Fjölmargir Röskvuliðar fóru með hlutverk í Hallmark-myndinni Ást á Íslandi Stefán Árni Pálsson skrifar 24. janúar 2020 07:00 Greinilega mjög rómó mynd. Bandaríska sjónvarpsstöðin Hallmark frumsýndi kvikmyndina Love on Iceland þann 18. janúar. Með aðalhlutverk í myndinni fara Kaitlin Doubleday og Colin Donnell en myndin fjallar um ferð Chloe til Íslands með háskólavinkonunum. Þar hittir hún fyrrverandi kærasta sinn Charlie sem leiðir til þess að þau fara eyða miklum tíma saman. Hallmark er þekkt fyrir rómantískar myndir og hefur stöðin gefið út mörg þúsund slíkar kvikmyndir. Það var Clare Niederpruem sem leikstýrði myndinni sem var að stórum hluta tekin upp hér á landi. Meðal annars fékk Röskva-samtök félagshyggjufólks við Háskola Íslands það hlutverk að finna til aukaleikara og tóku því margir háskólanemar þátt í kvikmyndinni. Þau voru bæði í aukahlutverkum í Bláa Lóninu, sem þjónar á veitingastað og sem ljósmyndanemar. Um 30 Röskvuliðar tóku þátt í kvikmyndinni og er fyrirhugað að halda bíókvöld í nánustu framtíð. Á kvikmyndavefnum IMDB fær Love on Iceland 6,4 í einkunn þegar þessi frétt er skrifuð. Hér að neðan má sjá brot úr þessu meistaraverki. Leikararnir voru teknir tali hér á landiÁ tökustaðÁskorun Bíó og sjónvarp Mest lesið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Bandaríska sjónvarpsstöðin Hallmark frumsýndi kvikmyndina Love on Iceland þann 18. janúar. Með aðalhlutverk í myndinni fara Kaitlin Doubleday og Colin Donnell en myndin fjallar um ferð Chloe til Íslands með háskólavinkonunum. Þar hittir hún fyrrverandi kærasta sinn Charlie sem leiðir til þess að þau fara eyða miklum tíma saman. Hallmark er þekkt fyrir rómantískar myndir og hefur stöðin gefið út mörg þúsund slíkar kvikmyndir. Það var Clare Niederpruem sem leikstýrði myndinni sem var að stórum hluta tekin upp hér á landi. Meðal annars fékk Röskva-samtök félagshyggjufólks við Háskola Íslands það hlutverk að finna til aukaleikara og tóku því margir háskólanemar þátt í kvikmyndinni. Þau voru bæði í aukahlutverkum í Bláa Lóninu, sem þjónar á veitingastað og sem ljósmyndanemar. Um 30 Röskvuliðar tóku þátt í kvikmyndinni og er fyrirhugað að halda bíókvöld í nánustu framtíð. Á kvikmyndavefnum IMDB fær Love on Iceland 6,4 í einkunn þegar þessi frétt er skrifuð. Hér að neðan má sjá brot úr þessu meistaraverki. Leikararnir voru teknir tali hér á landiÁ tökustaðÁskorun
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira