Sport

Sportpakkinn: Maðurinn sem ætlar að slá þetta met er ekki enn fæddur

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Júlían J.K. Jóhannsson leyfði Arnari Björnssyni að reyna við heimsmetið sitt.
Júlían J.K. Jóhannsson leyfði Arnari Björnssyni að reyna við heimsmetið sitt. Vísir/Sigurjón

Júlían J.K. Jóhannsson, íþróttamaður ársins ætlaði að keppa á Reykjavíkurleikunum en vegna smávægilegra meiðsla ákvað hann að hvíla.

Á blaðamannafundi Reykjavíkurleikanna fengu menn að reyna að lyfta 405 og hálfu kílógrammi en það er sú þyngd sem hann lyfti þegar hann vann gullið í réttstöðulyftu á HM í Dúbaí í nóvember. 

Arnar Björnsson var einn þeirra sem reyndi við lóðin í Laugardalshöll í dag eins og sjá má hér fyrir neðan. Þar má einnig sjá viðtal við íþróttamann ársins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×