Sportpakkinn: Kýldi aðstoðardómara og var færður af velli í lögreglufylgd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2020 14:15 Það vill enginn sjá blóð í fótboltaleik. Domagoj Vida hjá Dynamo Kiev sést alblóðugur í leik með rússneska liðinu í Evrópudeildinni en hann tengist þó ekki þessari frétt. Getty/Alexandr Gusev Antoine Camilleri var eitthvað illa fyrir kallaður þegar hann sló aðstoðardómara niður í leik í 2. deildinni á Möltu. Atvikið varð í leik Sannat Lions og Oratory Youths og Arnar Björnsson skoðaði betur hvað var í gangi í þessum leik. Camillery spilar með Sannat Lions og brást illa við þegar dómarinn rak hann útaf fyrir grjótharða tæklingu. Hann óð í aðstoðardómarann og sló hann niður. Aðstoðardómarinn, sem er átján ára, lá lengi á vellinum en á meðan var Camilleri færður af velli í lögreglufylgd. Það þarf kannski ekki að koma á óvart að forystumenn Sannat liðsins riftu samningi við leikmanninn eftir að hafa sektað hann um 400 evrur. Fótboltamaðurinn skapheiti kom fyrir rétt daginn eftir atvikið og þar var hann sektaður um 100 evrur. Aðrir og frægari fótboltamenn hafa gengið verklega fram í fótboltaleik. Paulo Di Canio stuggaði við dómaranum Paul Alcock í leik Sheffield Wednesday og Arsenal haustið 1998. Alcock féll með tilþrifum og ítalski knattspyrnukappinn Di Canio fékk í kjölfarið ellefu leikja bann. Hnefahögg Antoine Camilleri var miklu alvarlega en hrinding Di Canio. Aðstoðardómarinn yfirgaf völlinn alblóðugur í framan. Það má sjá frétt Arnars Björnssonar hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Kýldi aðstoðardómara og var færður af velli í lögreglufylgd Fótbolti Sportpakkinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Sjá meira
Antoine Camilleri var eitthvað illa fyrir kallaður þegar hann sló aðstoðardómara niður í leik í 2. deildinni á Möltu. Atvikið varð í leik Sannat Lions og Oratory Youths og Arnar Björnsson skoðaði betur hvað var í gangi í þessum leik. Camillery spilar með Sannat Lions og brást illa við þegar dómarinn rak hann útaf fyrir grjótharða tæklingu. Hann óð í aðstoðardómarann og sló hann niður. Aðstoðardómarinn, sem er átján ára, lá lengi á vellinum en á meðan var Camilleri færður af velli í lögreglufylgd. Það þarf kannski ekki að koma á óvart að forystumenn Sannat liðsins riftu samningi við leikmanninn eftir að hafa sektað hann um 400 evrur. Fótboltamaðurinn skapheiti kom fyrir rétt daginn eftir atvikið og þar var hann sektaður um 100 evrur. Aðrir og frægari fótboltamenn hafa gengið verklega fram í fótboltaleik. Paulo Di Canio stuggaði við dómaranum Paul Alcock í leik Sheffield Wednesday og Arsenal haustið 1998. Alcock féll með tilþrifum og ítalski knattspyrnukappinn Di Canio fékk í kjölfarið ellefu leikja bann. Hnefahögg Antoine Camilleri var miklu alvarlega en hrinding Di Canio. Aðstoðardómarinn yfirgaf völlinn alblóðugur í framan. Það má sjá frétt Arnars Björnssonar hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Kýldi aðstoðardómara og var færður af velli í lögreglufylgd
Fótbolti Sportpakkinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Sjá meira