Aron: Það vantar einhvern eld í mig Henry Birgir Gunnarsson í Malmö skrifar 18. janúar 2020 20:30 Strákarnir okkar eru í vandræðum í milliriðli sínum á EM eftir tapið gegn Slóvenum í gær. Besti leikmaður liðsins, Aron Pálmarsson, hefur því miður ekki náð að fylgja eftir frábærri byrjun sinni á mótinu og hefur verið slakur í síðustu leikjum. Hann er þó ekki af baki dottinn. „Auðvitað er ég ekki sáttur að hafa tapað síðustu tveimur leikjum og spila líka svona illa. Það leggst aðeins á mann,“ sagði Aron svekktur. „Ég er búinn að fá sjá gloríur sem ég gerði. Fínt fyrir mig, aðeins að meiða mig. Það er bara undir mér komið að snúa því við.“ Aron ætlaði sér virkilega stóra hluti á þessu móti og sýndi að honum var alvara í fyrsta leik. Síðan hefur lítið gengið. „Eðlilega tek ég þetta inn á mig. Ég hef verið að vinna í þessu og skoða hvað er að fara úrskeiðis. Það vantar einhvern eld í mig og liðið. Okkur vantar íslensku geðveikina. Hún er til og við vitum það. Það er stutt í hana og við vitum hvar við getum náð í hana. Við verðum því allir að gjöra svo vel og gera það,“ segir skyttan og bendir á að það þurfi að byrja á honum og öðrum reyndari mönnum. „Það er ekki eins og hin liðin séu búin að vera að stoppa mig. Það er meira að ég er að gera mistök sjálfur. Nú eru komnir tveir slakir leikir í röð og ég verð að mæta 100 prósent í næsta leik.“ EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Óli Guðmunds: Portúgalir eru hættulegir úr öllum stöðum Skyttan Ólafur Andrés Guðmundsson átti flotta innkomu í lið Íslands gegn Slóveníu. Skoraði góð mörk og stóð vaktina vel í vörninni. 18. janúar 2020 13:30 Leik lokið: Ísland - Slóvenía 27-30 | Tap í fyrsta leik í milliriðli Íslendingar áttu ekki nógu góðan leik gegn Slóvenum í fyrsta leik sínum í milliriðli. 17. janúar 2020 16:30 Twitter eftir tapið: „Mætti halda að Íslendingar hafi dottið í það en ekki Svíar“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði sínum öðrum leik í röð er liðið tapaði sínum fyrsta leik í milliriðli gegn Slóveníu í dag, 30-27. 17. janúar 2020 16:35 Topparnir í tölfræðinni á móti Slóveníu: Réðu ekkert við Bombac og Ferlin Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með þremur mörkum á móti Slóvenum, 27-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 17. janúar 2020 16:58 Einkunnir strákanna okkar á móti Slóvenum í kvöld: Björgvin Páll og Viggó bestir Íslenska handboltalandsliðið tapaði með þriggja marka mun á móti Slóvenum í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Íslenska liðið er því áfram stigalaust á botni riðilsins og útlitið er ekki alltof bjart. 17. janúar 2020 17:41 Svona var blaðamannafundur landsliðsins fyrir leikinn gegn Portúgal HSÍ var með blaðamannafund í hádeginu fyrir leik íslenska landsliðsins í handbolta gegn Portúgal á morgun. 18. janúar 2020 12:16 Uppgjör Henrys: Súrt tap gegn Slóvenum Eftir að hafa flogið hátt í upphafi EM hafa strákarnir okkar misst flugið og töpuðu sínum öðrum leik í röð í kvöld. Nú gegn Slóveníu, 30-27. Ólympíudraumurinn verður því fjarlægari. 17. janúar 2020 18:15 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Sjá meira
Strákarnir okkar eru í vandræðum í milliriðli sínum á EM eftir tapið gegn Slóvenum í gær. Besti leikmaður liðsins, Aron Pálmarsson, hefur því miður ekki náð að fylgja eftir frábærri byrjun sinni á mótinu og hefur verið slakur í síðustu leikjum. Hann er þó ekki af baki dottinn. „Auðvitað er ég ekki sáttur að hafa tapað síðustu tveimur leikjum og spila líka svona illa. Það leggst aðeins á mann,“ sagði Aron svekktur. „Ég er búinn að fá sjá gloríur sem ég gerði. Fínt fyrir mig, aðeins að meiða mig. Það er bara undir mér komið að snúa því við.“ Aron ætlaði sér virkilega stóra hluti á þessu móti og sýndi að honum var alvara í fyrsta leik. Síðan hefur lítið gengið. „Eðlilega tek ég þetta inn á mig. Ég hef verið að vinna í þessu og skoða hvað er að fara úrskeiðis. Það vantar einhvern eld í mig og liðið. Okkur vantar íslensku geðveikina. Hún er til og við vitum það. Það er stutt í hana og við vitum hvar við getum náð í hana. Við verðum því allir að gjöra svo vel og gera það,“ segir skyttan og bendir á að það þurfi að byrja á honum og öðrum reyndari mönnum. „Það er ekki eins og hin liðin séu búin að vera að stoppa mig. Það er meira að ég er að gera mistök sjálfur. Nú eru komnir tveir slakir leikir í röð og ég verð að mæta 100 prósent í næsta leik.“
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Óli Guðmunds: Portúgalir eru hættulegir úr öllum stöðum Skyttan Ólafur Andrés Guðmundsson átti flotta innkomu í lið Íslands gegn Slóveníu. Skoraði góð mörk og stóð vaktina vel í vörninni. 18. janúar 2020 13:30 Leik lokið: Ísland - Slóvenía 27-30 | Tap í fyrsta leik í milliriðli Íslendingar áttu ekki nógu góðan leik gegn Slóvenum í fyrsta leik sínum í milliriðli. 17. janúar 2020 16:30 Twitter eftir tapið: „Mætti halda að Íslendingar hafi dottið í það en ekki Svíar“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði sínum öðrum leik í röð er liðið tapaði sínum fyrsta leik í milliriðli gegn Slóveníu í dag, 30-27. 17. janúar 2020 16:35 Topparnir í tölfræðinni á móti Slóveníu: Réðu ekkert við Bombac og Ferlin Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með þremur mörkum á móti Slóvenum, 27-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 17. janúar 2020 16:58 Einkunnir strákanna okkar á móti Slóvenum í kvöld: Björgvin Páll og Viggó bestir Íslenska handboltalandsliðið tapaði með þriggja marka mun á móti Slóvenum í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Íslenska liðið er því áfram stigalaust á botni riðilsins og útlitið er ekki alltof bjart. 17. janúar 2020 17:41 Svona var blaðamannafundur landsliðsins fyrir leikinn gegn Portúgal HSÍ var með blaðamannafund í hádeginu fyrir leik íslenska landsliðsins í handbolta gegn Portúgal á morgun. 18. janúar 2020 12:16 Uppgjör Henrys: Súrt tap gegn Slóvenum Eftir að hafa flogið hátt í upphafi EM hafa strákarnir okkar misst flugið og töpuðu sínum öðrum leik í röð í kvöld. Nú gegn Slóveníu, 30-27. Ólympíudraumurinn verður því fjarlægari. 17. janúar 2020 18:15 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Sjá meira
Óli Guðmunds: Portúgalir eru hættulegir úr öllum stöðum Skyttan Ólafur Andrés Guðmundsson átti flotta innkomu í lið Íslands gegn Slóveníu. Skoraði góð mörk og stóð vaktina vel í vörninni. 18. janúar 2020 13:30
Leik lokið: Ísland - Slóvenía 27-30 | Tap í fyrsta leik í milliriðli Íslendingar áttu ekki nógu góðan leik gegn Slóvenum í fyrsta leik sínum í milliriðli. 17. janúar 2020 16:30
Twitter eftir tapið: „Mætti halda að Íslendingar hafi dottið í það en ekki Svíar“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði sínum öðrum leik í röð er liðið tapaði sínum fyrsta leik í milliriðli gegn Slóveníu í dag, 30-27. 17. janúar 2020 16:35
Topparnir í tölfræðinni á móti Slóveníu: Réðu ekkert við Bombac og Ferlin Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með þremur mörkum á móti Slóvenum, 27-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 17. janúar 2020 16:58
Einkunnir strákanna okkar á móti Slóvenum í kvöld: Björgvin Páll og Viggó bestir Íslenska handboltalandsliðið tapaði með þriggja marka mun á móti Slóvenum í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Íslenska liðið er því áfram stigalaust á botni riðilsins og útlitið er ekki alltof bjart. 17. janúar 2020 17:41
Svona var blaðamannafundur landsliðsins fyrir leikinn gegn Portúgal HSÍ var með blaðamannafund í hádeginu fyrir leik íslenska landsliðsins í handbolta gegn Portúgal á morgun. 18. janúar 2020 12:16
Uppgjör Henrys: Súrt tap gegn Slóvenum Eftir að hafa flogið hátt í upphafi EM hafa strákarnir okkar misst flugið og töpuðu sínum öðrum leik í röð í kvöld. Nú gegn Slóveníu, 30-27. Ólympíudraumurinn verður því fjarlægari. 17. janúar 2020 18:15