Í minningu Ölla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. janúar 2020 22:59 Ölli var lykilmaður í Íslandsmeistaraliði Njarðvíkur 1998, aðeins 16 ára. mynd/stöð 2 sport Örlygs Arons Sturlusonar var minnst fyrir leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Domino's deild karla í kvöld. Örlygur lést á þessum degi, 16. janúar, fyrir 20 árum. Fyrir leikinn ræddi Kjartan Atli Kjartansson við þá Hermann Hauksson, Benedikt Guðmundsson og Teit Örlygsson um Örlyg, eða Ölla eins og hann var jafnan kallaður. Einnig voru sýnd viðtöl sem tekin voru við ýmsa sem þekktu Ölla. Guðjón Guðmundsson og Svali Björgvinsson lýstu leiknum í kvöld. Þeir lýstu einnig einum af síðustu leikjunum sem Ölli spilaði í desember 1999 þegar Njarðvík vann Keflavík. Allur aðgangseyrir leiksins rann í Minningarsjóð Ölla. Honum er ætlað að styrkja börn til íþróttaiðkunar sem ekki eiga kost á því vegna bágrar fjárhagsstöðu foreldra eða umsjónarmanna. Áhorfendur, starfsmenn, dómarar og leikmenn borguðu sig inn á leikinn. Alls safnaðist ein milljón króna í kvöld og þá keypti Coca Cola á Íslandi síðustu treyjuna sem Ölli spilaði í á 500.000 krónur. Þeir sem vilja leggja málefninu lið geta lagt inn á reikning sjóðsins: 0322-26-021585, kt. 461113-1090. Umfjöllun Stöðvar 2 Sports fyrir leikinn má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Til minningar um Ölla Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Reykjanesbær Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 85-97 | Keflvíkingar á toppinn Keflavík vann grannaslaginn gegn Njarðvík í Ljónagryfjunni. 16. janúar 2020 22:30 Í minningu Ölla: Hvernig leikmaður var Örlygur Aron Sturluson? Í tilefni af þætti Domino´s Körfuboltakvölds "Í minningu Ölla“ voru nokkrir kunnir kappar fengnir til að segja frá Örlygi Aroni Sturlusyni og þeir fóru meðal annars yfir það hvernig leikmaður hann var. 15. janúar 2020 14:15 Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Fleiri fréttir Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Sjá meira
Örlygs Arons Sturlusonar var minnst fyrir leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Domino's deild karla í kvöld. Örlygur lést á þessum degi, 16. janúar, fyrir 20 árum. Fyrir leikinn ræddi Kjartan Atli Kjartansson við þá Hermann Hauksson, Benedikt Guðmundsson og Teit Örlygsson um Örlyg, eða Ölla eins og hann var jafnan kallaður. Einnig voru sýnd viðtöl sem tekin voru við ýmsa sem þekktu Ölla. Guðjón Guðmundsson og Svali Björgvinsson lýstu leiknum í kvöld. Þeir lýstu einnig einum af síðustu leikjunum sem Ölli spilaði í desember 1999 þegar Njarðvík vann Keflavík. Allur aðgangseyrir leiksins rann í Minningarsjóð Ölla. Honum er ætlað að styrkja börn til íþróttaiðkunar sem ekki eiga kost á því vegna bágrar fjárhagsstöðu foreldra eða umsjónarmanna. Áhorfendur, starfsmenn, dómarar og leikmenn borguðu sig inn á leikinn. Alls safnaðist ein milljón króna í kvöld og þá keypti Coca Cola á Íslandi síðustu treyjuna sem Ölli spilaði í á 500.000 krónur. Þeir sem vilja leggja málefninu lið geta lagt inn á reikning sjóðsins: 0322-26-021585, kt. 461113-1090. Umfjöllun Stöðvar 2 Sports fyrir leikinn má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Til minningar um Ölla
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Reykjanesbær Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 85-97 | Keflvíkingar á toppinn Keflavík vann grannaslaginn gegn Njarðvík í Ljónagryfjunni. 16. janúar 2020 22:30 Í minningu Ölla: Hvernig leikmaður var Örlygur Aron Sturluson? Í tilefni af þætti Domino´s Körfuboltakvölds "Í minningu Ölla“ voru nokkrir kunnir kappar fengnir til að segja frá Örlygi Aroni Sturlusyni og þeir fóru meðal annars yfir það hvernig leikmaður hann var. 15. janúar 2020 14:15 Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Fleiri fréttir Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 85-97 | Keflvíkingar á toppinn Keflavík vann grannaslaginn gegn Njarðvík í Ljónagryfjunni. 16. janúar 2020 22:30
Í minningu Ölla: Hvernig leikmaður var Örlygur Aron Sturluson? Í tilefni af þætti Domino´s Körfuboltakvölds "Í minningu Ölla“ voru nokkrir kunnir kappar fengnir til að segja frá Örlygi Aroni Sturlusyni og þeir fóru meðal annars yfir það hvernig leikmaður hann var. 15. janúar 2020 14:15