Topparnir í tölfræðinni á móti Slóveníu: Réðu ekkert við Bombac og Ferlin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2020 16:58 Slóvenar fagna sigri í leikslok. EPA-EFE/JOHAN NILSSON Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með þremur mörkum á móti Slóvenum, 27-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Íslenska liðið réð ekkert við tvo leikmenn slóvenska liðsins, Dean Bombac sundurspilaði íslensku vörnina hvað eftir annað og Klemen Ferlin varði hvert dauðafærið á fætur öðru. Báða létu íslensku strákana líta út eins og tvo af bestu handboltamönnum heims. Dean Bombac var með 9 mörk og 12 stoðsendingar og Klemen Ferlin varði 20 skot. Íslenska liðið gerði sér heldur engan greiða með því að lenda fimm mörkum undir í upphafi leiks, 2-7. Íslensku strákarnir gerðu vel í að koma sér aftur inn í leikinn þegar Guðmundur setti áhugalausan Aron Pálmarsson á bekkinn. Varamenn íslenska liðsins áttu nokkrir fína spretti en liðið vantaði mun meira til ógna eitthvað sigri Slóvena. Slóvenska liðið skoraði 11 mörk eftir gegnumbrot og 6 mörk af línunni. 17 mörk komu því þegar Slóvenarnir komust í gegnum miðja íslensku vörnina sem er eitthvað sem við höfum ekki séð mikið af á þessu móti. Viktor Gísli Hallgrímsson átti flotta innkomu og varði þrjú víti og Björgvin Páll Gústavsson varði líka ágætlega stærsta hluta leiksins. Ólafur Guðmundsson (fyrri hálfleik) og Viggó Kristjánsson (seinni hálfleik) áttu líka mjög góða hálfleika þegar þeir leystu af þá Aron Pálmarsson og Alexander Petersson sem virkuðu báðir orkulausir. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fjórða leik Íslands á mótinu.Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Slóveníu á EM 2020 -Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 6/2 2. Viggó Kristjánsson 5 3. Janus Daði Smárason 4 4. Aron Pálmarsson 3 4. Ólafur Guðmundsson 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 13 (39%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 7/3 (41%)Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 60:00 2. Bjarki Már Elísson 58:27 3. Björgvin Páll Gústavsson 42:36 4. Alexander Petersson 36:48 5. Aron Pálmarsson 34:36 6. Ýmir Örn Gíslason 33:58Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 9 1. Bjarki Már Elísson 9 3. Janus Daði Smárason 7 4. Ólafur Guðmundsson 5 4. Viggó Kristjánsson 5Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 5 2. Aron Pálmarsson 4 3. Elvar Örn Jónsson 3 4. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Ólafur Guðmundsson 2Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Janus Daði Smárason 9 (4+5) 2. Aron Pálmarsson 7 (3+4) 3. Bjarki Már Elísson 6 (6+0) 4. Ólafur Guðmundsson 5 (3+2) 5. Elvar Örn Jónsson 4 (1+3) 5. Sigvaldi Guðjónsson 4 (3+1)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz) 1. Ýmir Örn Gíslason 8 2. Elvar Örn Jónsson 7 3. Viggó Kristjánsson 5 4. Ólafur Guðmundsson 3 5. Janus Daði Smárason 2Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ólafur Guðmundsson 2 1. Alexander Petersson 2Hver vann boltann oftast: 1. Ýmir Örn Gíslason 1Hver fiskaði flest víti: 1. Kári Kristján Kristjánsson 1 1. Bjarki Már Elísson 1Hver hljóp mest: Sigvaldi Guðjónsson 4,9 kmHver hljóp hraðast: Guðjón Valur Sigurðsson 28 km/klstHver stökk hæst: Elvar Örn Jónsson 69 smHver átti fastasta skotið: Janus Daði Smárason 131 km/klstHver átti flestar sendingar: Janus Daði Smárason 155Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 8,5 2. Janus Daði Smárason 7,8 3. Bjarki Már Elísson 7,3 4. Sigvaldi Guðjónsson 7,1 5. Aron Pálmarsson 7,0Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 10,0 2. Elvar Örn Jónsson 7,3 3. Viggó Kristjánsson 6,8 4. Ólafur Guðmundsson 6,2 5. Janus Daði Smárason 5,8- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með langskotum 9 með gegnumbrotum 1 af línu 1 úr hægra horni 6 úr hraðaupphlaupum (1 með seinni bylgju) 2 úr vítum 2 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum -Mörk með langskotum: Ísland +2 (7-5) Mörk af línu: Slóvenía -5 (1-6) Mörk úr gegnumbrotum: Slóvenía +2 (11-9)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 (6-4) Tapaðir boltar: Slóvenía +1 (9-8) Fiskuð víti: Slóvenía 4 (6-2) Varin skot markvarða: Jafnt (20-20)Varin víti markvarða: Ísland +3 (3-0)Misheppnuð skot: Ísland +6 (20-14)Löglegar stöðvanir: Ísland +8 (27-19) Refsimínútur: Jafnt (8 mín. - 8 mín.)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Slóvenía +4 (6-2) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (6-3) 21. til 30. mínúta: Jafnt (6-6)Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Slóvenía +3 (4-1) 41. til 50. mínúta: Slóvenía +4 (6-2) 51. til 60. mínúta: Ísland +3 (8-5)Byrjun hálfleikja: Slóvenía +7 (10-3)Lok hálfleikja: Ísland +3 (14-11)Fyrri hálfleikur: Slóvenía +1 (15-14)Seinni hálfleikur: Slóvenía +2 (15-13) EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Hér má sjá hvernig strákarnir komu út í tölfræðinni. 11. janúar 2020 19:13 Topparnir í tölfræðinni á móti Rússlandi: Örvhentu strákarnir skiluðu saman tuttugu mörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann ellefu marka stórsigur á Rússum, 34-23, í öðrum leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 13. janúar 2020 19:14 Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Hræðilegur sóknarleikur í seinni hálfleiknum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði illa fyrir Ungverjum í þriðja leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Ungverjar unnu leikinn að lokum með sex marka mun, 24-18. 15. janúar 2020 19:12 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með þremur mörkum á móti Slóvenum, 27-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Íslenska liðið réð ekkert við tvo leikmenn slóvenska liðsins, Dean Bombac sundurspilaði íslensku vörnina hvað eftir annað og Klemen Ferlin varði hvert dauðafærið á fætur öðru. Báða létu íslensku strákana líta út eins og tvo af bestu handboltamönnum heims. Dean Bombac var með 9 mörk og 12 stoðsendingar og Klemen Ferlin varði 20 skot. Íslenska liðið gerði sér heldur engan greiða með því að lenda fimm mörkum undir í upphafi leiks, 2-7. Íslensku strákarnir gerðu vel í að koma sér aftur inn í leikinn þegar Guðmundur setti áhugalausan Aron Pálmarsson á bekkinn. Varamenn íslenska liðsins áttu nokkrir fína spretti en liðið vantaði mun meira til ógna eitthvað sigri Slóvena. Slóvenska liðið skoraði 11 mörk eftir gegnumbrot og 6 mörk af línunni. 17 mörk komu því þegar Slóvenarnir komust í gegnum miðja íslensku vörnina sem er eitthvað sem við höfum ekki séð mikið af á þessu móti. Viktor Gísli Hallgrímsson átti flotta innkomu og varði þrjú víti og Björgvin Páll Gústavsson varði líka ágætlega stærsta hluta leiksins. Ólafur Guðmundsson (fyrri hálfleik) og Viggó Kristjánsson (seinni hálfleik) áttu líka mjög góða hálfleika þegar þeir leystu af þá Aron Pálmarsson og Alexander Petersson sem virkuðu báðir orkulausir. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fjórða leik Íslands á mótinu.Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Slóveníu á EM 2020 -Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 6/2 2. Viggó Kristjánsson 5 3. Janus Daði Smárason 4 4. Aron Pálmarsson 3 4. Ólafur Guðmundsson 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 13 (39%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 7/3 (41%)Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 60:00 2. Bjarki Már Elísson 58:27 3. Björgvin Páll Gústavsson 42:36 4. Alexander Petersson 36:48 5. Aron Pálmarsson 34:36 6. Ýmir Örn Gíslason 33:58Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 9 1. Bjarki Már Elísson 9 3. Janus Daði Smárason 7 4. Ólafur Guðmundsson 5 4. Viggó Kristjánsson 5Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 5 2. Aron Pálmarsson 4 3. Elvar Örn Jónsson 3 4. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Ólafur Guðmundsson 2Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Janus Daði Smárason 9 (4+5) 2. Aron Pálmarsson 7 (3+4) 3. Bjarki Már Elísson 6 (6+0) 4. Ólafur Guðmundsson 5 (3+2) 5. Elvar Örn Jónsson 4 (1+3) 5. Sigvaldi Guðjónsson 4 (3+1)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz) 1. Ýmir Örn Gíslason 8 2. Elvar Örn Jónsson 7 3. Viggó Kristjánsson 5 4. Ólafur Guðmundsson 3 5. Janus Daði Smárason 2Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ólafur Guðmundsson 2 1. Alexander Petersson 2Hver vann boltann oftast: 1. Ýmir Örn Gíslason 1Hver fiskaði flest víti: 1. Kári Kristján Kristjánsson 1 1. Bjarki Már Elísson 1Hver hljóp mest: Sigvaldi Guðjónsson 4,9 kmHver hljóp hraðast: Guðjón Valur Sigurðsson 28 km/klstHver stökk hæst: Elvar Örn Jónsson 69 smHver átti fastasta skotið: Janus Daði Smárason 131 km/klstHver átti flestar sendingar: Janus Daði Smárason 155Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 8,5 2. Janus Daði Smárason 7,8 3. Bjarki Már Elísson 7,3 4. Sigvaldi Guðjónsson 7,1 5. Aron Pálmarsson 7,0Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 10,0 2. Elvar Örn Jónsson 7,3 3. Viggó Kristjánsson 6,8 4. Ólafur Guðmundsson 6,2 5. Janus Daði Smárason 5,8- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með langskotum 9 með gegnumbrotum 1 af línu 1 úr hægra horni 6 úr hraðaupphlaupum (1 með seinni bylgju) 2 úr vítum 2 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum -Mörk með langskotum: Ísland +2 (7-5) Mörk af línu: Slóvenía -5 (1-6) Mörk úr gegnumbrotum: Slóvenía +2 (11-9)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 (6-4) Tapaðir boltar: Slóvenía +1 (9-8) Fiskuð víti: Slóvenía 4 (6-2) Varin skot markvarða: Jafnt (20-20)Varin víti markvarða: Ísland +3 (3-0)Misheppnuð skot: Ísland +6 (20-14)Löglegar stöðvanir: Ísland +8 (27-19) Refsimínútur: Jafnt (8 mín. - 8 mín.)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Slóvenía +4 (6-2) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (6-3) 21. til 30. mínúta: Jafnt (6-6)Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Slóvenía +3 (4-1) 41. til 50. mínúta: Slóvenía +4 (6-2) 51. til 60. mínúta: Ísland +3 (8-5)Byrjun hálfleikja: Slóvenía +7 (10-3)Lok hálfleikja: Ísland +3 (14-11)Fyrri hálfleikur: Slóvenía +1 (15-14)Seinni hálfleikur: Slóvenía +2 (15-13)
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Hér má sjá hvernig strákarnir komu út í tölfræðinni. 11. janúar 2020 19:13 Topparnir í tölfræðinni á móti Rússlandi: Örvhentu strákarnir skiluðu saman tuttugu mörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann ellefu marka stórsigur á Rússum, 34-23, í öðrum leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 13. janúar 2020 19:14 Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Hræðilegur sóknarleikur í seinni hálfleiknum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði illa fyrir Ungverjum í þriðja leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Ungverjar unnu leikinn að lokum með sex marka mun, 24-18. 15. janúar 2020 19:12 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Sjá meira
Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Hér má sjá hvernig strákarnir komu út í tölfræðinni. 11. janúar 2020 19:13
Topparnir í tölfræðinni á móti Rússlandi: Örvhentu strákarnir skiluðu saman tuttugu mörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann ellefu marka stórsigur á Rússum, 34-23, í öðrum leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 13. janúar 2020 19:14
Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Hræðilegur sóknarleikur í seinni hálfleiknum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði illa fyrir Ungverjum í þriðja leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Ungverjar unnu leikinn að lokum með sex marka mun, 24-18. 15. janúar 2020 19:12