Twitter eftir sigurinn: „Eltir mig útum allt í um áratug en tókst mig kannski ekki úr umferð“ Anton Ingi Leifsson skrifar 13. janúar 2020 18:47 Aron í baráttunni í kvöld. vísir/epa Ísland er með með fullt hús stiga eftir tvær umferðir á EM en strákarnir okkar unnu sigur á Rússlandi í dag, 34-23. Ísland fylgdi þar á eftir frábærum sigri á Dönum í fyrstu umferðinni en strákarnir eru með sigrinum komnir ansi nálægt sæti í milliriðli. Hvort að það verður Danmörk eða Ungverjaland sem fylgir Íslandi upp úr riðlinum kemur í ljós á miðvikudaginn. Brot af umræðunni á Twitter á meðan leiknum stóð yfir má sjá hér að neðan. Vá bara þetta fyrsta korter!!— Rikki G (@RikkiGje) January 13, 2020 Sá ekki Danaleikinn út af soltlu en það er alveg morgunljóst að við erum að fara verða Evrópumeistarar.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 13, 2020 Stjórn EHF er að funda í þessum töluðu orðum og niðurstaða fundarins verður sennilega sú að Rússum verði vikið úr þessu móti. Ótrúlegt raunar að það geti gerst árið 2020 að stuðningsmenn svona stórrar handknattleiksþjóðar mæti ekki með pumpulúður í stúkuna en svona eru reglurnar— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) January 13, 2020 Ef ég hef eitthvað lært þessa tvo vetur í Verkmenntaskólanum í Neskaupstað heyrist mér á öllu að rússneski þjálfarinn sé að biðja einhvern um ýta bílnum sínum.— Helgi Seljan Jóhannsson (@helgiseljan) January 13, 2020 Auðvitað er stillt á handboltann. Koma svo, strákar! @HSI_Iceland#fyririslandpic.twitter.com/zgcWyho8qE— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 13, 2020 Mundi ekki hafa neinn húmor fyrir að vera tekinn úr umferð. Mundi spyrja gaurinn reglulega: Hvernig nenniru þessu? Elta mig út um allt eins og fífl...— Auðunn Blöndal (@Auddib) January 13, 2020 Þú eltir mig nú samt útum allt í um áratug...tókst mig kannski ekki úr umferð samt https://t.co/uYIVw6s93R— Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) January 13, 2020 Sigvaldi Kaldalóns með alvöru hangtime í horninu.— Vilhjálmur Freyr (@Vilhjalmurfreyr) January 13, 2020 Sýnist miðað við fyrstu 10 mín leiksins að Íslendingar muni standa vörnina í tæpar 52 mín hið minnsta. Höndin upp í öllum sóknum Rússa hingað til #handbolti#emruv— Halldór Sigfússon (@dorifusa) January 13, 2020 Ég er að horfa með fjórum átta ára og ef við töpum þessu er það af því þessi börn hafa ENGAN skilning á hugtakinu jinx #emruv#handbolti— Unnur Margrét (@unnurmargret) January 13, 2020 #emruv það er höggið sem þú sérð ekki sem rotar þig— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) January 13, 2020 Kári Kristján spilar áhugamannahandbolta á eyju sem er partur af annarri lítilli eyju, en spilar línumanninn á EM eins og svo mikill fagmaður! Á ekki orð yfir hans endurkomu. #emruv— Pétur Snær Jónsson (@PeturSnaer) January 13, 2020 Væri til í að fá púlsmæli á Guðmund Guðmundsson. Hjartslátturinn mundi síðan birtast á skjánum fyrir neðan ísl. #emruv#handbolti— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 13, 2020 Þessi sérsveit er svo geggjuð. Aðmírall hennar @Benni_Bongo á hrós skilið fyrir að rífa þetta upp. Klassa frammistaða #EMRUV#Handbolti— Maggi Peran (@maggiperan) January 13, 2020 Aron, Kári ofl geggjaðir. En djöfull er Ýmir geggjaður varnarlega. Áfram Ísland #emruv— Birkir Hlynsson (@birkirhlyns) January 13, 2020 - Gummi á töfluna tússar taktík og leikkerfi pússar: "Skelfum þá, skorum, skjótum og þorum!" Nú steinliggja ráðvilltir Rússar.#handboltalimrur#emruv#handbolti#ehfeurope2020— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) January 13, 2020 Ég er eins og Gummi. Verð ekki í rónni nema við leiðum með 7 og fimm mín eftir.— Henry Birgir (@henrybirgir) January 13, 2020 Ég er svosum enginn læknir en ég held að þessir handboltaþjálfarar hefðu alveg gott af því að skipta í Lífssaltið.#handbolti#emruvpic.twitter.com/sHnp3rZTSA— Björn Teitsson (@bjornteits) January 13, 2020 Íbúafjöldi Rússlands = 146 milljónir - 400 handboltafélög? Íbúafjöldi Íslands = 363.000 - 23 handboltafélög Íbúafjöldi Arkhangelsk borgar í Rússlandi er svipaður og hér heima. Þar er ekkert handboltalið. Galdrar? Eða geggjuð uppbyggingarstefna?#EMRUV#Handboltipic.twitter.com/E0GcHRDOOG— Maggi Peran (@maggiperan) January 13, 2020 Myndi segja að Aron og Lebron séu svipaðir þegar kemur að því að finna samherja. Þvílíkur leikskilningur í þessum manni. #emruvpic.twitter.com/NybsVk2QJE— Vidar Brink (@viddibrink) January 13, 2020 Loksins hættum við þessum kynslóðaskiptum í íslenska landsliðinu í handbolta og náðum bara í gömlu lurkana aftur. Vil sjá þetta tekið lengra, látum Óla Stef, Alfreð Gísla og Héðinn Gilsson byrja inn á í næsta leik #ISLRUS— Árni Helgason (@arnih) January 13, 2020 Hvílík innkoma hjá Viggó. Geggjaður! #emruv— Halldór Marteins (@halldorm) January 13, 2020 Viktor Gísli er með svo sexy markvarðaskrokk. #emruv#handbolti— Guðmundur Egill (@gudmegill) January 13, 2020 Einmitt það já #emrúv#handbolti#islruspic.twitter.com/3Z1r83SQS9— Mikael Marinó Rivera (@mikaelrivera) January 13, 2020 Hnoðaðu þessu one game wonder upp í Wilbekinn á þér #emruv— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 13, 2020 Var Alexander Petersson geymdur í formalíni s.l. 10 ár?— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) January 13, 2020 Kæru stuðningsmenn sem eruð á mótinu. Hellið í ykkur í kvöld. Þið eigið það skilið. Frábær stuðningur. #emruv#handbolti— Gauti Guðmundsson (@gautig1) January 13, 2020 Þvílíka slátrunin. I love it!— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) January 13, 2020 Þessar lægðir mega alveg halda áfram að koma á meðan handboltalandsliðið er að spila svona! #Handkastið— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) January 13, 2020 Fyrstu leikir landsliðsins hafa verið svo góðir að íslenskir sófasérfræðingar sem horfa bara á stórmót hafa ekki þurft að mæta á samfélagsmiðla til að útskýra fyrir okkur hinum hvað þurfi að bæta hjá landsliðinu #emruv— Egill (@Agila84) January 13, 2020 Gefið þessum nýja markmanni lyklana af borginni strax #emruv— G. Orri Rósenkranz (@OrriRosenkranz) January 13, 2020 Vávává!!! Núna megum við ofmetnast og byrja að skipuleggja skrúðgöngu niðri í bæ!— Alexander Einarsson (@alexander_freyr) January 13, 2020 Þessi sagði að Ísland myndi aldrei spila eins góðan leik aftur á mótinu eftir sigurinn á Dönum. Hold kjeft Ulrik (sagt með extra miklum og ýktum dönskum hreim) pic.twitter.com/TC7WAdqIjN— Rikki G (@RikkiGje) January 13, 2020 Ekkert smá efnilegt lið sem við eigum. Hlakka til að sjá Gísla Þorgeir koma til baka úr meiðslum. Geggjaður leikmaður. BTW.... komdu bara heim og kláraðu seasonið með Selfyssingum meðan þú jafnar þig almennilega. Mátt búa hjá mér #Handbolti#EMRUVpic.twitter.com/QI3Szjw5fR— Maggi Peran (@maggiperan) January 13, 2020 Samkvæmt mjög óáræðanlegum heimildum er Guðni forseti að leita að flugi heim að undirbúa kosningar því Guðmundur Þórður Guðmundsson er hársbreidd frá kjöri! #emruv#handbolti— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 13, 2020 Frábær leikur. Það er eiginlega ekki hægt að útskýra hversu mikilvægt er að fá Alexander Petersson inn. Hann gefur liðinu ekki bara heimskasta gæði heldur leiðir hann liðið áfram með viðhorfi sínu, krafti og vilja. Geggjaður.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) January 13, 2020 Þessi iþrott. Þetta lið. Kætir og bætir. Það er bara svoleiðis #fuckskammdegið#emruv— Vilhelm Gauti (@VilliGauti) January 13, 2020 EM 2020 í handbolta Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira
Ísland er með með fullt hús stiga eftir tvær umferðir á EM en strákarnir okkar unnu sigur á Rússlandi í dag, 34-23. Ísland fylgdi þar á eftir frábærum sigri á Dönum í fyrstu umferðinni en strákarnir eru með sigrinum komnir ansi nálægt sæti í milliriðli. Hvort að það verður Danmörk eða Ungverjaland sem fylgir Íslandi upp úr riðlinum kemur í ljós á miðvikudaginn. Brot af umræðunni á Twitter á meðan leiknum stóð yfir má sjá hér að neðan. Vá bara þetta fyrsta korter!!— Rikki G (@RikkiGje) January 13, 2020 Sá ekki Danaleikinn út af soltlu en það er alveg morgunljóst að við erum að fara verða Evrópumeistarar.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 13, 2020 Stjórn EHF er að funda í þessum töluðu orðum og niðurstaða fundarins verður sennilega sú að Rússum verði vikið úr þessu móti. Ótrúlegt raunar að það geti gerst árið 2020 að stuðningsmenn svona stórrar handknattleiksþjóðar mæti ekki með pumpulúður í stúkuna en svona eru reglurnar— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) January 13, 2020 Ef ég hef eitthvað lært þessa tvo vetur í Verkmenntaskólanum í Neskaupstað heyrist mér á öllu að rússneski þjálfarinn sé að biðja einhvern um ýta bílnum sínum.— Helgi Seljan Jóhannsson (@helgiseljan) January 13, 2020 Auðvitað er stillt á handboltann. Koma svo, strákar! @HSI_Iceland#fyririslandpic.twitter.com/zgcWyho8qE— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 13, 2020 Mundi ekki hafa neinn húmor fyrir að vera tekinn úr umferð. Mundi spyrja gaurinn reglulega: Hvernig nenniru þessu? Elta mig út um allt eins og fífl...— Auðunn Blöndal (@Auddib) January 13, 2020 Þú eltir mig nú samt útum allt í um áratug...tókst mig kannski ekki úr umferð samt https://t.co/uYIVw6s93R— Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) January 13, 2020 Sigvaldi Kaldalóns með alvöru hangtime í horninu.— Vilhjálmur Freyr (@Vilhjalmurfreyr) January 13, 2020 Sýnist miðað við fyrstu 10 mín leiksins að Íslendingar muni standa vörnina í tæpar 52 mín hið minnsta. Höndin upp í öllum sóknum Rússa hingað til #handbolti#emruv— Halldór Sigfússon (@dorifusa) January 13, 2020 Ég er að horfa með fjórum átta ára og ef við töpum þessu er það af því þessi börn hafa ENGAN skilning á hugtakinu jinx #emruv#handbolti— Unnur Margrét (@unnurmargret) January 13, 2020 #emruv það er höggið sem þú sérð ekki sem rotar þig— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) January 13, 2020 Kári Kristján spilar áhugamannahandbolta á eyju sem er partur af annarri lítilli eyju, en spilar línumanninn á EM eins og svo mikill fagmaður! Á ekki orð yfir hans endurkomu. #emruv— Pétur Snær Jónsson (@PeturSnaer) January 13, 2020 Væri til í að fá púlsmæli á Guðmund Guðmundsson. Hjartslátturinn mundi síðan birtast á skjánum fyrir neðan ísl. #emruv#handbolti— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 13, 2020 Þessi sérsveit er svo geggjuð. Aðmírall hennar @Benni_Bongo á hrós skilið fyrir að rífa þetta upp. Klassa frammistaða #EMRUV#Handbolti— Maggi Peran (@maggiperan) January 13, 2020 Aron, Kári ofl geggjaðir. En djöfull er Ýmir geggjaður varnarlega. Áfram Ísland #emruv— Birkir Hlynsson (@birkirhlyns) January 13, 2020 - Gummi á töfluna tússar taktík og leikkerfi pússar: "Skelfum þá, skorum, skjótum og þorum!" Nú steinliggja ráðvilltir Rússar.#handboltalimrur#emruv#handbolti#ehfeurope2020— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) January 13, 2020 Ég er eins og Gummi. Verð ekki í rónni nema við leiðum með 7 og fimm mín eftir.— Henry Birgir (@henrybirgir) January 13, 2020 Ég er svosum enginn læknir en ég held að þessir handboltaþjálfarar hefðu alveg gott af því að skipta í Lífssaltið.#handbolti#emruvpic.twitter.com/sHnp3rZTSA— Björn Teitsson (@bjornteits) January 13, 2020 Íbúafjöldi Rússlands = 146 milljónir - 400 handboltafélög? Íbúafjöldi Íslands = 363.000 - 23 handboltafélög Íbúafjöldi Arkhangelsk borgar í Rússlandi er svipaður og hér heima. Þar er ekkert handboltalið. Galdrar? Eða geggjuð uppbyggingarstefna?#EMRUV#Handboltipic.twitter.com/E0GcHRDOOG— Maggi Peran (@maggiperan) January 13, 2020 Myndi segja að Aron og Lebron séu svipaðir þegar kemur að því að finna samherja. Þvílíkur leikskilningur í þessum manni. #emruvpic.twitter.com/NybsVk2QJE— Vidar Brink (@viddibrink) January 13, 2020 Loksins hættum við þessum kynslóðaskiptum í íslenska landsliðinu í handbolta og náðum bara í gömlu lurkana aftur. Vil sjá þetta tekið lengra, látum Óla Stef, Alfreð Gísla og Héðinn Gilsson byrja inn á í næsta leik #ISLRUS— Árni Helgason (@arnih) January 13, 2020 Hvílík innkoma hjá Viggó. Geggjaður! #emruv— Halldór Marteins (@halldorm) January 13, 2020 Viktor Gísli er með svo sexy markvarðaskrokk. #emruv#handbolti— Guðmundur Egill (@gudmegill) January 13, 2020 Einmitt það já #emrúv#handbolti#islruspic.twitter.com/3Z1r83SQS9— Mikael Marinó Rivera (@mikaelrivera) January 13, 2020 Hnoðaðu þessu one game wonder upp í Wilbekinn á þér #emruv— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 13, 2020 Var Alexander Petersson geymdur í formalíni s.l. 10 ár?— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) January 13, 2020 Kæru stuðningsmenn sem eruð á mótinu. Hellið í ykkur í kvöld. Þið eigið það skilið. Frábær stuðningur. #emruv#handbolti— Gauti Guðmundsson (@gautig1) January 13, 2020 Þvílíka slátrunin. I love it!— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) January 13, 2020 Þessar lægðir mega alveg halda áfram að koma á meðan handboltalandsliðið er að spila svona! #Handkastið— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) January 13, 2020 Fyrstu leikir landsliðsins hafa verið svo góðir að íslenskir sófasérfræðingar sem horfa bara á stórmót hafa ekki þurft að mæta á samfélagsmiðla til að útskýra fyrir okkur hinum hvað þurfi að bæta hjá landsliðinu #emruv— Egill (@Agila84) January 13, 2020 Gefið þessum nýja markmanni lyklana af borginni strax #emruv— G. Orri Rósenkranz (@OrriRosenkranz) January 13, 2020 Vávává!!! Núna megum við ofmetnast og byrja að skipuleggja skrúðgöngu niðri í bæ!— Alexander Einarsson (@alexander_freyr) January 13, 2020 Þessi sagði að Ísland myndi aldrei spila eins góðan leik aftur á mótinu eftir sigurinn á Dönum. Hold kjeft Ulrik (sagt með extra miklum og ýktum dönskum hreim) pic.twitter.com/TC7WAdqIjN— Rikki G (@RikkiGje) January 13, 2020 Ekkert smá efnilegt lið sem við eigum. Hlakka til að sjá Gísla Þorgeir koma til baka úr meiðslum. Geggjaður leikmaður. BTW.... komdu bara heim og kláraðu seasonið með Selfyssingum meðan þú jafnar þig almennilega. Mátt búa hjá mér #Handbolti#EMRUVpic.twitter.com/QI3Szjw5fR— Maggi Peran (@maggiperan) January 13, 2020 Samkvæmt mjög óáræðanlegum heimildum er Guðni forseti að leita að flugi heim að undirbúa kosningar því Guðmundur Þórður Guðmundsson er hársbreidd frá kjöri! #emruv#handbolti— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 13, 2020 Frábær leikur. Það er eiginlega ekki hægt að útskýra hversu mikilvægt er að fá Alexander Petersson inn. Hann gefur liðinu ekki bara heimskasta gæði heldur leiðir hann liðið áfram með viðhorfi sínu, krafti og vilja. Geggjaður.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) January 13, 2020 Þessi iþrott. Þetta lið. Kætir og bætir. Það er bara svoleiðis #fuckskammdegið#emruv— Vilhelm Gauti (@VilliGauti) January 13, 2020
EM 2020 í handbolta Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira