Sportpakkinn: Refirnir geta komist í úrslit í fyrsta sinn í 20 ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. janúar 2020 18:15 Jamie Vardy snýr aftur í kvöld. vísir/getty Það ræðst í kvöld og annað kvöld hvaða lið leika til úrslita í enska deildabikarnum. Aston Villa mætir Leicester City í kvöld og Manchester liðin, City og United, eigast við annað kvöld. Arnar Björnsson fór yfir leik Villa og Leicester. Markahrókurinn Jamie Vardy verður með Leicester í kvöld. Hann meiddist í 4-1 sigri á West Ham á miðvikudaginn í síðustu viku og var ekki með þegar Leicester vann Brentford í ensku bikarkeppninni á laugardag. Vardy er markahæstur í úrvalsdeildinni, er búinn að skora 17 mörk en hefur ekki skorað í fimm síðustu leikjum. Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Leicester, segir að þótt hann sé ekki búinn að jafna sig ætli hann að tefla honum fram. Kelechi Iheanacho gæti spilað með Vardy í framlínunni. Strákurinn skoraði gegn Brentford um helgina. Það var hans sjöunda mark í tólf leikjum á leiktíðinni. Nampalys Mendy og Wes Morgan verða ekki með en Wilfred Ndidi gæti spilað sinn fyrsta leik í langan tíma eftir meiðsli. Heilum 23 stigum munar á liðunum í úrvalsdeildinni. Villa er í 16. sæti en Leicester í því þriðja. Brasilíumaðurinn Wesley, sem Aston Villa keypti á 22 milljónir punda frá Club Brugge síðastliðið sumar, sleit krossbönd í hné á nýársdag og spilar ekki meira í vetur. Villa sótti annan leikmann í belgísku deildina, Mbwana Samatta kom til félagsins í síðustu viku. Hann var keyptur frá Genk á tíu milljónir punda. Aston Villa hefur átta sinnum komist í úrslit deildabikarsins, síðast fyrir 10 árum þegar liðið tapaði fyrir Manchester United, 2-1. Síðast vann liðið deildabikarinn 1996, vann þá Leeds 3-0 í úrslitum. Það var fimmti sigur liðsins í deildabikarnum. Leicester hefur fimm sinnum komist í úrslit þessarar keppni, síðast fyrir 20 árum, vann þá Aston Villa í undanúrslitum og Tranmere Rovers í úrslitaleiknum, 2-1. Klippa: Sportpakkinn: Villa og Leicester berjast um sæti í úrslitaleiknum Enski boltinn Sportpakkinn Tengdar fréttir Leicester ekki komist í úrslit deildabikarsins síðan Arnar lék með liðinu Leicester City getur komist í úrslitaleik enska deildabikarsins í fyrsta sinn í 20 ár. 28. janúar 2020 13:30 Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Enski boltinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Körfubolti Fleiri fréttir Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Nottingham Forest - Chelsea | Starfið undir hjá Ange? Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Sjá meira
Það ræðst í kvöld og annað kvöld hvaða lið leika til úrslita í enska deildabikarnum. Aston Villa mætir Leicester City í kvöld og Manchester liðin, City og United, eigast við annað kvöld. Arnar Björnsson fór yfir leik Villa og Leicester. Markahrókurinn Jamie Vardy verður með Leicester í kvöld. Hann meiddist í 4-1 sigri á West Ham á miðvikudaginn í síðustu viku og var ekki með þegar Leicester vann Brentford í ensku bikarkeppninni á laugardag. Vardy er markahæstur í úrvalsdeildinni, er búinn að skora 17 mörk en hefur ekki skorað í fimm síðustu leikjum. Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Leicester, segir að þótt hann sé ekki búinn að jafna sig ætli hann að tefla honum fram. Kelechi Iheanacho gæti spilað með Vardy í framlínunni. Strákurinn skoraði gegn Brentford um helgina. Það var hans sjöunda mark í tólf leikjum á leiktíðinni. Nampalys Mendy og Wes Morgan verða ekki með en Wilfred Ndidi gæti spilað sinn fyrsta leik í langan tíma eftir meiðsli. Heilum 23 stigum munar á liðunum í úrvalsdeildinni. Villa er í 16. sæti en Leicester í því þriðja. Brasilíumaðurinn Wesley, sem Aston Villa keypti á 22 milljónir punda frá Club Brugge síðastliðið sumar, sleit krossbönd í hné á nýársdag og spilar ekki meira í vetur. Villa sótti annan leikmann í belgísku deildina, Mbwana Samatta kom til félagsins í síðustu viku. Hann var keyptur frá Genk á tíu milljónir punda. Aston Villa hefur átta sinnum komist í úrslit deildabikarsins, síðast fyrir 10 árum þegar liðið tapaði fyrir Manchester United, 2-1. Síðast vann liðið deildabikarinn 1996, vann þá Leeds 3-0 í úrslitum. Það var fimmti sigur liðsins í deildabikarnum. Leicester hefur fimm sinnum komist í úrslit þessarar keppni, síðast fyrir 20 árum, vann þá Aston Villa í undanúrslitum og Tranmere Rovers í úrslitaleiknum, 2-1. Klippa: Sportpakkinn: Villa og Leicester berjast um sæti í úrslitaleiknum
Enski boltinn Sportpakkinn Tengdar fréttir Leicester ekki komist í úrslit deildabikarsins síðan Arnar lék með liðinu Leicester City getur komist í úrslitaleik enska deildabikarsins í fyrsta sinn í 20 ár. 28. janúar 2020 13:30 Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Enski boltinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Körfubolti Fleiri fréttir Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Nottingham Forest - Chelsea | Starfið undir hjá Ange? Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Sjá meira
Leicester ekki komist í úrslit deildabikarsins síðan Arnar lék með liðinu Leicester City getur komist í úrslitaleik enska deildabikarsins í fyrsta sinn í 20 ár. 28. janúar 2020 13:30