Dönsku miðlarnir skrifuðu um frelsarann sem lét ekki sjá sig og litla bróður sem þurfi að hjálpa Anton Ingi Leifsson skrifar 14. janúar 2020 08:00 Niklas Landin, markvörður Dana, svekktur. vísir/epa Danir eru í sárum eftir hörmulega byrjun heims- og Ólympíumeistaranna á Evrópumótinu í handbolta og má sjá það glögglega í fjölmiðlum þar í landi. Danmörk tapaði eins og kunnugt er fyrir Íslandi í fyrsta leiknum og ekki margar jákvæðar forsíður að sjá hjá dönskum fjölmiðlum. Þær voru enn verri ef eitthvað var er Danmörk gerði jafntefli við Ungverjaland í gærkvöldi og þarf þar að leiðandi að treysta á Ísland í lokaumferðinni. „Vandræðalegt, vandræðalegt, vandræðalegt,“ skrifar BT á síðu sinni og segir að gærkvöldið hafi verið nærri því að vera katastrófa fyrir danskan handbolta. Se B.T.s karakterer: Danmarks største stjerner slagtethttps://t.co/fZ1KYCHTtppic.twitter.com/yWnEtiEafq— B.T. Sport (@BTSporten) January 13, 2020 Miðillinn heldur áfram að velja þá þrjá hluti sem þeir lærðu af leiknum. Velta þeir upp af hverju leikmenn liðsins hafi verið svo stressaðir.Einkunnargjöf BT eftir leikinn er ekki há og einn besti leikmaður í heimi, Mikkel Hansen, fær heldur að finna fyrir því. Se B.T.s karakterer: Danmarks største stjerner slagtethttps://t.co/fZ1KYCHTtppic.twitter.com/yWnEtiEafq— B.T. Sport (@BTSporten) January 13, 2020 „Hvert fórstu Mikkel? Við leituðum að frelsaranum þegar Danmörk var í vandræðum en hann lét bara aldrei sjá sig,“ skrifaði í umsögninni um Mikkel. Það var ekki bara BT sem var með áhyggjur af danska landsliðinu á sínum miðli því Jan Jensen, fréttamaður á Ekstra Bladet, skrifar pistil eftir leik gærkvöldsins. Í pistlinum fpyr Jan hvar neistinn frá HM í janúar 2019 sé. Hann segist sakna danska handboltalandsliðsins því liðið sem spili í Malmö sé ekki það lið sem hann þekkir. Drama helt til sidst: Danmark lever efter uafgjort:https://t.co/QRzeerHjDM— Ekstra Bladet Breaking (@ebbreaking) January 13, 2020 TV2Sport ræddi við leikmenn liðsins eftir leikinn og margir þeirra áttu ekki orð yfir því hversu slök frammistaðan hafi verið. Mads Mensah sagði að hann væri að sofna því þeir spiluðu svo hægt, og bætti við að þetta væri einfaldlega allt of lélegt. Undir það tók landsliðsfyrirliðinn Niklas Landin.Politiken skefur ekkert af hlutunum í grein sinni. Þar segir að Ísland þurfi að hjálpa stóra bróður. Aðeins sigur Íslands á Ungverjum gefur Dönum möguleika á því að komast áfram. Danski handboltinn EM 2020 í handbolta Mest lesið Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Fótbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Sjá meira
Danir eru í sárum eftir hörmulega byrjun heims- og Ólympíumeistaranna á Evrópumótinu í handbolta og má sjá það glögglega í fjölmiðlum þar í landi. Danmörk tapaði eins og kunnugt er fyrir Íslandi í fyrsta leiknum og ekki margar jákvæðar forsíður að sjá hjá dönskum fjölmiðlum. Þær voru enn verri ef eitthvað var er Danmörk gerði jafntefli við Ungverjaland í gærkvöldi og þarf þar að leiðandi að treysta á Ísland í lokaumferðinni. „Vandræðalegt, vandræðalegt, vandræðalegt,“ skrifar BT á síðu sinni og segir að gærkvöldið hafi verið nærri því að vera katastrófa fyrir danskan handbolta. Se B.T.s karakterer: Danmarks største stjerner slagtethttps://t.co/fZ1KYCHTtppic.twitter.com/yWnEtiEafq— B.T. Sport (@BTSporten) January 13, 2020 Miðillinn heldur áfram að velja þá þrjá hluti sem þeir lærðu af leiknum. Velta þeir upp af hverju leikmenn liðsins hafi verið svo stressaðir.Einkunnargjöf BT eftir leikinn er ekki há og einn besti leikmaður í heimi, Mikkel Hansen, fær heldur að finna fyrir því. Se B.T.s karakterer: Danmarks største stjerner slagtethttps://t.co/fZ1KYCHTtppic.twitter.com/yWnEtiEafq— B.T. Sport (@BTSporten) January 13, 2020 „Hvert fórstu Mikkel? Við leituðum að frelsaranum þegar Danmörk var í vandræðum en hann lét bara aldrei sjá sig,“ skrifaði í umsögninni um Mikkel. Það var ekki bara BT sem var með áhyggjur af danska landsliðinu á sínum miðli því Jan Jensen, fréttamaður á Ekstra Bladet, skrifar pistil eftir leik gærkvöldsins. Í pistlinum fpyr Jan hvar neistinn frá HM í janúar 2019 sé. Hann segist sakna danska handboltalandsliðsins því liðið sem spili í Malmö sé ekki það lið sem hann þekkir. Drama helt til sidst: Danmark lever efter uafgjort:https://t.co/QRzeerHjDM— Ekstra Bladet Breaking (@ebbreaking) January 13, 2020 TV2Sport ræddi við leikmenn liðsins eftir leikinn og margir þeirra áttu ekki orð yfir því hversu slök frammistaðan hafi verið. Mads Mensah sagði að hann væri að sofna því þeir spiluðu svo hægt, og bætti við að þetta væri einfaldlega allt of lélegt. Undir það tók landsliðsfyrirliðinn Niklas Landin.Politiken skefur ekkert af hlutunum í grein sinni. Þar segir að Ísland þurfi að hjálpa stóra bróður. Aðeins sigur Íslands á Ungverjum gefur Dönum möguleika á því að komast áfram.
Danski handboltinn EM 2020 í handbolta Mest lesið Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Fótbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Sjá meira