Hlynur um Kobe: Sjokk fyrir körfuboltaheiminn | Flugmaður segir flugvélina líklega hafa verið að fljúga of lágt Anton Ingi Leifsson skrifar 27. janúar 2020 19:00 Kobe Bryant féll frá í gærvöldi og körfuboltaheimurinn sem og aðrir hafa syrgt þennan magnaða íþróttamann. Bryant sem og átta aðrir létust í þyrluslysi í gærkvöldi en margir hafa vottað samúð sína eftir tíðindin hræðilegu í gær. Þar á meðal tveir bestu knattspyrnumenn heims og Michael Jordan. Hlynur Bæringsson, einn besti íslenski körfuboltamaðurinn til margra ára, ræddi tíðindin hræðalegu frá því í gær við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakka kvöldsins. „Auðvitað er þetta sjokk fyrir körfuboltaheiminn. Það voru margir sem höfðu fylgst með honum lengi,“ sagði Hlynur í dag. „Þetta er skelfilegt og lítur sem maður getur sagt til þess að ná utan um þetta. Þetta er hræðilegt.“ pic.twitter.com/AKOvUh8BhB — NBA (@NBA) January 27, 2020 Andri Jóhannesson, þyrluflugmaður hjá Landhelgisgæslunni, segir að flugmaðurinn hafi að öllum líkindum verið að fljúga of lágt í erfiðum aðstæðum. „Það virðist vera að þeir hafi verið að fljúga sjónflug í næstum blindum aðstæðum. Það kemur fram í dag í samskiptum við flugturninn að vélin sé að fljúga of lágt.“ „Þeir sögðust ekki ná honum inn á radar og það þarf lítið til ef menn eru lágt og sjá illa í svona umhverfi. Þeir geta rekist út í hvað sem er.“ „Þá kveiknar mikill eldur og þá brennur skrokkurinn. Hann er fljótur að hverfa eins og kemur fram á þessum myndum,“ sagði Andri. Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan en ítarlegt viðtal við Hlyn um Kobe má sjá hér að neðan. Klippa: Ítarlegt viðtal við Hlyn um Kobe Andlát Kobe Bryant NBA Tengdar fréttir Stuðningsmenn Lakers minnast Kobe: „Hluti af LA dó“ | Myndbönd Fjöldi fólks safnaðist saman fyrir utan heimavöll Los Angeles Lakers til að votta Kobe Bryant virðingu sína. 27. janúar 2020 09:45 Stjörnurnar minnast Kobe Bryant og Gianna Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant lést í þyrluslysi Calabasas í Kaliforníu í gærmorgun. 27. janúar 2020 10:30 Michael Jordan um Kobe Bryant: Hann var eins og litli bróðir minn Nær allir sem hafa eitthvað með NBA-deildina að gera, fyrr eða síðar, hafa gefið sér tíma til að minnast Kobe Bryant sem lést í þyrluslysi í gær. Michael Jordan, maðurinn sem Kobe Bryant var alltaf borinn saman við, var einn af þeim og hann minntist Kobe með hjartnæmum orðum. 27. janúar 2020 07:30 NBA liðin byrjuðu leikina á því að tapa boltanum viljandi til að minnast Kobe Bryant Það fóru fram fullt af NBA-leikjum í nótt í skugga þess að NBA körfuboltaheimurinn missti goðsögnina Kobe Bryant í þyrluslysi í gær. Liðin minntust Kobe Bryant fyrir leik, sum á meðan leiknum stóð og nær allir töluðu um hann í viðtölum eftir leik. 27. janúar 2020 07:00 Tilfinningaþrungið viðtal við Doc Rivers um örlög Kobe Doc Rivers átti mjög erfitt með sig og barðist við tárin í sjónvarpsviðtali fyrir leik Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í nótt. Ástæðan var fréttirnar af dauða Kobe Bryant og dóttur hans i þyrluslysi. 27. janúar 2020 09:30 Tvær stærstu fótboltastjörnur heimsins minnast Kobe Bryant Kobe Bryant var mikill knattspyrnuáhugmaður enda alinn upp á Ítalíu þar sem faðir hans lék sem atvinnumaður í körfubolta. 27. janúar 2020 13:45 Kobe Bryant á forsíðum blaðanna: Svona voru forsíðurnar í morgun Það þarf ekki að koma mikið á óvart að fréttin af örlögum Kobe Bryant sé á forsíðu allra helstu blaða í Bandaríkjunum. 27. janúar 2020 13:30 Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Sjá meira
Kobe Bryant féll frá í gærvöldi og körfuboltaheimurinn sem og aðrir hafa syrgt þennan magnaða íþróttamann. Bryant sem og átta aðrir létust í þyrluslysi í gærkvöldi en margir hafa vottað samúð sína eftir tíðindin hræðilegu í gær. Þar á meðal tveir bestu knattspyrnumenn heims og Michael Jordan. Hlynur Bæringsson, einn besti íslenski körfuboltamaðurinn til margra ára, ræddi tíðindin hræðalegu frá því í gær við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakka kvöldsins. „Auðvitað er þetta sjokk fyrir körfuboltaheiminn. Það voru margir sem höfðu fylgst með honum lengi,“ sagði Hlynur í dag. „Þetta er skelfilegt og lítur sem maður getur sagt til þess að ná utan um þetta. Þetta er hræðilegt.“ pic.twitter.com/AKOvUh8BhB — NBA (@NBA) January 27, 2020 Andri Jóhannesson, þyrluflugmaður hjá Landhelgisgæslunni, segir að flugmaðurinn hafi að öllum líkindum verið að fljúga of lágt í erfiðum aðstæðum. „Það virðist vera að þeir hafi verið að fljúga sjónflug í næstum blindum aðstæðum. Það kemur fram í dag í samskiptum við flugturninn að vélin sé að fljúga of lágt.“ „Þeir sögðust ekki ná honum inn á radar og það þarf lítið til ef menn eru lágt og sjá illa í svona umhverfi. Þeir geta rekist út í hvað sem er.“ „Þá kveiknar mikill eldur og þá brennur skrokkurinn. Hann er fljótur að hverfa eins og kemur fram á þessum myndum,“ sagði Andri. Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan en ítarlegt viðtal við Hlyn um Kobe má sjá hér að neðan. Klippa: Ítarlegt viðtal við Hlyn um Kobe
Andlát Kobe Bryant NBA Tengdar fréttir Stuðningsmenn Lakers minnast Kobe: „Hluti af LA dó“ | Myndbönd Fjöldi fólks safnaðist saman fyrir utan heimavöll Los Angeles Lakers til að votta Kobe Bryant virðingu sína. 27. janúar 2020 09:45 Stjörnurnar minnast Kobe Bryant og Gianna Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant lést í þyrluslysi Calabasas í Kaliforníu í gærmorgun. 27. janúar 2020 10:30 Michael Jordan um Kobe Bryant: Hann var eins og litli bróðir minn Nær allir sem hafa eitthvað með NBA-deildina að gera, fyrr eða síðar, hafa gefið sér tíma til að minnast Kobe Bryant sem lést í þyrluslysi í gær. Michael Jordan, maðurinn sem Kobe Bryant var alltaf borinn saman við, var einn af þeim og hann minntist Kobe með hjartnæmum orðum. 27. janúar 2020 07:30 NBA liðin byrjuðu leikina á því að tapa boltanum viljandi til að minnast Kobe Bryant Það fóru fram fullt af NBA-leikjum í nótt í skugga þess að NBA körfuboltaheimurinn missti goðsögnina Kobe Bryant í þyrluslysi í gær. Liðin minntust Kobe Bryant fyrir leik, sum á meðan leiknum stóð og nær allir töluðu um hann í viðtölum eftir leik. 27. janúar 2020 07:00 Tilfinningaþrungið viðtal við Doc Rivers um örlög Kobe Doc Rivers átti mjög erfitt með sig og barðist við tárin í sjónvarpsviðtali fyrir leik Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í nótt. Ástæðan var fréttirnar af dauða Kobe Bryant og dóttur hans i þyrluslysi. 27. janúar 2020 09:30 Tvær stærstu fótboltastjörnur heimsins minnast Kobe Bryant Kobe Bryant var mikill knattspyrnuáhugmaður enda alinn upp á Ítalíu þar sem faðir hans lék sem atvinnumaður í körfubolta. 27. janúar 2020 13:45 Kobe Bryant á forsíðum blaðanna: Svona voru forsíðurnar í morgun Það þarf ekki að koma mikið á óvart að fréttin af örlögum Kobe Bryant sé á forsíðu allra helstu blaða í Bandaríkjunum. 27. janúar 2020 13:30 Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Sjá meira
Stuðningsmenn Lakers minnast Kobe: „Hluti af LA dó“ | Myndbönd Fjöldi fólks safnaðist saman fyrir utan heimavöll Los Angeles Lakers til að votta Kobe Bryant virðingu sína. 27. janúar 2020 09:45
Stjörnurnar minnast Kobe Bryant og Gianna Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant lést í þyrluslysi Calabasas í Kaliforníu í gærmorgun. 27. janúar 2020 10:30
Michael Jordan um Kobe Bryant: Hann var eins og litli bróðir minn Nær allir sem hafa eitthvað með NBA-deildina að gera, fyrr eða síðar, hafa gefið sér tíma til að minnast Kobe Bryant sem lést í þyrluslysi í gær. Michael Jordan, maðurinn sem Kobe Bryant var alltaf borinn saman við, var einn af þeim og hann minntist Kobe með hjartnæmum orðum. 27. janúar 2020 07:30
NBA liðin byrjuðu leikina á því að tapa boltanum viljandi til að minnast Kobe Bryant Það fóru fram fullt af NBA-leikjum í nótt í skugga þess að NBA körfuboltaheimurinn missti goðsögnina Kobe Bryant í þyrluslysi í gær. Liðin minntust Kobe Bryant fyrir leik, sum á meðan leiknum stóð og nær allir töluðu um hann í viðtölum eftir leik. 27. janúar 2020 07:00
Tilfinningaþrungið viðtal við Doc Rivers um örlög Kobe Doc Rivers átti mjög erfitt með sig og barðist við tárin í sjónvarpsviðtali fyrir leik Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í nótt. Ástæðan var fréttirnar af dauða Kobe Bryant og dóttur hans i þyrluslysi. 27. janúar 2020 09:30
Tvær stærstu fótboltastjörnur heimsins minnast Kobe Bryant Kobe Bryant var mikill knattspyrnuáhugmaður enda alinn upp á Ítalíu þar sem faðir hans lék sem atvinnumaður í körfubolta. 27. janúar 2020 13:45
Kobe Bryant á forsíðum blaðanna: Svona voru forsíðurnar í morgun Það þarf ekki að koma mikið á óvart að fréttin af örlögum Kobe Bryant sé á forsíðu allra helstu blaða í Bandaríkjunum. 27. janúar 2020 13:30