Æðsti leiðtoginn leiðir bænir Stefán Ó. Jónsson skrifar 17. janúar 2020 06:52 Ayatollah Khameini ávarpar fjölda árið 2015. Getty/Anadolu Agency Æðsti leiðtogi Írans, Ayatollah Ali Khameini, mun leiða föstudagsbænir í höfuðborginni Teheran í dag, í fyrsta skipti í átta ár. Almenningur í landinu hefur haft uppi hávær mótmæli eftir að herinn skaut niður úkraínska farþegaþotu nokkrum klukkustundum eftir að Íranir höfðu gert árásir á bandaríska herstöð í Írak í síðustu viku. Fyrir mistök var talið að þar væri á ferð bandarísk sprengjuflugvél eða flugskeyti og því var vélinni grandað. 176 fórust um borð í þotunni. Íranir hafa jafnframt mótmælt bágu efnahagsástandi í landinu en Bandaríkin hafa sett viðskiptabann á ríkið síðustu misserin, eftir að stjórnvöld í Washington sögðu sig frá kjarnorkusamningum svokallaða. Forseti Írans, Hassan Rouhani, sagði á miðvikudag að mikilvægt sé að Íranir standi saman á þessum erfiðu tímum. Hann kallaði aukinheldur eftir skýrum svörum frá Íransher um slysaskotið sem stjórnmálaskýrendum þykir tíðindum sæta. Óalgengt sé að æðstu embættismenn Írans gagnrýni störf hvers annars. Síðast þegar Khameini leiddi föstudagsbænir var árið 2012, til að minnast þess að 33 ár voru þá liðin frá byltingunni í landinu þegar klerkastjórnin tók yfir. Íran Tengdar fréttir Handtökur vegna flugvélarinnar sem skotin var niður Yfirvöld Íran hafa handtekið ótilgreindan fjölda aðila vegna úkraínsku flugvélarinnar sem skotin var niður skömmu eftir flugtak frá Teheran. 14. janúar 2020 10:03 Tveimur eldflaugum var skotið að flugvélinni Hermenn í Íran skutu tveimur eldflaugum að úkraínskri farþegaþotu sem verið var að fljúga frá Teheran í síðustu viku. Eldflaugunum var skotið með tuttugu og þriggja sekúndna millibili og frá herstöð skammt frá flugvellinum. 15. janúar 2020 10:02 Íranar hafa ekki áhuga á nýjum „Trump-samningi“ Hassan Rouhani, forseti Íran, hafnaði í dag tillögu að nýjum samningi við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlanir ríkisins. 15. janúar 2020 13:32 Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Fleiri fréttir Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Sjá meira
Æðsti leiðtogi Írans, Ayatollah Ali Khameini, mun leiða föstudagsbænir í höfuðborginni Teheran í dag, í fyrsta skipti í átta ár. Almenningur í landinu hefur haft uppi hávær mótmæli eftir að herinn skaut niður úkraínska farþegaþotu nokkrum klukkustundum eftir að Íranir höfðu gert árásir á bandaríska herstöð í Írak í síðustu viku. Fyrir mistök var talið að þar væri á ferð bandarísk sprengjuflugvél eða flugskeyti og því var vélinni grandað. 176 fórust um borð í þotunni. Íranir hafa jafnframt mótmælt bágu efnahagsástandi í landinu en Bandaríkin hafa sett viðskiptabann á ríkið síðustu misserin, eftir að stjórnvöld í Washington sögðu sig frá kjarnorkusamningum svokallaða. Forseti Írans, Hassan Rouhani, sagði á miðvikudag að mikilvægt sé að Íranir standi saman á þessum erfiðu tímum. Hann kallaði aukinheldur eftir skýrum svörum frá Íransher um slysaskotið sem stjórnmálaskýrendum þykir tíðindum sæta. Óalgengt sé að æðstu embættismenn Írans gagnrýni störf hvers annars. Síðast þegar Khameini leiddi föstudagsbænir var árið 2012, til að minnast þess að 33 ár voru þá liðin frá byltingunni í landinu þegar klerkastjórnin tók yfir.
Íran Tengdar fréttir Handtökur vegna flugvélarinnar sem skotin var niður Yfirvöld Íran hafa handtekið ótilgreindan fjölda aðila vegna úkraínsku flugvélarinnar sem skotin var niður skömmu eftir flugtak frá Teheran. 14. janúar 2020 10:03 Tveimur eldflaugum var skotið að flugvélinni Hermenn í Íran skutu tveimur eldflaugum að úkraínskri farþegaþotu sem verið var að fljúga frá Teheran í síðustu viku. Eldflaugunum var skotið með tuttugu og þriggja sekúndna millibili og frá herstöð skammt frá flugvellinum. 15. janúar 2020 10:02 Íranar hafa ekki áhuga á nýjum „Trump-samningi“ Hassan Rouhani, forseti Íran, hafnaði í dag tillögu að nýjum samningi við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlanir ríkisins. 15. janúar 2020 13:32 Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Fleiri fréttir Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Sjá meira
Handtökur vegna flugvélarinnar sem skotin var niður Yfirvöld Íran hafa handtekið ótilgreindan fjölda aðila vegna úkraínsku flugvélarinnar sem skotin var niður skömmu eftir flugtak frá Teheran. 14. janúar 2020 10:03
Tveimur eldflaugum var skotið að flugvélinni Hermenn í Íran skutu tveimur eldflaugum að úkraínskri farþegaþotu sem verið var að fljúga frá Teheran í síðustu viku. Eldflaugunum var skotið með tuttugu og þriggja sekúndna millibili og frá herstöð skammt frá flugvellinum. 15. janúar 2020 10:02
Íranar hafa ekki áhuga á nýjum „Trump-samningi“ Hassan Rouhani, forseti Íran, hafnaði í dag tillögu að nýjum samningi við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlanir ríkisins. 15. janúar 2020 13:32