Óvissustig enn í gildi vegna snjóflóðahættu á Vestfjörðum; Flughált víða um land Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 19. janúar 2020 12:00 Varað er við flughálku víða á landinu. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Óvissustig er í gildi vegna snjóflóðahættu á Vestfjörðum þar sem flóð hafa ekki þegar fallið. Líkur eru taldar á vatnavöxtum á sunnan- og vestanverðu landinu í dag. Frystir í nótt og von á næstu lægð á miðvikudaginn. Líkur eru taldar á töluverðum vatnavöxtum á sunnan- og vestanverðu landinu í dag og á morgun eftir sunnan hvassviðri eða storm sem gekk yfir landið í nótt. Varað er við því að flughálka geti myndast þegar blotnar á svelli eða þjöppuðum snjó. „Í dag þá verður suðvestanátt á öllu landinu, hún verður víðast hvar 13-20 m/s en getur víðast hvar farið upp í 25 á stöku stað vegna landslags. Það verða skúrir um vestanvert landið en úrkomulítið Norðaustan og austanlands,“ sagði Eiríkur Örn Jóhannesson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Von er á að veðrið verði verst á Vestfjörðum og Norðurlandinu. „Það kólnar í nótt og frystir seinni part nætur og frost víðast hvar á landinu á morgun,“ sagði Eiríkur. Óvissustigi vegna snjóflóðahættu hefur verið lýst yfir á norðanverðum Vestfjörðum. Í gærkvöld byrjaði að hlýna verulega og upp úr miðnætti tók að rigna. Búast má við því að snjóflóð geti fallið úr óhlupnum farvegum vegna hitabreytinga og þegar fer að rigna niður í snjóþekjuna. Ekki er talin hætta á flóðum þar sem snjóflóð féllu í liðinni viku. „Það er óvissustig í gildi eins og er en snjóflóðadeildin fylgist vel með því máli, framvindu þar,“ sagði Eiríkur. Appelsínugular og gular viðvaranir eru í gildi víðast hvar á landinu. „Það er von á næstu lægð með hlýindi og rigningu á miðvikudaginn. Lítur út fyrir að það verði suðvestanátt og mikil hlýindi, allt upp í 12 stiga hita og rigning um mest allt land,“ sagði Eiríkur. Veður Tengdar fréttir Varað við flughálku víða um land Hvassviðri sem gengur yfir landið gerir hálkuna víða enn viðsjárverðari en ella. 19. janúar 2020 10:38 Væta, hláka og leysingar í dag Appelsínugular og gular viðvaranir eru áfram í gildi á landinu fram eftir degi og kvöldi. 19. janúar 2020 07:28 Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
Óvissustig er í gildi vegna snjóflóðahættu á Vestfjörðum þar sem flóð hafa ekki þegar fallið. Líkur eru taldar á vatnavöxtum á sunnan- og vestanverðu landinu í dag. Frystir í nótt og von á næstu lægð á miðvikudaginn. Líkur eru taldar á töluverðum vatnavöxtum á sunnan- og vestanverðu landinu í dag og á morgun eftir sunnan hvassviðri eða storm sem gekk yfir landið í nótt. Varað er við því að flughálka geti myndast þegar blotnar á svelli eða þjöppuðum snjó. „Í dag þá verður suðvestanátt á öllu landinu, hún verður víðast hvar 13-20 m/s en getur víðast hvar farið upp í 25 á stöku stað vegna landslags. Það verða skúrir um vestanvert landið en úrkomulítið Norðaustan og austanlands,“ sagði Eiríkur Örn Jóhannesson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Von er á að veðrið verði verst á Vestfjörðum og Norðurlandinu. „Það kólnar í nótt og frystir seinni part nætur og frost víðast hvar á landinu á morgun,“ sagði Eiríkur. Óvissustigi vegna snjóflóðahættu hefur verið lýst yfir á norðanverðum Vestfjörðum. Í gærkvöld byrjaði að hlýna verulega og upp úr miðnætti tók að rigna. Búast má við því að snjóflóð geti fallið úr óhlupnum farvegum vegna hitabreytinga og þegar fer að rigna niður í snjóþekjuna. Ekki er talin hætta á flóðum þar sem snjóflóð féllu í liðinni viku. „Það er óvissustig í gildi eins og er en snjóflóðadeildin fylgist vel með því máli, framvindu þar,“ sagði Eiríkur. Appelsínugular og gular viðvaranir eru í gildi víðast hvar á landinu. „Það er von á næstu lægð með hlýindi og rigningu á miðvikudaginn. Lítur út fyrir að það verði suðvestanátt og mikil hlýindi, allt upp í 12 stiga hita og rigning um mest allt land,“ sagði Eiríkur.
Veður Tengdar fréttir Varað við flughálku víða um land Hvassviðri sem gengur yfir landið gerir hálkuna víða enn viðsjárverðari en ella. 19. janúar 2020 10:38 Væta, hláka og leysingar í dag Appelsínugular og gular viðvaranir eru áfram í gildi á landinu fram eftir degi og kvöldi. 19. janúar 2020 07:28 Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
Varað við flughálku víða um land Hvassviðri sem gengur yfir landið gerir hálkuna víða enn viðsjárverðari en ella. 19. janúar 2020 10:38
Væta, hláka og leysingar í dag Appelsínugular og gular viðvaranir eru áfram í gildi á landinu fram eftir degi og kvöldi. 19. janúar 2020 07:28
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði