Icelandair hafi verið búið undir góðar fréttir á víxl við slæmar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. ágúst 2020 20:27 Foto: Egill/Egill Aðalsteinsson Forstjóri Icelandair segir ljóst að breytingar á skimunarfyrirkomulagi á landamærunum muni draga úr ferðavilja fólks og þar af leiðandi muni ferðamönnum sem koma hingað til lands á næstunni fækka. Í dag var tilkynnt að frá og með næsta miðvikudegi muni allir sem koma hingað til lands þurfa að sæta sýnatöku tvisvar, með nokkurra daga sóttkví á milli. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir að síðan í vor hafi stjórnendur búið sig og félagið undir aðstæður líkar þeim sem nú eru komnar upp. „Við höfum búið félagið undir svona aðstæður allt frá því í vor. Að þetta ástand gæti varað í allmarga mánuði, að það kæmu jákvæðar og neikvæðar fréttir á víxl og við yrðum í tiltölulega lítilli framleiðslu allt fram á næsta vor,“ sagði Bogi í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hann segir að breytingarnar hafi ekki teljandi áhrif á langtímaáætlanir félagsins né fyrirhugað hlutafjárútboð. Hann segir þó að einhverjar breytingar verði gerðar á flugáætlun félagsins á næstu vikum. „Við vorum að gera ráð fyrir að fljúga um 20 prósent af upprunalegri áætlun í september, það verður væntanlega eitthvað minna. Til lengri tíma þá erum við enn þá að halda í okkar plön.“ Bogi segir þá að framleiðsla félagsins í júlí og ágúst hafi verið meiri en grunnspá gerði ráð fyrir. „Síðan gengur þetta aðeins til baka og svona verður þetta væntanlega í nokkra mánuði í viðbót.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Icelandair Fréttir af flugi Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Sjá meira
Forstjóri Icelandair segir ljóst að breytingar á skimunarfyrirkomulagi á landamærunum muni draga úr ferðavilja fólks og þar af leiðandi muni ferðamönnum sem koma hingað til lands á næstunni fækka. Í dag var tilkynnt að frá og með næsta miðvikudegi muni allir sem koma hingað til lands þurfa að sæta sýnatöku tvisvar, með nokkurra daga sóttkví á milli. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir að síðan í vor hafi stjórnendur búið sig og félagið undir aðstæður líkar þeim sem nú eru komnar upp. „Við höfum búið félagið undir svona aðstæður allt frá því í vor. Að þetta ástand gæti varað í allmarga mánuði, að það kæmu jákvæðar og neikvæðar fréttir á víxl og við yrðum í tiltölulega lítilli framleiðslu allt fram á næsta vor,“ sagði Bogi í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hann segir að breytingarnar hafi ekki teljandi áhrif á langtímaáætlanir félagsins né fyrirhugað hlutafjárútboð. Hann segir þó að einhverjar breytingar verði gerðar á flugáætlun félagsins á næstu vikum. „Við vorum að gera ráð fyrir að fljúga um 20 prósent af upprunalegri áætlun í september, það verður væntanlega eitthvað minna. Til lengri tíma þá erum við enn þá að halda í okkar plön.“ Bogi segir þá að framleiðsla félagsins í júlí og ágúst hafi verið meiri en grunnspá gerði ráð fyrir. „Síðan gengur þetta aðeins til baka og svona verður þetta væntanlega í nokkra mánuði í viðbót.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Icelandair Fréttir af flugi Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Sjá meira