót liðsins undanfarin ár. 23. janúar 2020 10:30 Topparnir í tölfræðinni á móti Svíþjóð: Létu ekki einu sinni reka sig útaf í 2 mínútur Íslenska karlalandsliðið í handbolta steinlá með sjö marka mun á móti Svíum í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Þetta voru líka slökustu 60 mínútur íslenska liðsins á mótinu. 22. janúar 2020 21:19 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Sjá meira
Óhætt er að segja að Aron Pálmarsson hafi ekki náð að fylgja frábærri byrjun á EM 2020 eftir. Aron átti stórkostlegan leik þegar Ísland vann Danmörku, 31-30, í fyrsta leik sínum á mótinu. Hann skoraði tíu mörk, gaf níu stoðsendingar og var besti maður vallarins. Í næstu sex leikjum Íslands á EM skoraði Aron hins vegar aðeins samtals 13 mörk, eða 2,2 mörk að meðaltali í leik. Í síðustu tveimur leikjum Íslands á mótinu, gegn Noregi og Svíþjóð, skoraði hann aðeins eitt mark. Næstbesti leikur Arons á EM var í sigrinum á Portúgal þar sem hann skoraði fimm mörk. Hann átti einnig góðan leik þegar Ísland vann Rússland þótt hann væri ekki á meðal markaskorara. Aron skoraði alls 23 mörk á EM og var markahæstur í íslenska liðinu ásamt Alexander Petersson og Bjarka Má Elíssyni. Skotnýting hans var aðeins 43%. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Aron byrjar stórmót af krafti en gefur svo eftir, eins og áður hefur verið fjallað um.Leikir Arons á EM 2020sigur á Danmörku - 10 mörk í 17 skotum sigur á Rússlandi - ekkert mark í 3 skotum tap fyrir Ungverjalandi - 4 mörk í 11 skotum tap fyrir Slóveníu - 3 mörk í 9 skotum sigur á Portúgal - 5 mörk í 8 skotum tap fyrir Noregi - 1 mark í 2 skotum tap fyrir Svíþjóð - ekkert mark í 3 skotumSamtals: 23 mörk í 53 skotum (43%)Markahæstu leikmenn Íslands á síðustu stórmótumEM 2020 Alexander Petersson 23 Aron Pálmarsson 23 Bjarki Már Elíssson 23HM 2019 Arnór Þór Gunnarsson 37EM 2018 Guðjón Valur Sigurðsson 14 Ólafur Guðmundsson 14HM 2017 Rúnar Kárason 29EM 2016 Guðjón Valur Sigurðsson 17HM 2015 Guðjón Valur Sigurðsson 31EM 2014 Guðjón Valur Sigurðsson 44HM 2013 Guðjón Valur Sigurðsson 41ÓL 2012 Guðjón Valur Sigurðsson 44EM 2012 Guðjón Valur Sigurðsson 41HM 2011 Alexander Petersson 53EM 2010 Arnór Atlason 41ÓL 2008 Snorri Steinn Guðjónsson 48EM 2008 Guðjón Valur Sigurðsson 34
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Einkunnir strákanna okkar á móti Noregi: Ólafur bestur en Aron fær fyrsta ás liðsins á Evrópumótinu Íslenska handboltalandsliðið tapaði með þremur mörkum fyrir Norðmönnum í þriðja og næstsíðasta leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Bestu menn íslenska liðsins komu inn af bekknum. 21. janúar 2020 19:48 Uppgjör Henrys: Draumabyrjun en martraðarendir Strákarnir okkar hafa lokið keppni á EM. Þeir töpuðu lokaleik sínum í kvöld, 32-25, gegn Svíum. Það vantaði allt malt í okkar menn sem sáu aldrei til sólar í leiknum. 22. janúar 2020 22:00 Það fjarar alltaf undan Aroni á stórmótum Stórskyttan Aron Pálmarsson hefur til þessa ekki náð að halda dampi á stórmótum. EM í Svíþjóð er engin undantekning. 