Gamla landsliðið hans Sigga Ragga sett í sóttkví Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2020 13:30 Sigurður Ragnar Eyjólfsson á tíma sínum sem landsliðsþjálfari Kína. Getty/Francois Nel Kvennalandslið Kína í fótbolta hefur verið sett í sóttkví á hótel sínu í Ástralíu vegna ótta við útbreiðslu kórónaveirunnar. Landsliðkonurnar eru staddar í Brisbane í Queensland fylki í Ástralíu og eru að undirbúa sig um forkeppni Ólympíuleikanna. Kínverska landsliðið átti upphaflega að vera á heimavelli í forkeppninni en hún var færð frá Kína til Sydney vegna ótta við útbreiðslu kórónaveirunnar. The China Women's football team have been quarantined in a Brisbane hotel because of fears over the possible spread of the coronavirus.— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 29, 2020 Það fóru þó ekki allir leikmenn kínverska liðsins suður til Ástralíu því fjórar urðu eftir heima og munu ekki spila þessa leiki eftir að hafa verið settar í ferðabann í heimalandi sínu. Þær sem fóru ekki með liðinu eru þær Wang Shuang, Yao Wei, Lyu Yueyun og Li Mengwen. Mótherjar Kína í forkeppninni eru Ástralíu, Taívan og Tæland. Kínverska liðið átti að leik sinn fyrsta leik á móti Tælandi 3. febrúar næstkomandi en nú hefur verið ákeðið að þær mega ekki fara út af hótelherbergjum sínum fyrr en 5. febrúar. Þá verða liðnir fjórtán dagar síðan liðið fór frá Wuhan. Það er því ljóst að liðið spilar ekki leikinn sem var settur á 3. febrúar. Leikmenn kínverska landsliðinu eru samt allar við hestaheilsu en læknaliðið mun fylgjast vel með þeim ef þær sýna einhver merki um að vera að veikjast. Gestir hótelsins eða íbúar nálægt hótelinu eru sagðir vera í engri hættu vegna þessa. Sigurður Ragnar Eyjólfsson var þjálfari kínverska landsliðsins frá 2017 til 2018 en núverandi þjálfari liðsins er eftirmaður hans Jia Xiuquan. Fótbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira
Kvennalandslið Kína í fótbolta hefur verið sett í sóttkví á hótel sínu í Ástralíu vegna ótta við útbreiðslu kórónaveirunnar. Landsliðkonurnar eru staddar í Brisbane í Queensland fylki í Ástralíu og eru að undirbúa sig um forkeppni Ólympíuleikanna. Kínverska landsliðið átti upphaflega að vera á heimavelli í forkeppninni en hún var færð frá Kína til Sydney vegna ótta við útbreiðslu kórónaveirunnar. The China Women's football team have been quarantined in a Brisbane hotel because of fears over the possible spread of the coronavirus.— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 29, 2020 Það fóru þó ekki allir leikmenn kínverska liðsins suður til Ástralíu því fjórar urðu eftir heima og munu ekki spila þessa leiki eftir að hafa verið settar í ferðabann í heimalandi sínu. Þær sem fóru ekki með liðinu eru þær Wang Shuang, Yao Wei, Lyu Yueyun og Li Mengwen. Mótherjar Kína í forkeppninni eru Ástralíu, Taívan og Tæland. Kínverska liðið átti að leik sinn fyrsta leik á móti Tælandi 3. febrúar næstkomandi en nú hefur verið ákeðið að þær mega ekki fara út af hótelherbergjum sínum fyrr en 5. febrúar. Þá verða liðnir fjórtán dagar síðan liðið fór frá Wuhan. Það er því ljóst að liðið spilar ekki leikinn sem var settur á 3. febrúar. Leikmenn kínverska landsliðinu eru samt allar við hestaheilsu en læknaliðið mun fylgjast vel með þeim ef þær sýna einhver merki um að vera að veikjast. Gestir hótelsins eða íbúar nálægt hótelinu eru sagðir vera í engri hættu vegna þessa. Sigurður Ragnar Eyjólfsson var þjálfari kínverska landsliðsins frá 2017 til 2018 en núverandi þjálfari liðsins er eftirmaður hans Jia Xiuquan.
Fótbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira