Í beinni í dag: Toppslagur í Garðabænum, ítalski, spænski og golf Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. janúar 2020 06:00 Perla Ruth Albertsdóttir og stöllur hennar í Fram fara í Garðabæinn og mæta Stjörnunni í stórleik í Olís-deild kvenna í handbolta. vísir/daníel Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Olís-deild kvenna í handbolta hefst á nýjan leik í dag eftir jólafrí og verður leikur Stjörnunnar og Fram sýndur. Stjarnan er í 3. sæti deildarinnar með 15 stig, fimm stigum á eftir Fram sem er á toppnum. Þrír leikir í ítölsku úrvalsdeildinni verða sýndir. Heitasta lið deildarinnar, Lazio, tekur m.a. á móti Sampdoria. Lazio hefur unnið tíu deildarleiki í röð. Real Madrid getur komist á topp spænsku úrvalsdeildarinnar með hagstæðum úrslitum gegn Sevilla á heimavelli. Einnig verður sýnt beint frá leik Eibar og Atlético Madrid. Leeds United getur komist á toppi ensku B-deildarinnar með sigri á QPR á Loftus Road í leik sem hefst klukkan 12:30. Þá verður sýnt beint frá þremur golfmótum; Abu Dhabi HSBC Championship á Evrópumótaröðinni, Diamond Resorts Tournament of Champions á LPGA-mótaröðinni og The American Express á PGA-mótaröðinni.Lista yfir beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 má sjá með því að smella hér.Beinar útsendingar dagsins: 08:00 Abu Dhabi HSBC Championship, Stöð 2 Golf 12:25 QPR - Leeds, Stöð 2 Sport 13:55 Lazio - Sampdoria, Stöð 2 Sport 2 14:55 Real Madrid - Sevilla, Stöð 2 Sport 15:50 Stjarnan - Fram, Stöð 2 Sport 3 16:55 Sassuolo - Torino, Stöð 2 Sport 2 19:00 Diamond Resorts Tournament of Champions, Stöð 2 Sport 4 19:40 Napoli - Fiorentina, Stöð 2 Sport 2 19:55 Eibar - Atlético Madrid, Stöð 2 Sport 20:00 The American Express, Stöð 2 Golf Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Olís-deild kvenna Spænski boltinn Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Sjá meira
Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Olís-deild kvenna í handbolta hefst á nýjan leik í dag eftir jólafrí og verður leikur Stjörnunnar og Fram sýndur. Stjarnan er í 3. sæti deildarinnar með 15 stig, fimm stigum á eftir Fram sem er á toppnum. Þrír leikir í ítölsku úrvalsdeildinni verða sýndir. Heitasta lið deildarinnar, Lazio, tekur m.a. á móti Sampdoria. Lazio hefur unnið tíu deildarleiki í röð. Real Madrid getur komist á topp spænsku úrvalsdeildarinnar með hagstæðum úrslitum gegn Sevilla á heimavelli. Einnig verður sýnt beint frá leik Eibar og Atlético Madrid. Leeds United getur komist á toppi ensku B-deildarinnar með sigri á QPR á Loftus Road í leik sem hefst klukkan 12:30. Þá verður sýnt beint frá þremur golfmótum; Abu Dhabi HSBC Championship á Evrópumótaröðinni, Diamond Resorts Tournament of Champions á LPGA-mótaröðinni og The American Express á PGA-mótaröðinni.Lista yfir beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 má sjá með því að smella hér.Beinar útsendingar dagsins: 08:00 Abu Dhabi HSBC Championship, Stöð 2 Golf 12:25 QPR - Leeds, Stöð 2 Sport 13:55 Lazio - Sampdoria, Stöð 2 Sport 2 14:55 Real Madrid - Sevilla, Stöð 2 Sport 15:50 Stjarnan - Fram, Stöð 2 Sport 3 16:55 Sassuolo - Torino, Stöð 2 Sport 2 19:00 Diamond Resorts Tournament of Champions, Stöð 2 Sport 4 19:40 Napoli - Fiorentina, Stöð 2 Sport 2 19:55 Eibar - Atlético Madrid, Stöð 2 Sport 20:00 The American Express, Stöð 2 Golf
Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Olís-deild kvenna Spænski boltinn Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Sjá meira