Guðmundur: Tókum djarfa ákvörðun og hún skilaði sér Anton Ingi Leifsson skrifar 19. janúar 2020 14:52 „Ég er gríðarlega stoltur. Við vorum búnir að tala vel um þetta og við ætluðum að koma til baka og svara eftir þessi tvö töp. Við gerðum það á mjög eftirminnilegan hátt,“ sagði Guðmundur í leikslok. „Vörnin var þétt. Við unnum marga bolta, markvarslan var góð og við fengum hraðaupphlaup. Sóknarleikurinn vel spilaður allan leikinn. Þrjú fjögur óþarfa skot en að öðru leyti er ég sáttur við þá.“ Portúgalar spila sjö á móti sex í sóknarleiknum og Ísland náði að leysa það með miklum glæsibrag. „Við tókum djarfa ákvörðun að spila varnarleikinn með 5+1 á móti þeim sjö. Við undirbjuggum þetta á töflufundi og uppskárum flotta vörn í að stöðva þeirra sóknir. Þetta var einn af nokkrum lyklum að vinna leikinn. Ég er mjög ánægður með það.“ Hann segir að liðið hafi ekki fengið mikinn tíma til þess að undirbúa þennan varnarleik en hann hafi gengið upp. „Við ákváðum að keyra á þessa lausn. Við undirbjuggum þetta vel. Við erum eina liðið sem hefur leyst þetta svona vel. Þessa yfirtölu þeirra sem þeir eru frábærir í. Við vildum taka þá vel út úr þægindarammanum og vildum ögra þeim aðeins. Það gekk fullkomlega upp.“ Sóknarleikurinn gekk lengi vel eins og smurð vél en Guðmundur hefur imprað á því að liðið megi ekki við neinum klaufalegum mistökum sóknarlega. „Við töluðum um það fyrir leikinn að við þurfum þessa yfirvegun. Sama hvað staðan er; hvort við séum undir, yfir eða jafnt, þá ætluðum við að vera yfirvegaðir. Bera virðingu fyrir boltanum.“ „Við höfum lent í því á stuttum og löngum köflum að detta niður og það er refsað fyrir allt hérna. Gæðin í hinum liðunum er svo mikil og það er refsað fyrir allt,“ sagði Guðmundur að endingu. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Eftir tvö töp í röð vann Ísland frábæran sigur á Portúgal, 25-28, í öðrum leik sínum í milliriðli á EM 2020. 19. janúar 2020 14:30 Aron: Mitt hlutkverk er að taka af skarið Aron Pálmarsson lét meiðsli snemma leiks ekki hafa áhrif á sig og kláraði leikinn með sóma. 19. janúar 2020 14:43 Guðjón: Vorum frábærir frá byrjun til enda Guðjón Valur Sigurðsson var afar glaður með frammistöðu íslenska liðsins gegn Portúgal á EM í handbolta í dag. 19. janúar 2020 14:48 Twitter eftir sigurinn: Þegar forsetinn er kominn hálfur úr að ofan þá veit maður að það er hiti Twitter-verjar voru vel með á nótunum yfir sigri Íslands gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:36 Janus Daði: Frábær orka og andi í liðinu Selfyssingurinn var markahæstur í íslenska liðinu gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:46 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Sjá meira
„Ég er gríðarlega stoltur. Við vorum búnir að tala vel um þetta og við ætluðum að koma til baka og svara eftir þessi tvö töp. Við gerðum það á mjög eftirminnilegan hátt,“ sagði Guðmundur í leikslok. „Vörnin var þétt. Við unnum marga bolta, markvarslan var góð og við fengum hraðaupphlaup. Sóknarleikurinn vel spilaður allan leikinn. Þrjú fjögur óþarfa skot en að öðru leyti er ég sáttur við þá.“ Portúgalar spila sjö á móti sex í sóknarleiknum og Ísland náði að leysa það með miklum glæsibrag. „Við tókum djarfa ákvörðun að spila varnarleikinn með 5+1 á móti þeim sjö. Við undirbjuggum þetta á töflufundi og uppskárum flotta vörn í að stöðva þeirra sóknir. Þetta var einn af nokkrum lyklum að vinna leikinn. Ég er mjög ánægður með það.“ Hann segir að liðið hafi ekki fengið mikinn tíma til þess að undirbúa þennan varnarleik en hann hafi gengið upp. „Við ákváðum að keyra á þessa lausn. Við undirbjuggum þetta vel. Við erum eina liðið sem hefur leyst þetta svona vel. Þessa yfirtölu þeirra sem þeir eru frábærir í. Við vildum taka þá vel út úr þægindarammanum og vildum ögra þeim aðeins. Það gekk fullkomlega upp.“ Sóknarleikurinn gekk lengi vel eins og smurð vél en Guðmundur hefur imprað á því að liðið megi ekki við neinum klaufalegum mistökum sóknarlega. „Við töluðum um það fyrir leikinn að við þurfum þessa yfirvegun. Sama hvað staðan er; hvort við séum undir, yfir eða jafnt, þá ætluðum við að vera yfirvegaðir. Bera virðingu fyrir boltanum.“ „Við höfum lent í því á stuttum og löngum köflum að detta niður og það er refsað fyrir allt hérna. Gæðin í hinum liðunum er svo mikil og það er refsað fyrir allt,“ sagði Guðmundur að endingu.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Eftir tvö töp í röð vann Ísland frábæran sigur á Portúgal, 25-28, í öðrum leik sínum í milliriðli á EM 2020. 19. janúar 2020 14:30 Aron: Mitt hlutkverk er að taka af skarið Aron Pálmarsson lét meiðsli snemma leiks ekki hafa áhrif á sig og kláraði leikinn með sóma. 19. janúar 2020 14:43 Guðjón: Vorum frábærir frá byrjun til enda Guðjón Valur Sigurðsson var afar glaður með frammistöðu íslenska liðsins gegn Portúgal á EM í handbolta í dag. 19. janúar 2020 14:48 Twitter eftir sigurinn: Þegar forsetinn er kominn hálfur úr að ofan þá veit maður að það er hiti Twitter-verjar voru vel með á nótunum yfir sigri Íslands gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:36 Janus Daði: Frábær orka og andi í liðinu Selfyssingurinn var markahæstur í íslenska liðinu gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:46 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Sjá meira
Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Eftir tvö töp í röð vann Ísland frábæran sigur á Portúgal, 25-28, í öðrum leik sínum í milliriðli á EM 2020. 19. janúar 2020 14:30
Aron: Mitt hlutkverk er að taka af skarið Aron Pálmarsson lét meiðsli snemma leiks ekki hafa áhrif á sig og kláraði leikinn með sóma. 19. janúar 2020 14:43
Guðjón: Vorum frábærir frá byrjun til enda Guðjón Valur Sigurðsson var afar glaður með frammistöðu íslenska liðsins gegn Portúgal á EM í handbolta í dag. 19. janúar 2020 14:48
Twitter eftir sigurinn: Þegar forsetinn er kominn hálfur úr að ofan þá veit maður að það er hiti Twitter-verjar voru vel með á nótunum yfir sigri Íslands gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:36
Janus Daði: Frábær orka og andi í liðinu Selfyssingurinn var markahæstur í íslenska liðinu gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:46