19. janúar 2020 08:30 Einkunnir strákanna okkar á móti Svíþjóð: Kári bestur í lokaleiknum Íslenska handboltalandsliðið tapaði illa í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Íslenska liðið komst lítið áleiðis gegn Svíum og var í miklum vandræðum allan tímann. Munurinn á endanum var sjö mörk en sigur Svía var aldrei í hættu. 22. janúar 2020 22:00 Aron: Erfitt að gíra sig upp í sjöunda leikinn á tólf dögum Aron Pálmarsson náði sér ekki á strik gegn Svíþjóð. 22. janúar 2020 21:02 Telur Aron vera áttunda besta leikmann heims Hafnfirðingurinn er í 8. sæti á listanum yfir bestu leikmenn heims hjá norskum blaðamanni. 21. janúar 2020 10:15 Markatala Íslands er -33 í lokaleikjum síðustu sex stórmóta Íslenska handboltalandsliðið endaði Evrópumótið í gærkvöldi með því að steinliggja á móti Svíum og þetta mót var því endasleppt hjá íslenska liðinu eins og öll stórmót liðsins undanfarin ár. 23. janúar 2020 10:30 Topparnir í tölfræðinni á móti Svíþjóð: Létu ekki einu sinni reka sig útaf í 2 mínútur Íslenska karlalandsliðið í handbolta steinlá með sjö marka mun á móti Svíum í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Þetta voru líka slökustu 60 mínútur íslenska liðsins á mótinu. 22. janúar 2020 21:19 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Sjá meira
Einkunnir strákanna okkar á móti Noregi: Ólafur bestur en Aron fær fyrsta ás liðsins á Evrópumótinu Íslenska handboltalandsliðið tapaði með þremur mörkum fyrir Norðmönnum í þriðja og næstsíðasta leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Bestu menn íslenska liðsins komu inn af bekknum. 21. janúar 2020 19:48
Uppgjör Henrys: Draumabyrjun en martraðarendir Strákarnir okkar hafa lokið keppni á EM. Þeir töpuðu lokaleik sínum í kvöld, 32-25, gegn Svíum. Það vantaði allt malt í okkar menn sem sáu aldrei til sólar í leiknum. 22. janúar 2020 22:00
Það fjarar alltaf undan Aroni á stórmótum Stórskyttan Aron Pálmarsson hefur til þessa ekki náð að halda dampi á stórmótum. EM í Svíþjóð er engin undantekning. 19. janúar 2020 08:30
Einkunnir strákanna okkar á móti Svíþjóð: Kári bestur í lokaleiknum Íslenska handboltalandsliðið tapaði illa í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Íslenska liðið komst lítið áleiðis gegn Svíum og var í miklum vandræðum allan tímann. Munurinn á endanum var sjö mörk en sigur Svía var aldrei í hættu. 22. janúar 2020 22:00
Aron: Erfitt að gíra sig upp í sjöunda leikinn á tólf dögum Aron Pálmarsson náði sér ekki á strik gegn Svíþjóð. 22. janúar 2020 21:02
Telur Aron vera áttunda besta leikmann heims Hafnfirðingurinn er í 8. sæti á listanum yfir bestu leikmenn heims hjá norskum blaðamanni. 21. janúar 2020 10:15
Markatala Íslands er -33 í lokaleikjum síðustu sex stórmóta Íslenska handboltalandsliðið endaði Evrópumótið í gærkvöldi með því að steinliggja á móti Svíum og þetta mót var því endasleppt hjá íslenska liðinu eins og öll stórmót liðsins undanfarin ár. 23. janúar 2020 10:30
Topparnir í tölfræðinni á móti Svíþjóð: Létu ekki einu sinni reka sig útaf í 2 mínútur Íslenska karlalandsliðið í handbolta steinlá með sjö marka mun á móti Svíum í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Þetta voru líka slökustu 60 mínútur íslenska liðsins á mótinu. 22. janúar 2020 21:19