Telja að hundruð hafi smitast af nýju veirunni í Kína Kjartan Kjartansson skrifar 18. janúar 2020 08:30 Vegfarendur í Tókýó með andlitsmaska. Japönsk yfirvöld segja að karlmaður sem kom heim frá Kína hafi greinst með nýtt afbrigði kórónaveiru sem kom fyrst upp í Wuhan. AP/Eugene Hoshiko Breskir sérfræðingar telja að allt að 1.700 manns hafi smitast af nýju afbrigði kórónaveiru sem kom upp í Kína í desember, mun fleiri en kínversk yfirvöld hafa látið uppi. Tveir hafa látist af völdum veirunnar sem veldur veikindum sem líkist lungnabólgu. Kínversk yfirvöld segja að 45 tilfelli veirunnar hafi verið staðfest. Veiran kom fyrst upp í borginni Wuhan í desember og hefur verið tengd við markað með lifandi dýr þar. Tvö tilfelli hafa greinst í Taílandi og eitt í Japan. Breska ríkisútvarpið BBC segir að sérfræðingar Imperial College í London, sem veita meðal annars bresku ríkisstjórninni og Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni ráð í sóttvörnum, hafi áætlað að fjöldi smita sé mun hærri en Kínverjar hafa gefið upp á grundvelli tilfellanna utan Kína. „Ég hef verulega meiri áhyggjur nú en fyrir viku,“ segir Neil Ferguson, prófessor við háskólann, við BBC. Hann telur þó of snemmt fyrir hrakspár. Fram að þessu hafa kínversk yfirvöld haldið því fram að veiran smitist ekki á milli manna heldur hafi hún borist frá dýrum. Ferguson segir að taka verði möguleikann á smiti á milli manna alvarlega. „Fyrir mér er það ólíklegt, í ljósi þess sem við vitum um kórónaveirur, að snerting við dýr væri aðalorsök slíks fjölda smita hjá mönnum,“ segir Ferguson. Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Vara við því að ný veira gæti dreift úr sér Sjúkrahús um allan heim hafa fengið leiðbeiningar frá Alþjóðaheilbrigðisstofuninni um sýkingarvarnir vegna nýrrar veiru sem veldur öndunarfærasjúkdómum í Asíu. 14. janúar 2020 15:54 Óþekkt veira í Kína líklega ný gerð kórónaveiru Einn er látinn og tugir hafa smitast af völdum veiru sem talin er skyld þeirri sem olli SARS- og MERS-faröldrunum á sínum tíma. 13. janúar 2020 11:28 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Fleiri fréttir Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Sjá meira
Breskir sérfræðingar telja að allt að 1.700 manns hafi smitast af nýju afbrigði kórónaveiru sem kom upp í Kína í desember, mun fleiri en kínversk yfirvöld hafa látið uppi. Tveir hafa látist af völdum veirunnar sem veldur veikindum sem líkist lungnabólgu. Kínversk yfirvöld segja að 45 tilfelli veirunnar hafi verið staðfest. Veiran kom fyrst upp í borginni Wuhan í desember og hefur verið tengd við markað með lifandi dýr þar. Tvö tilfelli hafa greinst í Taílandi og eitt í Japan. Breska ríkisútvarpið BBC segir að sérfræðingar Imperial College í London, sem veita meðal annars bresku ríkisstjórninni og Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni ráð í sóttvörnum, hafi áætlað að fjöldi smita sé mun hærri en Kínverjar hafa gefið upp á grundvelli tilfellanna utan Kína. „Ég hef verulega meiri áhyggjur nú en fyrir viku,“ segir Neil Ferguson, prófessor við háskólann, við BBC. Hann telur þó of snemmt fyrir hrakspár. Fram að þessu hafa kínversk yfirvöld haldið því fram að veiran smitist ekki á milli manna heldur hafi hún borist frá dýrum. Ferguson segir að taka verði möguleikann á smiti á milli manna alvarlega. „Fyrir mér er það ólíklegt, í ljósi þess sem við vitum um kórónaveirur, að snerting við dýr væri aðalorsök slíks fjölda smita hjá mönnum,“ segir Ferguson.
Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Vara við því að ný veira gæti dreift úr sér Sjúkrahús um allan heim hafa fengið leiðbeiningar frá Alþjóðaheilbrigðisstofuninni um sýkingarvarnir vegna nýrrar veiru sem veldur öndunarfærasjúkdómum í Asíu. 14. janúar 2020 15:54 Óþekkt veira í Kína líklega ný gerð kórónaveiru Einn er látinn og tugir hafa smitast af völdum veiru sem talin er skyld þeirri sem olli SARS- og MERS-faröldrunum á sínum tíma. 13. janúar 2020 11:28 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Fleiri fréttir Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Sjá meira
Vara við því að ný veira gæti dreift úr sér Sjúkrahús um allan heim hafa fengið leiðbeiningar frá Alþjóðaheilbrigðisstofuninni um sýkingarvarnir vegna nýrrar veiru sem veldur öndunarfærasjúkdómum í Asíu. 14. janúar 2020 15:54
Óþekkt veira í Kína líklega ný gerð kórónaveiru Einn er látinn og tugir hafa smitast af völdum veiru sem talin er skyld þeirri sem olli SARS- og MERS-faröldrunum á sínum tíma. 13. janúar 2020 11:28
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila