Kobe Bryant minnst með aðdáun og sorg í hjarta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2020 20:53 Kobe Bryant lést í þyrluslysi í morgun. Vísir/Getty Skelfilegar fréttir af andláti Kobe Bryant, eins merkasta íþróttamanns sögunnar, hefur sett fólk algjörlega út af sporinu nú í kvöld. Fólk hvaðan að úr heiminum minnist stórstjörnunnar á samfélagsmiðlum. Þær skelfilegu fréttir bárust í kjölfarið að ein af fjórum dætrum Kobe hefði verið með honum í þyrlunni. Þau voru á leiðinni í körfuboltaleik sem hún var að fara spila. Ásamt þeim var liðsfélagi hennar sem og foreldri. Shaq segir orð ekki geta lýst tilfinningum sínum There’s no words to express the pain Im going through with this tragedy of loosing my neice Gigi & my brother @kobebryant I love u and u will be missed. My condolences goes out to the Bryant family and the families of the other passengers on board. IM SICK RIGHT NOW pic.twitter.com/pigHywq3c1— SHAQ (@SHAQ) January 26, 2020 Usain Bolt, fljótasti maður í heimi, á líkt og við öll erfitt með að trúa þessu. Still can’t believe @kobebryant pic.twitter.com/swscrtnFAx— Usain St. Leo Bolt (@usainbolt) January 26, 2020 Tom Brady, einn besti leikstjórnandi sögunnar í NFL deildarinnar, saknar Kobe nú þegar. Brady er 42 ára, ári eldri en Kobe var. We miss you already Kobe— Tom Brady (@TomBrady) January 26, 2020 Joel Embiid, leikmaður Philadelphia 76ers, segir Kobe bókstaflega vera ástæðuna fyrir því að hann byrjaði að æfa körfubolta. Man I don’t even know where to start I started playing ball because of KOBE after watching the 2010 finals. I had never watched ball before that and that finals was the turning point of my life. I WANTED TO BE LIKE KOBE. I’m so FREAKING SAD right now!!!! RIP LEGEND— Joel Embiid (@JoelEmbiid) January 26, 2020 Dwayne Wade, fyrrum stórstjarna í NBA deildinni, neitar að trúa þessu. Nooooooooooo God please No!— DWade (@DwyaneWade) January 26, 2020 Trae Young, einn efnilegasti leikmaður deildarinnar, er miður sín. All the Lessons All the Advice Every word you ever told me... Will stick with me forever Thank You Kobe pic.twitter.com/WPCdHg3iyt— Trae Young (@TheTraeYoung) January 26, 2020 ...This S*** can’t be real... this the first moment I was able to meet Gianna Maria, she’s been to only 3 games this year... 2 of them were mine... She told me I was her favorite player to watch I can’t believe this Rest Easy Gigi pic.twitter.com/IfDrE9Gjlv— Trae Young (@TheTraeYoung) January 26, 2020 Pau Gasol segir Kobe hafa verið stóra bróðir sinn Beyond devastated... my big brother... I can’t, I just can’t believe it— Pau Gasol (@paugasol) January 26, 2020 Luka Doncic á engin orð this can’t be trueee!!— Luka Doncic (@luka7doncic) January 26, 2020 this is so sad! RIP pic.twitter.com/5ykf0drVSG— Luka Doncic (@luka7doncic) January 26, 2020 Marcus Rashford segir Kobe vera fyrirmynd fyrir alla íþróttamenn A true inspiration in the sporting industry. RIP legend. pic.twitter.com/riqBbwRfDc— Marcus Rashford (@MarcusRashford) January 26, 2020 Rapparinn Meek Mill minnist Kobe - Þeir fæddust báðir í Philly Kobe this cant be real!!!— Meek Mill (@MeekMill) January 26, 2020 Kareem Abdul-Jabbar, fyrrum Lakers goðsögn, birti myndband til að lýsa ást sinni og hrifningu á Kobe Bryant Most people will remember Kobe as the magnificent athlete who inspired a whole generation of basketball players. But I will always remember him as a man who was much more than an athlete. pic.twitter.com/9EZuwk8wrV— Kareem Abdul-Jabbar (@kaj33) January 26, 2020 Andlát Kobe Bryant NBA Tengdar fréttir Kobe Bryant lést í þyrluslysi Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn að sögn fjölmiðla vestanhafs. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. 26. janúar 2020 19:38 Þrettán ára dóttir Kobe Bryant lést einnig í slysinu Gianna Maria-Onore Bryant, dóttir körfuboltamannsins Kobe Brant, er sögð vera á meðal þeirra sem létust í þyrluslysi í Los Angeles í dag. 26. janúar 2020 20:57 Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Sjá meira
Skelfilegar fréttir af andláti Kobe Bryant, eins merkasta íþróttamanns sögunnar, hefur sett fólk algjörlega út af sporinu nú í kvöld. Fólk hvaðan að úr heiminum minnist stórstjörnunnar á samfélagsmiðlum. Þær skelfilegu fréttir bárust í kjölfarið að ein af fjórum dætrum Kobe hefði verið með honum í þyrlunni. Þau voru á leiðinni í körfuboltaleik sem hún var að fara spila. Ásamt þeim var liðsfélagi hennar sem og foreldri. Shaq segir orð ekki geta lýst tilfinningum sínum There’s no words to express the pain Im going through with this tragedy of loosing my neice Gigi & my brother @kobebryant I love u and u will be missed. My condolences goes out to the Bryant family and the families of the other passengers on board. IM SICK RIGHT NOW pic.twitter.com/pigHywq3c1— SHAQ (@SHAQ) January 26, 2020 Usain Bolt, fljótasti maður í heimi, á líkt og við öll erfitt með að trúa þessu. Still can’t believe @kobebryant pic.twitter.com/swscrtnFAx— Usain St. Leo Bolt (@usainbolt) January 26, 2020 Tom Brady, einn besti leikstjórnandi sögunnar í NFL deildarinnar, saknar Kobe nú þegar. Brady er 42 ára, ári eldri en Kobe var. We miss you already Kobe— Tom Brady (@TomBrady) January 26, 2020 Joel Embiid, leikmaður Philadelphia 76ers, segir Kobe bókstaflega vera ástæðuna fyrir því að hann byrjaði að æfa körfubolta. Man I don’t even know where to start I started playing ball because of KOBE after watching the 2010 finals. I had never watched ball before that and that finals was the turning point of my life. I WANTED TO BE LIKE KOBE. I’m so FREAKING SAD right now!!!! RIP LEGEND— Joel Embiid (@JoelEmbiid) January 26, 2020 Dwayne Wade, fyrrum stórstjarna í NBA deildinni, neitar að trúa þessu. Nooooooooooo God please No!— DWade (@DwyaneWade) January 26, 2020 Trae Young, einn efnilegasti leikmaður deildarinnar, er miður sín. All the Lessons All the Advice Every word you ever told me... Will stick with me forever Thank You Kobe pic.twitter.com/WPCdHg3iyt— Trae Young (@TheTraeYoung) January 26, 2020 ...This S*** can’t be real... this the first moment I was able to meet Gianna Maria, she’s been to only 3 games this year... 2 of them were mine... She told me I was her favorite player to watch I can’t believe this Rest Easy Gigi pic.twitter.com/IfDrE9Gjlv— Trae Young (@TheTraeYoung) January 26, 2020 Pau Gasol segir Kobe hafa verið stóra bróðir sinn Beyond devastated... my big brother... I can’t, I just can’t believe it— Pau Gasol (@paugasol) January 26, 2020 Luka Doncic á engin orð this can’t be trueee!!— Luka Doncic (@luka7doncic) January 26, 2020 this is so sad! RIP pic.twitter.com/5ykf0drVSG— Luka Doncic (@luka7doncic) January 26, 2020 Marcus Rashford segir Kobe vera fyrirmynd fyrir alla íþróttamenn A true inspiration in the sporting industry. RIP legend. pic.twitter.com/riqBbwRfDc— Marcus Rashford (@MarcusRashford) January 26, 2020 Rapparinn Meek Mill minnist Kobe - Þeir fæddust báðir í Philly Kobe this cant be real!!!— Meek Mill (@MeekMill) January 26, 2020 Kareem Abdul-Jabbar, fyrrum Lakers goðsögn, birti myndband til að lýsa ást sinni og hrifningu á Kobe Bryant Most people will remember Kobe as the magnificent athlete who inspired a whole generation of basketball players. But I will always remember him as a man who was much more than an athlete. pic.twitter.com/9EZuwk8wrV— Kareem Abdul-Jabbar (@kaj33) January 26, 2020
Andlát Kobe Bryant NBA Tengdar fréttir Kobe Bryant lést í þyrluslysi Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn að sögn fjölmiðla vestanhafs. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. 26. janúar 2020 19:38 Þrettán ára dóttir Kobe Bryant lést einnig í slysinu Gianna Maria-Onore Bryant, dóttir körfuboltamannsins Kobe Brant, er sögð vera á meðal þeirra sem létust í þyrluslysi í Los Angeles í dag. 26. janúar 2020 20:57 Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Sjá meira
Kobe Bryant lést í þyrluslysi Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn að sögn fjölmiðla vestanhafs. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. 26. janúar 2020 19:38
Þrettán ára dóttir Kobe Bryant lést einnig í slysinu Gianna Maria-Onore Bryant, dóttir körfuboltamannsins Kobe Brant, er sögð vera á meðal þeirra sem létust í þyrluslysi í Los Angeles í dag. 26. janúar 2020 20:57
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik