Frakkar úr leik á EM | Strákarnir hans Kristjáns töpuðu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. janúar 2020 18:51 Sander Sagosen skoraði tíu mörk gegn Frökkum. vísir/getty Frakkland er úr leik á EM 2020 í handbolta eftir tap fyrir Noregi, 26-28, í D-riðli í Þrándheimi í dag. Frakkar hafa tapað báðum leikjum sínum á EM og eiga ekki lengur möguleika á að komast í milliriðil. Ljóst er að Norðmenn og Portúgalir fara upp úr D-riðli. Þetta er versti árangur Frakka á Evrópumóti frá upphafi. Þeir hafa þrisvar sinnum orðið Evrópumeistarar. Sander Sagosen átti frábæran leik í norska liðinu og skoraði tíu mörk. Ludovic Fabregas skoraði átta mörk fyrir Frakka. Watch the Game Highlights from France vs. Norway, 01/12/2020 pic.twitter.com/Y6i44cFqSX— EHF EURO (@EHFEURO) January 12, 2020 Sænsku strákarnir hans Kristjáns Andréssonar töpuðu fyrir Slóveníu, 19-21, í Gautaborg. Svíar eru með tvö stig í 2. sæti F-riðils, tveimur stigum á eftir toppliði Slóvena. Svíþjóð mætir Póllandi í lokaleik sínum í riðlinum á þriðjudaginn. Jure Dolenec skoraði sjö mörk fyrir Slóveníu en Jim Gottfridsson var markahæstur í liði Svíþjóðar með fimm mörk. Watch the Game Highlights from Sweden vs. Slovenia, 01/12/2020 pic.twitter.com/RIaLp5JcnV— EHF EURO (@EHFEURO) January 12, 2020 Austurríki sigraði Úkraínu, 34-30, í Vín. Austurríkismenn hafa unnið báða leiki sína á EM og eru á toppnum í B-riðli. Úkraína er án stiga í neðsta sætinu en á enn möguleika á að komast í milliriðil. Nikola Bilyk skoraði tíu mörk fyrir Austurríki. Hann hefur skorað 22 mörk í fyrstu tveimur leikjum liðsins á EM. Watch the Game Highlights from Austria vs. Ukraine, 01/12/2020 pic.twitter.com/EWpnyfhLgc— EHF EURO (@EHFEURO) January 12, 2020 EM 2020 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Sjá meira
Frakkland er úr leik á EM 2020 í handbolta eftir tap fyrir Noregi, 26-28, í D-riðli í Þrándheimi í dag. Frakkar hafa tapað báðum leikjum sínum á EM og eiga ekki lengur möguleika á að komast í milliriðil. Ljóst er að Norðmenn og Portúgalir fara upp úr D-riðli. Þetta er versti árangur Frakka á Evrópumóti frá upphafi. Þeir hafa þrisvar sinnum orðið Evrópumeistarar. Sander Sagosen átti frábæran leik í norska liðinu og skoraði tíu mörk. Ludovic Fabregas skoraði átta mörk fyrir Frakka. Watch the Game Highlights from France vs. Norway, 01/12/2020 pic.twitter.com/Y6i44cFqSX— EHF EURO (@EHFEURO) January 12, 2020 Sænsku strákarnir hans Kristjáns Andréssonar töpuðu fyrir Slóveníu, 19-21, í Gautaborg. Svíar eru með tvö stig í 2. sæti F-riðils, tveimur stigum á eftir toppliði Slóvena. Svíþjóð mætir Póllandi í lokaleik sínum í riðlinum á þriðjudaginn. Jure Dolenec skoraði sjö mörk fyrir Slóveníu en Jim Gottfridsson var markahæstur í liði Svíþjóðar með fimm mörk. Watch the Game Highlights from Sweden vs. Slovenia, 01/12/2020 pic.twitter.com/RIaLp5JcnV— EHF EURO (@EHFEURO) January 12, 2020 Austurríki sigraði Úkraínu, 34-30, í Vín. Austurríkismenn hafa unnið báða leiki sína á EM og eru á toppnum í B-riðli. Úkraína er án stiga í neðsta sætinu en á enn möguleika á að komast í milliriðil. Nikola Bilyk skoraði tíu mörk fyrir Austurríki. Hann hefur skorað 22 mörk í fyrstu tveimur leikjum liðsins á EM. Watch the Game Highlights from Austria vs. Ukraine, 01/12/2020 pic.twitter.com/EWpnyfhLgc— EHF EURO (@EHFEURO) January 12, 2020
EM 2020 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Sjá meira