Danir kalla á hetju Guðmundar frá því á Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2020 10:45 Tilkynning um komu Morten Olsen inn í danska hópinn. Mynd/EHF Danir hafa gert breytingu á leikmannahópi sínum eftir tapið á móti Íslandi í fyrsta leik EM 2020. Nikolaj Jacobsen, þjálfari danska landsliðsins, ákvað að kalla á Morten ToftOlsen sem kemur inn í hópinn fyrir Jacob Holt. Morten ToftOlsen er 35 ára gamall og spilar með TSVHannover-Burgdorf í Þýskalandi þar sem hann var valinn leikmaður ársins í fyrra. Today's replacements!@dhf_haandbold@MKSZhandball#Montenegro@rushandball#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/xdDeUxI6HK— EHF EURO (@EHFEURO) January 13, 2020 Í vetur hefur Olsen skorað 97 mörk og gefið 64 stoðsendingar í átján leikjum og er því að koma að 8,9 mörkum í leik með Hannover-Burgdorf. Margir muna líka eftir frammistöðu hans á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 þegar Guðmundur Guðmundsson gerði Dani að Ólympíumeisturum. Morten Olsen var hetja danska liðsins í Ríó í forföllum Rasmus Lauge og launaði íslenska þjálfaranum traustið að velja sig í fjórtán manna hópinn með því að skora 30 mörk í keppninni. Morten Olsen tók af skarið og skorað mikilvæg mörk þegar danska liðið vann Ólympíugullið í fyrsta sinn. Danir mæta Ungverjum í dag og verða að vinna til þess að eiga möguleika á því að komast upp úr riðlinum. EM 2020 í handbolta Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Sjá meira
Danir hafa gert breytingu á leikmannahópi sínum eftir tapið á móti Íslandi í fyrsta leik EM 2020. Nikolaj Jacobsen, þjálfari danska landsliðsins, ákvað að kalla á Morten ToftOlsen sem kemur inn í hópinn fyrir Jacob Holt. Morten ToftOlsen er 35 ára gamall og spilar með TSVHannover-Burgdorf í Þýskalandi þar sem hann var valinn leikmaður ársins í fyrra. Today's replacements!@dhf_haandbold@MKSZhandball#Montenegro@rushandball#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/xdDeUxI6HK— EHF EURO (@EHFEURO) January 13, 2020 Í vetur hefur Olsen skorað 97 mörk og gefið 64 stoðsendingar í átján leikjum og er því að koma að 8,9 mörkum í leik með Hannover-Burgdorf. Margir muna líka eftir frammistöðu hans á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 þegar Guðmundur Guðmundsson gerði Dani að Ólympíumeisturum. Morten Olsen var hetja danska liðsins í Ríó í forföllum Rasmus Lauge og launaði íslenska þjálfaranum traustið að velja sig í fjórtán manna hópinn með því að skora 30 mörk í keppninni. Morten Olsen tók af skarið og skorað mikilvæg mörk þegar danska liðið vann Ólympíugullið í fyrsta sinn. Danir mæta Ungverjum í dag og verða að vinna til þess að eiga möguleika á því að komast upp úr riðlinum.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Sjá meira