Leikmaður sendir danska landsliðsþjálfaranum pillu Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2020 09:30 Morten Olsen í leiknum gegn Ungverjalandi. vísir/epa Heims- og Ólympíumeistarar Dana eru úr leik á EM 2020 en þeir enduðu með þrjú stig í riðli okkar Íslendinga. Það dugði ekki til. Danska pressan hefur skrifað mikið um gengið á mótinu og eitt af því er hvernig Nikolaj Jakobsen, landsliðsþjálfari, hefur ekki fundið pláss fyrir Morten Olsen. Olsen var ekki í leikmannahópnum gegn Íslandi, var kallaður inn gegn Ungverjum þar sem hann spilaði nokkrar mínútur en sat svo allan tímann á bekknum gegn Rússum í gær. Í síðari hálfleiknum í gær kölluðu stuðningsmenn Dana nafn Olsen en hann fékk ekki að koma inn á völlinn. Hann virtist allt annað en sáttur á leið af vellinum eftir leikinn og barði í eitt og annað. Danska pressan spurði hann hvaða þýðingu það hefði að stuðningsmenn hefðu kallað nafn hans á tímapunkti í leiknum. „Það hefur þá þýðingu að það voru einhverjir sem gjarnan vildu sjá mig spila,“ sagði Olsen og strunsaði jafnharðan út úr blaðamannasvæðinu. Publikum råbte stjernes navn - nu sender han stikpille til landstrænerenhttps://t.co/u5yDk4nHOipic.twitter.com/rB8zGaHPIg— B.T. Sport (@BTSporten) January 15, 2020 Klárt skot á þjálfarann Nikolaj Jakobsen sem svaraði svo fyrir sig. „Ég hefði getað sett Olsen inn í síðari hálfleik en við vorum að spila okkur í góð færi. Mér fannst Mikkel stýra sjö gegn sex mjög vel og Lauge og Damgaard spiluðu vel. Það var engin ástæða til þess að skipta.“ EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Danir kvöddu með sigri Danmörk vann þriggja marka sigur á Rússland í þýðingarlausum leik. 15. janúar 2020 21:02 Engin hjálp frá Íslandi, fáránlegt tal og fíaskó segir danska pressan eftir afhroðið Dönsku miðlarnir hafa verið duglegir að gagnrýna danska handboltalandsliðið og það hélt áfram í gær. 16. janúar 2020 06:00 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Sjá meira
Heims- og Ólympíumeistarar Dana eru úr leik á EM 2020 en þeir enduðu með þrjú stig í riðli okkar Íslendinga. Það dugði ekki til. Danska pressan hefur skrifað mikið um gengið á mótinu og eitt af því er hvernig Nikolaj Jakobsen, landsliðsþjálfari, hefur ekki fundið pláss fyrir Morten Olsen. Olsen var ekki í leikmannahópnum gegn Íslandi, var kallaður inn gegn Ungverjum þar sem hann spilaði nokkrar mínútur en sat svo allan tímann á bekknum gegn Rússum í gær. Í síðari hálfleiknum í gær kölluðu stuðningsmenn Dana nafn Olsen en hann fékk ekki að koma inn á völlinn. Hann virtist allt annað en sáttur á leið af vellinum eftir leikinn og barði í eitt og annað. Danska pressan spurði hann hvaða þýðingu það hefði að stuðningsmenn hefðu kallað nafn hans á tímapunkti í leiknum. „Það hefur þá þýðingu að það voru einhverjir sem gjarnan vildu sjá mig spila,“ sagði Olsen og strunsaði jafnharðan út úr blaðamannasvæðinu. Publikum råbte stjernes navn - nu sender han stikpille til landstrænerenhttps://t.co/u5yDk4nHOipic.twitter.com/rB8zGaHPIg— B.T. Sport (@BTSporten) January 15, 2020 Klárt skot á þjálfarann Nikolaj Jakobsen sem svaraði svo fyrir sig. „Ég hefði getað sett Olsen inn í síðari hálfleik en við vorum að spila okkur í góð færi. Mér fannst Mikkel stýra sjö gegn sex mjög vel og Lauge og Damgaard spiluðu vel. Það var engin ástæða til þess að skipta.“
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Danir kvöddu með sigri Danmörk vann þriggja marka sigur á Rússland í þýðingarlausum leik. 15. janúar 2020 21:02 Engin hjálp frá Íslandi, fáránlegt tal og fíaskó segir danska pressan eftir afhroðið Dönsku miðlarnir hafa verið duglegir að gagnrýna danska handboltalandsliðið og það hélt áfram í gær. 16. janúar 2020 06:00 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Sjá meira
Danir kvöddu með sigri Danmörk vann þriggja marka sigur á Rússland í þýðingarlausum leik. 15. janúar 2020 21:02
Engin hjálp frá Íslandi, fáránlegt tal og fíaskó segir danska pressan eftir afhroðið Dönsku miðlarnir hafa verið duglegir að gagnrýna danska handboltalandsliðið og það hélt áfram í gær. 16. janúar 2020 06:00