WNBA stjörnur um Gigi Bryant: „Hún var framtíðin“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2020 10:30 Kobe og Gigi Bryant á körfuboltaleik saman. Allen Berezovsky Fráfall Kobe Bryant var mikið áfall fyrir alla körfuboltaáhugamenn en bestu körfuboltakonur heims sáu líka fyrir sér mikla og stóra framtíð fyrir þrettán ára dóttur hans Gianna Bryant eða Gigi eins og hún var alltaf kölluð. Eins mikið og Kobe Bryant hafði gerð fyrir karladeild NBA í gegnum tíðina þá var hann einnig búinn að gera mikið fyrir kvennadeildina með því að sýna henni mikinn áhuga. Victor Oladipo pays tribute to Kobe and Gigi Bryant. #Pacerspic.twitter.com/yitXUonEH4— Pacers Nation (@PacersNationCP) January 28, 2020 Hann og Gigi voru dugleg að mæta á leiki og Kobe vildi að dóttir sína kynntist sem flestum af bestu körfubolta- og íþróttakonum heims til að drekka í sig fróðleik og undirbúa sig fyrir framtíðina. Það er enginn vafi á því hvað dóttir Kobe Bryant hefði getað gert fyrir kvennakörfuboltann í heiminum ef hún hefði farið alla leið og orðið ein af stjörnum deildarinnar. Gigi Bryant hafði líka alla burði til að verða frábær körfuboltakona. Margar af bestu körfuboltakonum WNBA-deildarinnar hafa talað um hvað Gigi Bryant hefði getað orðið og hefði getað gert fyrir kvennakörfuna. This is such beautiful piece from @MechelleV on Kobe and Gigi, from the perspective of several of the women’s basketball players they knew well https://t.co/Atohoz2xtZ— D'Arcy Maine (@darcymaine_espn) January 27, 2020 „Við misstum goðsögn í Kobe en maður getur ekki annað en velt því fyrir sér hvað þessir krakkar í þyrlunni hefðu getað orðið. Auðvitað kemur Gigi fyrst upp í hugann því hún var farinn að líkjast Kobe í leik sínum,“ sagði Breanna Stewart, besti leikmaður WNBA 2018. „Gigi var táknmynd goðsagnar hans og framtíð kvennakörfuboltans,“ sagði Nneka Ogwumike, besti leikmaður WNBA árið 2016. Gigi Bryant will always be a Husky. @wslampic.twitter.com/y88VRREpEK— SLAM (@SLAMonline) January 28, 2020 Sue Bird, margfaldur WNBA og Ólympíumeistari og kærasta Megan Rapinoe, hittu Bryant og Gigi á Stjörnuleik WNBA í júlí þegar feðginin mættu. „Hann vildi kynna hana fyrir eins mörgum stórbrotnum íþróttakonum og hann gat. Hann hefur verið til staðar fyrir WNBA-deildina og var á þessu ferðalagi með dóttur sinni. Það sáu allir að það stefndi í eitthvað magnað, fyrir hann sem föður, fyrir hana sem körfuboltakonu og fyrir þeirra samband,“ sagði Sue Bird. Gigi Bryant var með rosalegan áhuga á körfubolta og samband hennar og Kobe var orðið mjög sterkt. Hún var leikmaðurinn sem átti að halda Bryant nafninu á lofti í framtíðinni en af því varð því miður aldrei. Surreal to watch Kobe Bryant’s final game again. I got emotional every time the cameras cut to Vanessa and his girls sitting courtside. You could feel the love they had for him. Gigi was losing it every basket Kobe scored. Hard to believe Gigi and Kobe are actually gone. pic.twitter.com/u89h3mvkTp— Kevin O'Connor (@KevinOConnorNBA) January 28, 2020 Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Sjá meira
Fráfall Kobe Bryant var mikið áfall fyrir alla körfuboltaáhugamenn en bestu körfuboltakonur heims sáu líka fyrir sér mikla og stóra framtíð fyrir þrettán ára dóttur hans Gianna Bryant eða Gigi eins og hún var alltaf kölluð. Eins mikið og Kobe Bryant hafði gerð fyrir karladeild NBA í gegnum tíðina þá var hann einnig búinn að gera mikið fyrir kvennadeildina með því að sýna henni mikinn áhuga. Victor Oladipo pays tribute to Kobe and Gigi Bryant. #Pacerspic.twitter.com/yitXUonEH4— Pacers Nation (@PacersNationCP) January 28, 2020 Hann og Gigi voru dugleg að mæta á leiki og Kobe vildi að dóttir sína kynntist sem flestum af bestu körfubolta- og íþróttakonum heims til að drekka í sig fróðleik og undirbúa sig fyrir framtíðina. Það er enginn vafi á því hvað dóttir Kobe Bryant hefði getað gert fyrir kvennakörfuboltann í heiminum ef hún hefði farið alla leið og orðið ein af stjörnum deildarinnar. Gigi Bryant hafði líka alla burði til að verða frábær körfuboltakona. Margar af bestu körfuboltakonum WNBA-deildarinnar hafa talað um hvað Gigi Bryant hefði getað orðið og hefði getað gert fyrir kvennakörfuna. This is such beautiful piece from @MechelleV on Kobe and Gigi, from the perspective of several of the women’s basketball players they knew well https://t.co/Atohoz2xtZ— D'Arcy Maine (@darcymaine_espn) January 27, 2020 „Við misstum goðsögn í Kobe en maður getur ekki annað en velt því fyrir sér hvað þessir krakkar í þyrlunni hefðu getað orðið. Auðvitað kemur Gigi fyrst upp í hugann því hún var farinn að líkjast Kobe í leik sínum,“ sagði Breanna Stewart, besti leikmaður WNBA 2018. „Gigi var táknmynd goðsagnar hans og framtíð kvennakörfuboltans,“ sagði Nneka Ogwumike, besti leikmaður WNBA árið 2016. Gigi Bryant will always be a Husky. @wslampic.twitter.com/y88VRREpEK— SLAM (@SLAMonline) January 28, 2020 Sue Bird, margfaldur WNBA og Ólympíumeistari og kærasta Megan Rapinoe, hittu Bryant og Gigi á Stjörnuleik WNBA í júlí þegar feðginin mættu. „Hann vildi kynna hana fyrir eins mörgum stórbrotnum íþróttakonum og hann gat. Hann hefur verið til staðar fyrir WNBA-deildina og var á þessu ferðalagi með dóttur sinni. Það sáu allir að það stefndi í eitthvað magnað, fyrir hann sem föður, fyrir hana sem körfuboltakonu og fyrir þeirra samband,“ sagði Sue Bird. Gigi Bryant var með rosalegan áhuga á körfubolta og samband hennar og Kobe var orðið mjög sterkt. Hún var leikmaðurinn sem átti að halda Bryant nafninu á lofti í framtíðinni en af því varð því miður aldrei. Surreal to watch Kobe Bryant’s final game again. I got emotional every time the cameras cut to Vanessa and his girls sitting courtside. You could feel the love they had for him. Gigi was losing it every basket Kobe scored. Hard to believe Gigi and Kobe are actually gone. pic.twitter.com/u89h3mvkTp— Kevin O'Connor (@KevinOConnorNBA) January 28, 2020
Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti