Viggó: Ætlaði að verða atvinnumaður í fótbolta og spila með Liverpool Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. janúar 2020 20:00 Allir leikmenn íslenska liðsins spiluðu vel gegn Rússum í gær og það fæddust nýjar stjörnur í landsliðinu. Þar á meðal er bæjarstjórasonurinn af Nesinu, Viggó Kristjánsson. Við hittum Viggó í dag og spurðum hann að því hvernig væri að vera orðin stjarna á einni nóttu. „Það er erfitt. Sérstaklega á svona móti en samt auvðitað ótrúlega gaman. Það er erfitt að komast niður á jörðina enda mikil umfjöllun og ég fékk fullt af skilaboðum í gær,“ sagði Viggó eftir blaðamannafund HSÍ í dag. „Ég fór svo aðeins í FIFA með strákunum og náði mér niður þar. Þetta var samt eins og ég hefði orðið heimsmeistari en gaman að því og að fólk geti samglaðst með manni.“ Viggó, sem orðinn er 26 ára, var stjarna í bæði handbolta og fótbolta og hann spilaði meðal annars með Blikum í efstu deild fótboltans. „Ég ætlaði að verða atvinnumaður í fótbolta og spila með Liverpool. Það gekk ekki alveg eftir en ég sé ekki eftir að hafa skipt yfir. Ég vissi alltaf að ég væri góður í handbolta. Ef ég hefði ekki valið fótboltann þá hefði ég alltaf séð eftir því ef ég hefði ekki reynt það. Ég er atvinnumaður í handbolta í dag og gæti ekki beðið um betri vinnu.“ Þessi mikla athygli er ný af nálinni og Viggó er meðvitaður um að það geti verið erfitt að glíma við slíka athygli. „Þetta verður mjög erfitt ef ég á að vera hreinskilinn. Þetta krefst aga og einbeitingar og það er kannski best að slökkva bara á símanum.“ EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Guðmundur: Upplifað eitt og annað gegn Ungverjum Ungverjaland hefur reynst erfiður andstæðingur fyrir íslenska landsliðið, ekki síst Guðmund Guðmundsson. 14. janúar 2020 12:18 Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Ungverjum Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari og leikmenn íslenska landsliðsins sitja fyrir svörum blaðamanna í Malmö í Svíþjóð fyrir leik liðsins gegn Ungverjalandi á morgun. 14. janúar 2020 12:15 Dönsku fjölmiðlarnir sóttu fast að Guðmundi Kaldhæðni örlaganna hefur hagað því þannig að framhaldslíf Dana á EM hangir á því að Guðmundi Guðmundssyni og strákunum okkar takist að leggja Ungverja. 14. janúar 2020 13:00 Úr Pepsi-deildinni í fótbolta á stórmót í handbolta | Myndband Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, lék í Pepsi-deild karla í fótbolta fyrir sjö árum. 14. janúar 2020 07:00 Örlög Dana í höndum Guðmundar: Mjög sérstök staða Danir stóla á það að lið Guðmundar Guðmundssonar muni bjarga þeim á EM. Guðmundur er lítið að spá í því hvað bjargi Dönum heldur meira um sitt lið. 14. janúar 2020 14:00 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira
Allir leikmenn íslenska liðsins spiluðu vel gegn Rússum í gær og það fæddust nýjar stjörnur í landsliðinu. Þar á meðal er bæjarstjórasonurinn af Nesinu, Viggó Kristjánsson. Við hittum Viggó í dag og spurðum hann að því hvernig væri að vera orðin stjarna á einni nóttu. „Það er erfitt. Sérstaklega á svona móti en samt auvðitað ótrúlega gaman. Það er erfitt að komast niður á jörðina enda mikil umfjöllun og ég fékk fullt af skilaboðum í gær,“ sagði Viggó eftir blaðamannafund HSÍ í dag. „Ég fór svo aðeins í FIFA með strákunum og náði mér niður þar. Þetta var samt eins og ég hefði orðið heimsmeistari en gaman að því og að fólk geti samglaðst með manni.“ Viggó, sem orðinn er 26 ára, var stjarna í bæði handbolta og fótbolta og hann spilaði meðal annars með Blikum í efstu deild fótboltans. „Ég ætlaði að verða atvinnumaður í fótbolta og spila með Liverpool. Það gekk ekki alveg eftir en ég sé ekki eftir að hafa skipt yfir. Ég vissi alltaf að ég væri góður í handbolta. Ef ég hefði ekki valið fótboltann þá hefði ég alltaf séð eftir því ef ég hefði ekki reynt það. Ég er atvinnumaður í handbolta í dag og gæti ekki beðið um betri vinnu.“ Þessi mikla athygli er ný af nálinni og Viggó er meðvitaður um að það geti verið erfitt að glíma við slíka athygli. „Þetta verður mjög erfitt ef ég á að vera hreinskilinn. Þetta krefst aga og einbeitingar og það er kannski best að slökkva bara á símanum.“
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Guðmundur: Upplifað eitt og annað gegn Ungverjum Ungverjaland hefur reynst erfiður andstæðingur fyrir íslenska landsliðið, ekki síst Guðmund Guðmundsson. 14. janúar 2020 12:18 Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Ungverjum Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari og leikmenn íslenska landsliðsins sitja fyrir svörum blaðamanna í Malmö í Svíþjóð fyrir leik liðsins gegn Ungverjalandi á morgun. 14. janúar 2020 12:15 Dönsku fjölmiðlarnir sóttu fast að Guðmundi Kaldhæðni örlaganna hefur hagað því þannig að framhaldslíf Dana á EM hangir á því að Guðmundi Guðmundssyni og strákunum okkar takist að leggja Ungverja. 14. janúar 2020 13:00 Úr Pepsi-deildinni í fótbolta á stórmót í handbolta | Myndband Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, lék í Pepsi-deild karla í fótbolta fyrir sjö árum. 14. janúar 2020 07:00 Örlög Dana í höndum Guðmundar: Mjög sérstök staða Danir stóla á það að lið Guðmundar Guðmundssonar muni bjarga þeim á EM. Guðmundur er lítið að spá í því hvað bjargi Dönum heldur meira um sitt lið. 14. janúar 2020 14:00 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira
Guðmundur: Upplifað eitt og annað gegn Ungverjum Ungverjaland hefur reynst erfiður andstæðingur fyrir íslenska landsliðið, ekki síst Guðmund Guðmundsson. 14. janúar 2020 12:18
Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Ungverjum Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari og leikmenn íslenska landsliðsins sitja fyrir svörum blaðamanna í Malmö í Svíþjóð fyrir leik liðsins gegn Ungverjalandi á morgun. 14. janúar 2020 12:15
Dönsku fjölmiðlarnir sóttu fast að Guðmundi Kaldhæðni örlaganna hefur hagað því þannig að framhaldslíf Dana á EM hangir á því að Guðmundi Guðmundssyni og strákunum okkar takist að leggja Ungverja. 14. janúar 2020 13:00
Úr Pepsi-deildinni í fótbolta á stórmót í handbolta | Myndband Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, lék í Pepsi-deild karla í fótbolta fyrir sjö árum. 14. janúar 2020 07:00
Örlög Dana í höndum Guðmundar: Mjög sérstök staða Danir stóla á það að lið Guðmundar Guðmundssonar muni bjarga þeim á EM. Guðmundur er lítið að spá í því hvað bjargi Dönum heldur meira um sitt lið. 14. janúar 2020 14:00