Kári: Ungu strákarnir stóðust margir prófið Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2020 16:00 Kári ræðir við fjölmiðladeild KSÍ eftir leikinn. mynd/skjáskot Kári Árnason var með fyrirliðabandið er Ísland vann 1-0 sigur á Kanada í vináttulandsleik í Bandaríkjunum í nótt. Ísland stillti upp breyttu liði frá því liði sem vanalega spilar landsleiki en ekki eru alþjóðlegir landsleikjadagar svo allir leikmenn eru ekki leikfærir. „Þetta var hörkuleikur. Það er verið að skoða ungu stráka og sjá úr hverju þeir eru gerðir. Þeir stóðust prófið margir,“ sagði Kári eftir leikinn. „Þeir voru fylgnir sér og framvegis en það vantar kannski aðeins upp á leikskipulagið þegar nýtt lið kemur saman. Við áttum í smá basli með þá í seinni hálfleik.“ Byrjunarlið Íslands gegn Kanada. ISL starting line up vs Canada, friendly match played in Orange County, CA.#fyririslandpic.twitter.com/5Nb1uDhbbv— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 16, 2020 „Það er alveg mjög eðlilegt. Við þurfum að stilla saman strengi og bæta ofan á þetta en það var gaman að sjá hversu fastir þeir voru yfir og skiluðu sínu.“ Næsti leikur Íslands er gegn El Salvador á aðfaranótt mánudags. Kári veit ekki hvort að það verði margar breytingar á íslenska liðinu. „Ég hef ekki hugmynd um það. Það eru bara þjálfararnir sem ákveða það. Það verður gaman að sjá sem flesta spila og sjá úr hverju menn eru gerðir.“ Að lokum var Kári aðspurður út í það hvort að það væri öðruvísi að spila leiki gegn þjóðum frá Suður-Ameríku sem Ísland spilar ekki oft gegn. „Ég hef ekki mikla reynslu af því en ég hef spilað einhverja leiki. Þetta eru tæknilega sterk lið en taktísklega ekki jafn sterk. Þau eru góð á boltanum og halda honum vel. Það verður gaman að sjá hvað El Salvador býður upp á,“ sagði Kári. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Tveir nýliðar í byrjunarliðinu gegn Kanada Búið er að tilkynna byrjunarlið Íslands sem mætir Kanada í vináttulandsleik í Los Angeles. 15. janúar 2020 22:39 Hamrén: Mjög ánægður og gott að vinna fyrsta leikinn árið 2020 Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, var nokkuð sáttur með 1-0 sigur Íslands gegn Kanada í nótt. 16. janúar 2020 08:30 Hólmar Örn tryggði íslenskan sigur er fimm léku sinn fyrsta landsleik Góður sigur hjá íslenska liðinu í Bandaríkjunum í nótt. 16. janúar 2020 07:30 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti leikurinn á nýjum Hásteinsvelli Í beinni: Wales - Holland | Fyrsti leikurinn á stórmóti Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Leik lokið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Leik lokið: Vestri - Valur 0-2 | Valsarar halda áfram góðu gengi Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Sjá meira
Kári Árnason var með fyrirliðabandið er Ísland vann 1-0 sigur á Kanada í vináttulandsleik í Bandaríkjunum í nótt. Ísland stillti upp breyttu liði frá því liði sem vanalega spilar landsleiki en ekki eru alþjóðlegir landsleikjadagar svo allir leikmenn eru ekki leikfærir. „Þetta var hörkuleikur. Það er verið að skoða ungu stráka og sjá úr hverju þeir eru gerðir. Þeir stóðust prófið margir,“ sagði Kári eftir leikinn. „Þeir voru fylgnir sér og framvegis en það vantar kannski aðeins upp á leikskipulagið þegar nýtt lið kemur saman. Við áttum í smá basli með þá í seinni hálfleik.“ Byrjunarlið Íslands gegn Kanada. ISL starting line up vs Canada, friendly match played in Orange County, CA.#fyririslandpic.twitter.com/5Nb1uDhbbv— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 16, 2020 „Það er alveg mjög eðlilegt. Við þurfum að stilla saman strengi og bæta ofan á þetta en það var gaman að sjá hversu fastir þeir voru yfir og skiluðu sínu.“ Næsti leikur Íslands er gegn El Salvador á aðfaranótt mánudags. Kári veit ekki hvort að það verði margar breytingar á íslenska liðinu. „Ég hef ekki hugmynd um það. Það eru bara þjálfararnir sem ákveða það. Það verður gaman að sjá sem flesta spila og sjá úr hverju menn eru gerðir.“ Að lokum var Kári aðspurður út í það hvort að það væri öðruvísi að spila leiki gegn þjóðum frá Suður-Ameríku sem Ísland spilar ekki oft gegn. „Ég hef ekki mikla reynslu af því en ég hef spilað einhverja leiki. Þetta eru tæknilega sterk lið en taktísklega ekki jafn sterk. Þau eru góð á boltanum og halda honum vel. Það verður gaman að sjá hvað El Salvador býður upp á,“ sagði Kári.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Tveir nýliðar í byrjunarliðinu gegn Kanada Búið er að tilkynna byrjunarlið Íslands sem mætir Kanada í vináttulandsleik í Los Angeles. 15. janúar 2020 22:39 Hamrén: Mjög ánægður og gott að vinna fyrsta leikinn árið 2020 Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, var nokkuð sáttur með 1-0 sigur Íslands gegn Kanada í nótt. 16. janúar 2020 08:30 Hólmar Örn tryggði íslenskan sigur er fimm léku sinn fyrsta landsleik Góður sigur hjá íslenska liðinu í Bandaríkjunum í nótt. 16. janúar 2020 07:30 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti leikurinn á nýjum Hásteinsvelli Í beinni: Wales - Holland | Fyrsti leikurinn á stórmóti Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Leik lokið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Leik lokið: Vestri - Valur 0-2 | Valsarar halda áfram góðu gengi Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Sjá meira
Tveir nýliðar í byrjunarliðinu gegn Kanada Búið er að tilkynna byrjunarlið Íslands sem mætir Kanada í vináttulandsleik í Los Angeles. 15. janúar 2020 22:39
Hamrén: Mjög ánægður og gott að vinna fyrsta leikinn árið 2020 Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, var nokkuð sáttur með 1-0 sigur Íslands gegn Kanada í nótt. 16. janúar 2020 08:30
Hólmar Örn tryggði íslenskan sigur er fimm léku sinn fyrsta landsleik Góður sigur hjá íslenska liðinu í Bandaríkjunum í nótt. 16. janúar 2020 07:30